Leita í fréttum mbl.is

Niđur međ krónuna!

Upp međ verđbólguna!

Svo segir í Mogga:

"Steinţór Skúla­son, for­stjóri Slát­ur­fé­lags Suđur­lands (SS), seg­ir fyr­ir­tćk­in ekki leng­ur geta tekiđ á sig tug­pró­senta launa­hćkk­an­ir.

„Í sum­um til­fell­um leiđir ţetta til verđbólgu eđa verđhćkk­ana. Í öđrum til­fell­um get­ur ţetta kippt grund­vell­in­um und­an rekstri fyr­ir­tćkj­anna. Ţađ er eins og geng­ur.“

Laun hafi hćkkađ um 30-40%

Steinţór seg­ir laun í kjötvinnslu hafa hćkkađ um 30-40% síđustu ár. Ađeins brot af ţeirri kostnađar­hćkk­un sé kom­in út í verđlag.

Ari Edwald, for­stjóri Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar (MS), seg­ir laun hjá MS hafa hćkkađ um rúm 40% ađ međaltali frá maí 2015. Tíma­bćrt sé ađ end­ur­skođa verđskrár.

„Er­lend­is eru menn ađ velta fyr­ir sér hvort laun nái ađ hćkka um hálft til eitt pró­sent á ári. Viđ höf­um hins veg­ar veriđ ađ hćkka laun um eitt pró­sent á mánuđi á ţessu tíma­bili!“ seg­ir Ari um launa­skriđiđ.

Sveinn Jóns­son, fram­kvćmda­stjóri fé­lag­anna Síld­ar og fisks og Mat­fugls, seg­ir launa­kostnađ hafa auk­ist mikiđ eft­ir síđustu samn­inga. Ţađ ásamt dýr­ara fóđri eigi mik­inn ţátt í mikl­um kostnađar­hćkk­un­um. Mat­fugl hafi hćkkađ verđ á kjúk­lingi í vor. Fram und­an sé end­ur­skođun á verđskrá hjá Síld og fiski, sem er m.a. međ svín.

Fóđur­verđiđ fariđ ađ stíga

Geir Gunn­ar Geirs­son, fram­kvćmda­stjóri hjá Stjörnugrís, tel­ur fram­leiđend­ur hafa skilađ launa­hćkk­un­um út í verđlagiđ ađ und­an­förnu. Hins veg­ar séu blik­ur á lofti. Fóđur sé ađ hćkka mikiđ í verđi.

Eyj­ólf­ur Sig­urđsson, for­stjóri Fóđur­blönd­unn­ar, seg­ir mikla ţurrka í Evr­ópu munu leiđa til hćrra mat­ar- og fóđur­verđs. Til dćm­is verđi maís, hveiti og bygg dýr­ara. Ţá muni tolla­stríđ Banda­ríkj­anna og Evr­ópu ţrýsta upp fóđur­verđi. Ţetta muni auka kostnađ ís­lenskra bćnda."

Viđ ţetta er ađ bćta ađ vinur minn sem er kornbóndi í Michigan kvartar sáran yfir of lágu fóđurverđi samfara góđri uppskeru síđasta ár.

Ţađ ţarf ađ vinna á móti AlGore áhrifunum sem hafa sprengt upp verđiđ á maís vegna lífdísilsframleiđslu sem er hluti af kolefnisbullinu sem hefur stórskađađ allan efnahag mannskynsins og valdiđ hungursneyđ međal fátćks fólks í Afríku.

 

Haustiđ framundan

Ekki er vafi á ađ Kórstjórar gengisfellinga í ferđabransanum taka kröftuglega undir. Svo koma Ragnar Ţór í VR  og Sigríđur í Eflingu og fullkomna verkiđ. Engu máli skiptir ţó ađ tollastríđ Bandaríkjanna og Evrópu hafi veriđ blásiđ af.

Líklega er nauđsynleg niđurfćrsla á ákvörđunum Kjararáđs til ađ lćgja öldurnar áđur en gengiđ er til taxtasamninga í haust. Hinsvegar verđa fyrirtćki sem ađrir ađ halda aftur af sér međ hćkkanir, sér í lagi markađsráđandi- og einokunarfyrirtćkin. Opinber afskipti af ţeim kunna ađ verđa nauđsynleg ef ţau ćtla ekki ađ spenna beltin.En einbeitni ríkisstjórnarinnar verđur mikils ráđandi hvernig til muni takast. 

Allir munu tapa á verđhćkkunum sem munu bíta í skottiđ á sjálfum sér međ keđjuverkun sem viđ krumpudýrin  munum kannski betur en ţeir yngri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ćtli ţađ sé ekki frekar léleg gćđa- og vörumerkjastjórn SS sem er ađ grafa undan efnahag ţess. Innlendir framleiđendur međ betri vörur hafa étiđ sig inn á fyrirtćkiđ. SS hafa til dćmis eyđilagt pylsunnar međ innfluttu úrgangsdrasli í ţćr. Forstjórinn gćti byrjađ á ţví ađ lćkka laun sín og nánustu starfsamanna og hćtt ţessu voli og bćtt framleiđsluna.

Ţegar ađ kílóverđ af innfluttum kartöfluflögum er komiđ í tvöţúsund krónur, og innihald pakkanna minnkađ niđur í 165 grömm og lofti dćlt í ţá til ađ pokinn líti ekki út fyrir ađ vera eins tómur og hann er, ţá veit mađur hvađ er ađ gerast. Arđsemin í gúlagslöndum Evrópusovétríkjanna er farin til fjandans vegna innvortis úrkynjunar og hnignunar og hún er ađ ná hingađ sem sem innflutt verđbólga, sem smitar út frá sér inn í forstjóraherbergi SS. Hann ćtti frekar ađ hugsa um vandađri vörur og varđveislu markađshlutdeildar SS en átakanlega ţetta vćl í landi međ bestu neytendur í heimi.

Hmpf!

Gunnar Rögnvaldsson, 29.7.2018 kl. 12:33

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Hraustlega mćlt Gunnar og satt.Sjáđu svo Grím Sćmundsen međ dýru vörurnar í Bláa Lóninu sem borgar ekkert auđlindagjald til Svartsengis.Síheimtandi gengisfall.

Halldór Jónsson, 29.7.2018 kl. 13:05

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ er ekki krónunni ađ kenna, ađ ađilar vinnumarkađarins hafa ekki taumhald á sér međ launahćkkanir.

Gengislćkkun kann enn á ný ađ vera sterk útspil, og ekki mun hún draga úr ferđamannastraumi hingađ né rýra tekjur af útflutningi.

Krónan er, ţegar öllu er á botninn hvolft, hiđ ágćtasta verkfćri.

Jón Valur Jensson, 29.7.2018 kl. 13:35

4 identicon

Ţú ert greinilega ekki ađ hugsa um ţćr tugţúsundir fjölskildna sem skulda bönkunum í verđtriggđum krónum ţegar ţu dasamar gengisfellingarnar Jón Valur,,, eđa eru ţćr bara eđlilegur fórnarkostnađur til ađ bćta viđ milljarđa hagnađ fyrirtćkja landsins,,,, 

Alfređ (IP-tala skráđ) 29.7.2018 kl. 14:25

5 Smámynd: Már Elíson

Niđur međ krónuna, segir Halldór - Rétt er ţađ, og ţá á hann líklega viđ.."Upp međ evruna.." eđa hvađa annan gjaldmiđil / seđla.- En á međan hagkerfi landsins er í rúst og landiđ er mergsogiđ innanfrá af "auđjöfrum" ađ ţá ţarf t.d.ađ stokka ţađ upp úr molbúahćttinum, verđtyggingunni og vaxtaokrinu. Ţá fyrst verđum viđ réttstćđ viđ ađrar gildandi Evrópuţjóđir. - Krafa um eđlilegar launahćkkanir halda áfram á međan kaupmáttur launa og almennt launa-ójafnvćgi heldur áfram hinu megin frá.

Már Elíson, 29.7.2018 kl. 17:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 598
  • Sl. sólarhring: 950
  • Sl. viku: 5474
  • Frá upphafi: 3196924

Annađ

  • Innlit í dag: 548
  • Innlit sl. viku: 4515
  • Gestir í dag: 494
  • IP-tölur í dag: 481

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband