Leita í fréttum mbl.is

Macron bítur í skjaldarrendur

ESB í fréttum.

Svo segir í Mogga:

"For­seti Frakk­lands, Emm­anu­el Macron, ćtl­ar ađ leggja ţađ til viđ Evr­ópu­sam­bandiđ ađ auka varn­ir ríkja sam­bands­ins. Tíma­bćrt sé ađ ESB hćtti ađ reiđa sig á mátt Banda­ríkj­anna á ör­ygg­is- og varn­ar­sviđinu.

„Evr­ópa get­ur ekki leng­ur reitt sig á Banda­rík­in ţegar kem­ur ađ ör­ygg­is­mál­um. Ţađ er í okk­ar hönd­um ađ tryggja ör­yggi Evr­ópu,“ sagđi Macron međal ann­ars í rćđu sem hann flutti í Frakklandi í dag. 

Macron kynnti helstu áhersl­ur sín­ar í dag og ţar hvet­ur hann til nán­ara sam­starfs međal ríkja ESB sem sé besta vörn­in gegn auk­inni ţjóđern­is­hyggju. "

Ţađ er hinsvegar sá ljóđur á ESB ađ ţađ er ekki eitt ríki heldur ósamstćtt ríkjasamband. Hversu ósamstćtt sýndi sig í Bosníustríđinu. Engin ESB-ţjóđ gat tekiđ ákvörđun um ađ beita hervaldi. Ţađ varđ ađ sćkja Bandaríkjamenn til ađ skakka leikinn.

Evrópusambandiđ getur ekki tekiđ sameiginlega ákvörđunum ađ beita hervaldi. ţađ yrđi allt of seinvirkt.  Macron verđur ađ treysta á eigin "Force de frappé" ef hann ćtlar ađ láta til sín taka međ valdi.  Ţegar Bretar eru farnir frá ţá er vonlaust fyrir Frakka ađ rćđa viđ Ţjóđverja sem eru međ eilífđarkryppu vegna heimstyrjaldanna beggja og geta aldrei ákveđiđ sig ađ fara međ hernađi á hendur öđrum. Ađeins undir forystu annarra geta ţeir tekiđ ţátt í slíku. Ţađ geta menn sannfćrt sig um auđveldlega međ ţví ađ virđa fyrir sér ţýsk stjórnmál liđinna síđustu ára.

Ţessar hugmyndir Macron eru algerlega dauđadćmdar og munu ekki komast til framkvćmda. Ţađ verđa Bandaríkin sem eru ţau einu sem geta framkvćmt árás. Hin ríkin geta talađ og rćtt um málamiđlanir. 

Macron getur bitiđ í skjaldarrendur međ digurbarkalegum yfirlýsingum. En ađeins Bandaríkin eiga raunverulegan skjöld og getu til ađ bíta í hann ef međ ţarf.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, auđvitađ.
Ţjóđernishyggja er versta ógnin viđ ESB ţessa dagana. Alveg eins og ţjóđernishyggja Ungverja og Tékka á sínum tíma var helsta ógn fyrirrennara ESB, Varsjárbandalagsins.

Ţessi ţjóđernishyggjuógn varđ náttúrulega til ţess ađ hundruđ ţúsunda hermanna Varsjárbandalagsins voru sendir yfir landamćrin, til ađ ţagga niđur í ţjóđernishyggjunni.

Herinn í Frakklandi er jafn gjaldţrota og sá ţýski, og eru ţađ góđar fréttir fyrir ţjóđernissinna í Evrópu. Mjög ólíklegt er ađ Frakkland og Ţýskaland ráđist yfir landamćri međ kústsköft ađ vopni. ESB her, ţar sem fórnarlambiđ kemur til ađ fjármagna ţýsku og frönsku herina, er kannski annađ mál.

Og spurningin sem vakir, verđa ekki ungir bćndasynir á Íslandi neyddir í Evrópuherinn? 

Hilmar (IP-tala skráđ) 27.8.2018 kl. 19:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband