Leita í fréttum mbl.is

Af hverju birkiplöntur?

til að laga loftslagið?

Svo segir í Mogga:

"Ákveðið hefur verið að hið aukna fjármagn á næsta ári verði að stórum hluta nýtt til aukinnar gróðursetningar á birki. Auðvelt er að auka birkirækt með skömmum fyrirvara og þegar er hafin framleiðsla á hálfri milljón birkiplantna sem gróðursettar verða næsta vor. Brátt verður boðin út framleiðsla á svipuðu magni til gróðursetningar næsta haust. Einnig er ráðgert útboð á aukinni trjáplöntuframleiðslu fyrir árið 2020 þegar aukið framlag til kolefnisbindingar verður 450 milljónir, að því er fram kemur í áætlun ríkisstjórnarinnar. jbe@mbl.is"

Er ekki Alaska-öspin miklu hraðvaxnari og þar með afkastameiri til kolefnisbindingar en gamla hægvaxta íslenska birkið? Og Alaska- lúpínan líka? Og hvað með Kerfilinn?

Er þetta bara vegna þess að birkið er svo miklu þjóðlegra heldur en innflytjendurnir að framleiðslumarkmið ríkisstjórnarinnar megi víkja?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og nítján?
Nota HTML-ham

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 515
  • Sl. sólarhring: 2523
  • Sl. viku: 8177
  • Frá upphafi: 2317231

Annað

  • Innlit í dag: 316
  • Innlit sl. viku: 5749
  • Gestir í dag: 306
  • IP-tölur í dag: 294

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband