Leita í fréttum mbl.is

G-mjólkin

er úrvals framleiđsla MS.

Mikil framför hefur orđiđ í umbúđum mjólkur síđan hyrnurnar komu sem viđ neytendur lofum og prísum.  Nú eru úrvals brúsar međ skrúfuđum tappa utanum margar mjólkurvörur. Nema G-mjólkina í 1 lítra stćrđinni.  Hún er í ferhyrndum brúsa međ furđulegum ventli sem er lokađ međ silfurbréfsloki. Sem er sosum ágćtt nema ađ ţađ er verulega erfitt fyrir okkur klaufana ađ ná í flipann til ađ rífa hann opinn. Ef ţađ tekst er sosum allt í lagi. En oftar lendum viđ í basli međ ţetta. 

En ef ţessi vara vćri fáanleg í venjulegum 1-lítra Tatra-Pak brúsum međ skrúfuđum tappa eins og hinar mjólkirnar ţá myndi ég kaupa hana frekar svoleiđis.

Flestar afurđir hjá MS eru til alţjóđlegrar fyrirmyndar ađ frágangi. Hversvegna ekki líka G-mjólk í notendavćnum 1-lítra umbúđum?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Vel athugađ Halldór.

MS hefur ţví miđur ţynnt fernu-pappírinn sem heldur utan um alla hina góđu mjólk Íslands ţannig ađ fernan lyppast oft saman í höndum manns. Ţeir hafa líka ţynnt pappírinn utan um smjöriđ ţannig ađ nú er ţynnri pappír utan um 500 grömm af Smjöri en er utan um 250 grömm af dönsku Lurpak smjöri. Ţarna er MS ađ segja viđ neytendur ađ fyrirtćkiđ sé hćtt ađ bera virđingu fyrir innihaldinu. Ţetta er vöruníđ.

Besta smjör í heimi á skiliđ bestu umbúđirnar - og mjólkin líka. Ađ ţurfa ađ standa međ sundurtćttar umbúđir ţegar mađur höndlar íslenska smjöriđ er fáránlegt.

Hvar er vitiđ í ţessum MS-mönnum?

Gunnar Rögnvaldsson, 28.8.2018 kl. 20:40

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Smjörvaumbúđirnar hafa líka veriđ ţynntar. Og ţćr leka ţegar ţađ hitnar í veđri. Ţađ sést í gegnum hornin á umbúđunum, svo ţunnar eru ţćr orđnar.

Oft er ţađ merkilega mikiđ sem einn afglađi getur gert einu fyrirtćki. Gćđastjórnin er greinilega ekki nógu góđ hjá MS og heldur ekki vörumerkjastjórnunin. Ísinn frá ţeim er til dćmis kominn í fćlniílát. Fólk óttast ísinn, ţví umbúđirnar utanum um hann geisla hryllingi.

Svo finnst mér ađ ţađ eigi ađ banna öllum nema viđurkenndum verslunum sem uppfylla viss skilyrđi ađ selja íslensk lambakjöt. Neiti ţćr ţví, ţ.e. ađ uppfylla skilyrđin, ţá á Landbúnađarslátrarinn ađ opna íslenska landbúnađar-verslun viđ hliđina á ţeim. Of margar verslanir fara međ íslenska lambakjötiđ eins og hundamat.

Gunnar Rögnvaldsson, 28.8.2018 kl. 23:51

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Glöggur ertu Gunnar og athugull. Ekki hafđi ég tekiđ eftir neinu af ţessu.

Ég hef veriđ fullur ađdáunar á MS og finnst ţar flest til fyrirmyndar. MS Ístoppurinn er orđinn hálfrar aldar gamall og er hrein snilld. Ostarnir eru orđnir ţeir bestgu í heimi. verđum viđ ekki ađ viđurkenna ţađ sem vel er gert?

Halldór Jónsson, 29.8.2018 kl. 08:20

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ekki get ég séđ ađ sameining mjólkurbúa hafi haft jákvćđ áhrif hér Halldór. Kaupfélag Skagfirđinga er međ minnst jafngóđar umbúđir utan um afurđir sinna bćnda.

En samkeppnin er of lítil á milli mjólkurbúa og landshluta hver međ sitt bragđ, af ţví ađ ţau eru of fá, og sést ţađ best á ţví ađ sama bragđiđ er af öllum ostum, ţví ađeins einn eđa tveir ostapottar eru til á Íslandi: nćstum öllu alls stađar frá af landinu er hellt í einn og sama pott. Ostarnir eru góđir í sínum gouda flokki fyrir milda og bragđlitla brauđosta. En hafđir ţú keypt hina meira ţroskuđu osta ţeirra um jól og páska ţá skilur ţú kannski hvađ ég á viđ. Mér finnst vel ţroskađir gouda-ostar mjög góđir. En ég neyđist til ađ setja ţá á 4 mánađa lager í mínum eigin ísskáp til ađ fá meira bragđ. Ţeir eru ekki nógu ţroskađir. Hér má gera miklu betur og auka breiddina.

MS á eftir 100 km í ţađ ađ geta kallast sýnandi ţví hráefni sem bćndur skaffa ţeim nógu mikla virđingu og vörugćsku.

Öll ţessi sameining var og er ekki góđ fyrir neytendur. Fátćkt sest ađ eins og í Evrópu ţar sem einn mađur stýrir oft ţví hvađ heilar ţjóđir borđa: innkaupastjórar í einokunarbransa matvöruverslana, ţar sem fyrirbćri eins og Arla-mafía rćđur ríkjum og sem pínir bćndur út á gaddinn.

Og svo eru sumar afurđarstöđvar í okkar góđa lambakjöti hćttar ađ kunna ađ skera kjöt og viđ skulum ekki minnast á umbúđirnar ţar. Ţar eru menn enn hagnandi á fjórum fótum í trjám.

Gunnar Rögnvaldsson, 29.8.2018 kl. 11:05

5 Smámynd: Már Elíson

Nú er ráđ ađ senda ţessar umkvartanir beint til föđurhúsanna. - Ţar fyrst gćti veriđ von um bćtur á málunum.

Már Elíson, 30.8.2018 kl. 08:45

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Gunnar, ţú kemur mér enn á óvart vegna yfirmátalegrar vöruţekkingar ţinnar sem skilja mig gersamlega eftir.

Halldór Jónsson, 30.8.2018 kl. 10:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 336
  • Sl. sólarhring: 515
  • Sl. viku: 6126
  • Frá upphafi: 3188478

Annađ

  • Innlit í dag: 300
  • Innlit sl. viku: 5206
  • Gestir í dag: 291
  • IP-tölur í dag: 286

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband