Leita í fréttum mbl.is

Lúpínan lifi!

Ţessi innflytjandi frá Alaska er löngu orđin ađ ţjóđargersemi Íslendinga.

Sannkallađ ţjóđarblóm sem bylgjast í blćnum um holt, heiđar og sanda ţar sem áđur ríkti auđnin ein.

Svo segir í Morgunblađinu í dag:

 

"Íslensk náttúra uppsker fyrir tilstilli lúpínunnar, ađ ţví er fram kemur á heimasíđu Skógrćktarinnar. Grös, súrur og ýmsar blómplöntur spretta upp á lúpínubreiđunum á Haukadalsheiđi. Til stendur ađ planta ţar um 25-30 ţúsund birkitrjám.

Trausti Jóhannsson, skógarvörđur á Suđurlandi, segir lúpínuna hafa myndađ mikinn jarđveg á svćđinu, frjósamt land og skjól. „Hún hefur breitt úr sér undanfarna áratugi og lokađ ţessu landi sem var mjög illa fariđ áđur fyrr. Mikil landeyđing hefur veriđ ţarna undanfarnar aldir en lúpínan kom og náđi ađ loka ţessum sárum aftur á Haukadalsheiđinni. Hún sáir sér sjálf á ţessu svćđi ţar sem enginn gróđur er fyrir. Svo fer hún ađ hopa og gefa eftir fyrir öđrum gróđri sem sáir sér sjálfur á svćđinu,“ segir Trausti.

Hann bćtir viđ ađ lúpínan verđi aldrei á sama stađ ađ eilífu. „Hún vinnur sínar jarđvegsbćtur og svo mun hún gefa eftir.

“ Á heimasíđu Skógrćktarinnar segir ađ lúpínan sé ekki einráđ á svćđinu heldur miđli af nćringarforđanum sem hún kemur upp í sandinum. Uppgrćđslustarfiđ á Haukadalsheiđi hefur veriđ unniđ án útgjalda, fyrir utan dreifingu á frćjum lúpínunnar. Nú hentar svćđiđ vel til skógrćktar en áđur fyrr voru skilyrđin verri og landiđ ţakiđ grjóti og klöppum. Spurđur hvort lúpínan flćkist fyrir rćktuninni segir Trausti: „Viđ erum međ tćki sem rótar lúpínunni ađeins frá og svo rćktum viđ plönturnar á svokölluđum rásum.“

Jurtin er umdeild og ađ sögn Hreins Óskarssonar, sviđsstjóra samhćfingarsviđs, breytir hún gróđurfari ţar sem hún vex. „Hún breytir gróđurfarinu varanlega. Hún breytir ţessum lágvaxna gróđri yfir í frjósamt land ţar sem kemur stćrri gróđur eins og hvönn og kerfill sem er útlendur.

“ Skýr merki eru um vaxandi grósku á Haukadalsheiđi. Brönugrös og blágresi eru áberandi á lúpínubreiđunum. „Í lúpínubreiđum er ađ sjá t.d. grös, hvítmöđru, gulmöđru, hrútaberjalyng og stundum jarđarberjalyng,“ segir Hreinn. Alls stađar ţar sem lúpínunni hefur veriđ sáđ í gamla daga fyllist allt af birki og víđi, ađ sögn Hreins.

„Á sumum svćđum verđur ofsalega mikil frostlyfting á veturna og enginn íslenskur gróđur vex ţar. Mikil hreyfing verđur á veturna og erfitt verđur fyrir gróđur ađ lifa af. Lúpínan nćr ţví hins vegar međ sterkum rótum sínum og myndar skjól fyrir annan gróđur og stuđlar ađ auknum vexti.

“ Hreinn segir ţó lúpínuna umdeilda vegna ţess ađ hún geti ýtt öđrum gróđri frá. „Hún fer yfir land ţar sem gróđurlandiđ er rýrt, og ţar er gjarnan berjalyng, og breytir ţví algerlega.“ 

Sá sem hér heldur um penna var löngum í ćsku sinni í Haukadal. Í ţurrviđrum og norđanvindi varđ oft myrkur um miđjan dag ţegar uppblásturinn lagđi af Haukadalsheiđi. Ţar uppfrá var ofbođsleg eyđimörk sem myndađist ađ hluta eftir ađ Árni Magnússon fór ţarna um en ţá benti hann á ađ sandur vćri ađ ganga mjög á land jarđarinnar og myndi til stórra vandrćđa verđa ef ekkert yrđi ađ gert.

Nú hefur veriđ ađ gert og er ţađ lúpínunni ađ ţakka ađ landeyđing hefur veriđ stöđvuđ ađ miklu leyti. Nú rísa ekki uppblástursbólstrarnir til himins í sama mćli og áđur.

Um allt land hefur lúpínan stórbćtt landgćđi og gróđurţekja komiđ í stađ auđnarinnar.

Ţađ var auđvitađ ađ kommeríiđ sérstaklega hatast viđ lúpínuna og kerfilinn og vilja endurvekja eyđimörkina í ţjóđlegum stíl ţar sem ţví verđur viđ komiđ.

En ţjóđin fagnar lúpínunni og hún verđur ekki stöđvuđ í landgrćđslustarfi úr ţessu.

Lúpínan lif!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ég hélt ađ holtasóley hefđi veriđ valin sem ţjóđarblómiđ fyrir um áratug. En svo er ađ sjá af skrifunum hér ađ ţađ hafi veriđ rangt val. 

Nú er lúpínan nefnd ţessu nafni. 

Ómar Ragnarsson, 21.7.2018 kl. 14:11

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţađ voru einhverjir sérvitringar sem völdu ţessa holtasóley sem helst enginn ţekkir sem ţjóđarblóm. Auđvitađ stendur Lúpínan mun nćr titlinum vegna fjölmennis og útbreiđslu og líka hvađ hún er búinađ gera fyrir landiđ okkar.Viđ skulum vbara fara í ţjóđaratkvćđi um titilinn og L+up+inan vinnur.

Halldór Jónsson, 21.7.2018 kl. 15:31

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Gleymmérey er ţjóđarblóm Alaska en ţađ eru breiđur ađ Fireweed sem eru bleikrauđar en held ég hafi séđ lúpínu í Yukon hérađi. Báđar eru gífurlega fallegar en ţađ breiđa ţćr sig mest međfram vegum ţar sem skógurinn er minni. Mig minnti alltaf ađ Gleymmér ey-inn vćri ţjóđarblóm Íslendinga. Ţađ er uppáhalds blóm mitt frá langa löngu og sóleyjarnar vestur á Melunum já í Reykjavík. 

Valdimar Samúelsson, 21.7.2018 kl. 15:41

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

22.10.2004:

"Holtasóley er ţjóđarblóm Íslendinga.

Frá ţessu var greint viđ athöfn í Salnum í Kópavogi í dag ađ viđstöddum forseta Íslands og landbúnađarráđherra.

Röđ og stigafjöldi sjö efstu blóma var eftirfarandi:

1. Holtasóley 21.943 stig 2. Gleym-mér-ei 21.802 stig 3. Blóđberg 21.385 stig 4. Blágresi 19.243 stig 5. Hrafnafífa 15.514 stig 6. Lambagras 15.085 stig 7. Geldingahnappur 14.597 stig."

Ţorsteinn Briem, 21.7.2018 kl. 15:49

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ég vissi ekki ađ Jón Valur Jensson vćri kommúnisti.

Ţorsteinn Briem, 21.7.2018 kl. 15:52

6 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Steini er jón Valur Blómarós en hvernig speinnast hann ínn í blómamálinn. 

Valdimar Samúelsson, 21.7.2018 kl. 18:28

7 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Sćll Halldór

Mig sárnar trú ţín og elska á lúpínunni. Ţetta er illgresi og ekkert annađ.

Hvar sem ţessu illgresi hefur veriđ plantađ, ćđir ţađ stjórnlaust um og eirir engu sem fyrir ţví verđur. Jafnvel birkirunnar hafa orđiđ ađ láta í minnipokann fyrir ţessari illgresis jurt.

Víđa um land má enn sjá fallega mela, međ birkirunnum og lággróđri á milli. Ţessum svćđum fer hratt fćkkandi. Holtasóleyjan okkar međ sín fögru hvítu rjúpnablöđ, mun verđa minningin ein, innan fárra ára. Sama má segja um fallega blóđbergiđ okkar og öll hin fallegu litlu blóm sem flóra okkar lands hefur aliđ. Og ekki má gleyma berjalynginu, sem fer nú ört ţverrandi fyrir ágangi ţessarar ránsjurtar. Lúpínan mun eyđa ţessu öllu. Ásýnd landsins okkar verđur ţá blá í einn mánuđ á ári, ţess utan grćna yfir sumartímann og mórauđ á veturna.

Sú firra ađ lúpínan gefi eftir og skilji eftir jarđvegsríkt land er ţví miđur nokkuđ algeng hér á landi. Ţar sem fyrstu frćjum lúpínunnar var plantađ, um miđja síđustu öld, lifir hún enn góđu lífi. Jafnvel í heimalandi ţessa illgresis, eru breiđur ţess jafn bláar áratug eftir áratug og aldir eftir aldir.

Ţađ eru til nokkur svćđi hér á landi ţar sem sjá má eyđileggingu lúpínunnar. Sjálfur hef ég, nú í um tuttugu ár, fylgst međ útbreiđslu og eyđileggingarmćtti hennar. Ţađ er á hinum svokölluđu Hafnarmelum, sunnan Blákolls í Skarđsheiđi, á leiđinni milli Akraness og Borgarness.

Eins og nafniđ ber međ sér voru ţarna melar, međ birkihríslum á víđ og dreif og lággróđri íslenskrar flóru á milli. Um síđustu aldamót var plantađ ţarna nokkrum lúpínum. Skemmst er frá ađ segja ađ lúpínan hefur vađiđ yfir melana ţarna, drepiđ allan lággróđurinn og er langt komin međ ađ drepa birkitrén. Einsleitt ljótt landslag blasir nú viđ ţar sem áđur var fagurt íslenskt, fullt af fallegum jurtum, sem reyndar sáust ekki úr mikilli fjarlćgđ en voru ţeim mun fallegri ţegar nćr var komiđ. Um aldamótin var birkiđ fariđ á sprota sig út eftir melunum, en ţeir sprotar máttu sín lítil gegn illgresinu.

Fyrir um tuttugu árum var ţarna plantađ niđur nokkrum plöntum af lúpínunni, sem nú hefur ćtt yfir nćrri fjögurra ferkílómetra svćđi og fer hratt stćkkandi. Á hverju ári sér mađur meira og meira af fallegu birkivöxnu landi láta undan ţessari ránjurt. Berjasvćđi var nokkuđ á ţessu svćđi og er ţađ nánast allt horfiđ.

Mörg sveitarfélög eyđa stórum upphćđum í ţađ eitt ađ reyna ađ halda lúpínu í skefjum. Árangurinn er mjög takmarkađur, enda er ţađ svo ađ lúpínufrć getur legiđ í allt ađ tólf ár í jörđu, áđur en ţađ spírar. Ţađ ţarf ţví ađ slá illgresiđ í meira en tólf ár,  áđur en hún spírar, til ađ ná einhverjum árangri. Fyrir flest minni sveitarfélög er ţađ einfaldlega allt of dýr ađgerđ. Ţví mun lúpínan áfram yfirtaka landiđ okkar. Ţví miđur.

Kveđja

Gunnar Heiđarsson, 21.7.2018 kl. 21:48

8 Smámynd: Halldór Jónsson

"Ţví mun lúpínan áfram yfirtaka landiđ okkar. Ţví miđur"

Nú er ég ekki ţín megin Gunnar aldrei ţessu vant.Mér finnst allt betra en eyđimörkin. Og ég sé alveg sjálfur hvernig lúpínan undirbýr land fyrir uppgrćđslu međ öđrum tegundum. Sbr. skógrćkt í Haukadal.

Ég eyđilagđi bílinn minn eitt sinn í sandfoki á Mýrdsalssandi. Nú gerist slíkt ekki erf mér sagt fyrir tilstilli lúpínunnar.

Halldór Jónsson, 22.7.2018 kl. 15:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 3418208

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband