Leita í fréttum mbl.is

Björn Bjarna og innlimun Krímskaga

Í Morgunblaðinu í dag skrifar Björn Bjarnason eftirfarandi:

"Ákvarðanir um þetta í Bandríkjunum og á vettvangi NATO ráðast af þróun öryggismála frá því að Rússar innlimuðu Krímskaga á ólöglegan hátt í mars 2014 og hófu beinar og óbeinar hernaðaraðgerðir gegn Úkraínu."

Ég hef haldið að atkvæðagreiðsla íbúa Krímskaga um að sameinast Rússlandi þar sem þeir líta á sig sem Rússa eftir hundruð ára veru í Rússlandi hafi verið lögleg. Jafn ólögleg og óumbeðin íhlutun í hernaðarátök í Úkraínu var meðan ekki var búið að ganga frá vafasamri afhendingu Krúsjeffs á Úkraínu úr Sovétríkjunum.

Ég hefði kosið að Björn Bjarnason sem hefur langtum meiri þekkingu á alþjóðamálum en ég myndi útakýra fyrir mér hver sé ástæða þessa mismunandi skilnings okkar á innlimun Pútíns á Krímskaga.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ástæðan?  Björn Bjarnason er Engeyingur eins og Bjarni og Benedikt.  Þeir eru ESB menn, þú ekki.

Þeir eru kerfiskratar og snatar orkumálapakka, aðlögunarpakka, stimplarar reglugerðanna, þú ekki og það blessunarlega.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 21.9.2018 kl. 10:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 61
  • Frá upphafi: 3418140

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband