Leita í fréttum mbl.is

Sænsk þöggun

um bílabrennurnar í Gautaborg.

Skyldi sænskur almenningur láta sér þær fréttir lynda að brennuvargarnir séu bara ungmenni með hettur?

Engin skýring gefin á uppruna þessara unglinga. Hvaðan þeir koma? Hversvegna þeir eru að þessu?

Merkileg er þessi sænska þöggun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Gæti best trúað að þetta séu hægriöfgabullur með svipaðar skoðanir og hægriöfgakarlar í Kópavoginum.

Þorsteinn Briem, 14.8.2018 kl. 03:49

2 Smámynd: Örn Einar Hansen

Þú ert sjálfur "høgriöfgabulla" Steini Briem, og fellur undir orð Churchills ... "fasistar framtiðarinnar, munu kallast anti-fasistar".

Þad hafa komið upp spurningar, hvort hluti þessara "brenna" sé ekki tryggingasvik.

Cui Bono, er því spurningin ... og það eru ábyggilega fólk í öllum geirum þjóðfélagsins sem notfæra sér stöðuna.

Örn Einar Hansen, 14.8.2018 kl. 05:41

3 identicon

Þöggun? Er þetta þöggun?

https://sverigesradio.se/

https://www.svt.se/

https://www.svd.se/

https://www.dn.se/

Jón (IP-tala skráð) 14.8.2018 kl. 06:20

4 identicon

Bara vegna þess að þú lest bara eina frétt um þetta í Mogganum Halldór og sækir þér engar frekari upplýsingar hjá öðrum miðlum þá þýðir það ekki að það sé þöggun í gangi. Það er ekkert vitað á þessu stigi hvaða menn þetta voru og málið er í rannsókn. En maður sér þetta reyndar oft, þ.e. menn nenna ekki, eða hafa ekki hugsun til að sækja sér upplýsingar, og æpa því "þöggun" út í bláinn.

Kalmar (IP-tala skráð) 14.8.2018 kl. 07:25

5 Smámynd: Jón Þórhallsson

Beinist þessi reiði að einhverju sérstöku fólki

eða eru þessi skemmdarverk tilviljanakennd?

 Það er spurningin?

Jón Þórhallsson, 14.8.2018 kl. 08:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 3418205

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband