Leita í fréttum mbl.is

Bankagrín

er sprenghlćgilegt gamanleikrit sem leikiđ er fyrir sauđheimskan almenning ţessa dagana.

Fyrst kemur Már Seđlabankastjóri og tilkynnir ađ bankarnir verđi ađ bera vaxtakostnađinn af 750 milljarđar gjaldeyrisvarsjóđinum.

Já, bankar geta ekki greitt meiri kostnađ segja viđskiptabankarnir.

Höskuldur í Aríon, (var hann uppvís ađ samsćrum gegn almenningi á fyrri tíđ sinni hjá VISA?), tilkynnir um samdrátt í ţjónustu til ađ spara. Bankinn verđi óseldur í mörg ár enn.

Landsbankinn hćkkađi kaupiđ hjá sínum bankastjóra um 1.2 milljónir á mánuđi.Ţetta er ţjóđarbanki Íslendinga er okkur sagt.

„Viđskiptabankarnir ţurfa ađ bera hluta af kostnađinum viđ ađ halda úti hátt í 700 milljarđa króna gjaldeyrisforđa Seđlabanka Íslands samkvćmt nýjum reglum um bindiskyldu bankanna sem tóku gildi í síđasta mánuđi."

Bankarnir segja ljóst ađ reglurnar muni leiđa til kostnađarauka fyrir bankakerfiđ.

„Bankinn er mjög ósáttur viđ frekari gjaldtökur af bankakerfinu sem eru nú ţegar mun meiri en í nágrannalöndum,“ segir í svari Íslandsbanka viđ fyrirspurn Fréttablađsins.

Afkoma Landsbankans var jákvćđ um 8,1 milljarđ króna eftir skatta fyrstu ţrjá mánuđi ársins 2018. Hagnađur bankans á sama tímabili áriđ 2017 nam 7,6 milljörđum króna. Arđsemi eigin fjár var 13,7% á fyrsta ársfjórđungi samanboriđ viđ 12,5% á sama tímabili 2017.

  • Hagnađur Landsbankans á árinu 2017 nam 19,8 milljörđum króna, eftir skatta.
  • Arđsemi eiginfjár Landsbankans var 8,2% á árinu 2017, samanboriđ viđ 6,6% áriđ 2016.

Landsbankinn hefur markađ sér stefnu í samfélagslegri ábyrgđ međ áherslu á fimm lykilstefnur sem allar endurspegla áherslur alţjóđasáttmála og stađla varđandi samfélagslega ábyrgđ. 

Siđareglur Landsbankans eru grunnviđmiđ góđra viđskiptahátta og siđferđis starfsmanna Landsbankans. Viđmiđin gilda um samskipti starfsmanna viđ viđskiptavini, samstarfsmenn, eftirlitsađila, hluthafa, samkeppnisađila og ađra sem eiga hagsmuna ađ gćta. Siđareglurnar eru einn af hornsteinum stefnu Landsbankans og jafnframt leiđbeinandi um hvernig bregđast skuli viđ siđferđilegum álitamálum."

" Landsbankinn hefur ţegar lćkkađ innlánsvexti sína til ţess ađ lágmarka áhrif reglnanna“

  Eru ţađ ekki lífeyrisjóđafurstarnir sem spila Matadorinn međ bréfin í bankakerfinu?

Trúir almenningur virkilega á ađ bankakerfiđ sé rekiđ fyrir hann ţegar svona bankagrín er í gangi og taliđ til stórfrétta í blöđunum? 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fjórum og sautján?
Nota HTML-ham

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 1015
  • Sl. sólarhring: 1198
  • Sl. viku: 6158
  • Frá upphafi: 2252543

Annađ

  • Innlit í dag: 846
  • Innlit sl. viku: 4918
  • Gestir í dag: 760
  • IP-tölur í dag: 735

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband