Leita í fréttum mbl.is

Framtíđ ríkisstjórnarinnar

er nokkuđ óráđin ef marka má tóninn í ýmsum máttarstólpum V.G.

Ég skal alveg viđurkenna ađ mig skortir allt innsći í ţá hugarheima sem drífa ţađ fólk áfram sem fyllir ţann flokk.

Ég horfđi á sínum tíma forviđa upp á ţá heift og ţađ hatur sem virtist drífa Steingrím J. Sigfússon áfram ţegar hann var ráđherra í Jóhönnustjórninni. Hvernig hann beitti miskunnarlausum fantabrögđum gegn Lífeyrissjóđi Starfsmanna Kópavogsbćjar sem kostađi Gunnar I. Birgisson bćjarstjóra pólitískt lífiđ og framkvćmdastjórann atvinnuleysi fyrir engar ađrar sakir en ţćr ađ reyna ađ bjarga verđmćtum eigenda sjóđsins. Ađ ţessi mađur skuli sitja nú á friđstóli međ hjálp Sjálfstćđisflokksins međ ţetta á bakinu er langt frá mínu skaplyndi ađ skilja.

Mér fannst ţađ bera vott um kjark hjá Katrínu Jakobsdóttur ađ stíga ţađ skref ađ fara međ ţennan einkennilega flokk í ríkisstjórn međ erkióvini Steingríms Jóhanns  Sjálfstćđisflokknum í ríkisstjórn. Ekki frý ég honum vits en meira gruna ég hann um grćsku svo sem sagt var um annan mann međ hugsanlega svipuđu skapferli.

Ekki er nein leiđ fyrir mig ađ lesa hugsanir Steingríms og innstu búrkoppa VG  eđa hvađa launráđ hann er mögulega ađ brugga núna gegn Katrínu í skugga komandi kjarasamninga. Ég á eftir ađ sjá ţađ ađ hann tolli í forsetstóli Alţingis ef harđnar á dalnum í vetur en hćkkandi aldur hans kann ađ draga úr ćvintýraţránni.  Og hvort sprenging yrđi til ađ ađ treysta stöđu hinna ríkisstjórnarflokkanna meira en V.G. veit ég ekki?

Ég hef samt meiri trú á stađfestu Katrínar en Steingríms Jóhanns sem mér hefur ávallt fundist vera heiftúđugur mađur ađ allri gerđ mótsett viđ Katrínu. Ţađ skaplyndismat ef rétt er kann ađ ráđa meiru um framhaldiđ en margt annađ.

Pólitískar vetrahorfur eru ţví fyrir mér nokkuđ veđurbólgnar. Mikiđ lýđskrum međal forystumanna verkalýđshreyfingar er uppi án ţess ađ mađur heyri neitt um hvađ hinir pólitísku forystumenn ríkisstjórnarinnar eru ađ hugsa. Enda ekki líklegt ađ ţeir fćru ađ sýna á spilin fyrr en síđar.

Hvert almenn stemning er međal fólks fyrir verkföllum og kollsteypum á ég alveg eftir ađ skynja. En ţađ er orđiđ svo langt um liđiđ frá slíkum viđburđum ađ nýjungagirnin kann ađ ráđa úrslitum. Fámennir minnihlutahópar kunna líka ađ geta ráđiđ úrslitum í atkvćđagreiđslum í félögum ef ekkert verđur ađ gert til mótvćgis slíks fyrirkomulags og sett á kosningaskylda.

Framtíđ ríkisstjórnarinnar er í besta falli óráđin í mínum heimska huga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Allir prestar biđja GUĐ ađ blessa ríkisstórnina

og forsetann í öllum messum alla sunnudaga.

Hvers vegna ćtti GUĐ ađ hlusta á ţá

sem ađ vilja ekki hlusta á hann.

Samkynhneigđ er synd en ríksisstjórnin virđist ćtla ađ hundsa ţau fyrirmćli og halda áfram ađ blessa gaypride-hjónabönd.

=Ađ vera öfugu megin á skákborđi lífsins.

Jón Ţórhallsson, 10.8.2018 kl. 11:13

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Manngangurinn hefur tekiđ miklum stakkaskiptum. Trúmennska og hegđun para/hjóna er löngu hćtt ađ lúta fyrirmćlum guđs,syndin  virđist vera afstćđ ţyngd. 

Helga Kristjánsdóttir, 11.8.2018 kl. 07:15

3 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Já Halldór, nú höfum viđ búiđ viđ hallćrisstjórnir í allnokkurn tíma, og ţađ sannar mér ađ ekki sé til á alţingi lengur, flokkur sem veit hvert hann er ađ fara.

Bjarni Ben, ber fötin vel og talar á stundum ágćtlega, en en hann er vingull og illa búin til forystu.

Ţađ er skömm öllum sćmilega siđuđum á íslandi og ber vott um úrkynjun ađ ţessi frođusnakkur og hćlbítur Steingrímur J. Sigfússon skuli vera forset alţingis

Hrólfur Ţ Hraundal, 11.8.2018 kl. 13:00

4 identicon

"Hvert almenn stemning er međal fólks fyrir verkföllum og kollsteypum á ég alveg eftir ađ skynja. En ţađ er orđiđ svo langt um liđiđ frá slíkum viđburđum ađ nýjungagirnin kann ađ ráđa úrslitum".

Hér ađ ofan setur vinur minn fram hugleiđingar sínar varđandi komandi nćstu framtíđ.  Ég og vinur minn munum tímana tvenna  t.d kring um árin 1965 til ársins 1975. ţá var ađ vísu verđbólga en almennt leiđ hinum almenna íslendingi betur ţá en nú. Hinn almenni međaljón gat byggt hús fyrir sig og sína. Hann gat ţetta á tímum kollsteypu og verđbólgu, en ţjóđin kom ávallt standi niđur.  Á ţessum tíma höfđu hálaunađir kannski tvöföld laun verkamanns.  Ţessir tímar voru fyrir tíma gróđapungana og spillingaraflana, sem  Styrmir Gunnarsson segir frá og bendir á ađ hafi byrjađ fyrir alvöru ţegar framsal fárra var heimilađ til ađ fara í brask međ ţjóđarauđlindina, fiskinn í sjónum.  Fiskinum sem var ađal undirstöđustólpi alls ţess sem ţjóđin gerđi um 1965-75, og skapađi ágćta líđan ţjóđfélagsins. Á ţessu tilnefndu árum voru ekki ţau flón til  á alţingi sem gátu látiđ sér  í hug koma ađ, búa til kollsteypu  međ ţví ađ hćkka sín eigin  laun um 45% afturvirkt.  Flest ţessara flóna voru ekki einu sinni voru  komin međ bleiju, ţessi tilvitnuđu ár, en ţeirra sćlutími kom, og ţjóđarbákniđ bólgnađi eins og laun ţeirra, kannski um svipađa tölu og sjálftökulaunin.

Í kjarabaráttunni sem er framundan vćri eđlilegt ađ fólkiđ sem hefur í dag 280-300 ţús. fái sömu krónutöluhćkkun og sjálftökufólkiđ tók sér ađ krónutölu eđa 315 ţúsund ofan á lćgstu launin.     

Eđvarđ L. Árnason (IP-tala skráđ) 11.8.2018 kl. 13:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 3418215

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband