Leita í fréttum mbl.is

Öfundin sem allt drífur

er allstađar sýnileg. En ţeir sem rökuđu til sín eru bara sammála um eitt. Ađ láta ekkert til baka af sínu. Og halda ađ ţeir komist upp međ ţađ.

"Björgvin Guđmundsson skrifar:

 Atvinnurekendur og yfirstéttin hamast nú gegn launakröfum Starfsgreinasambandsins og verkalýđsfélaganna. Ţeir segja, ađ kröfur SGS muni leiđa til verđbólgu, verđi ţćr samţykktar og jafnvel er spáđ, ađ ţćr leiđi til nýs hruns. Ţessar heimsendaspár heyrđust hins vegar ekki, ţegar laun ráđherra, ţingmanna, embćttismanna, forstjóra og annarra í yfirstéttinni voru hćkkuđ.

Mönnum er enn í fersku minni hvernig yfirstéttin rakađi til sín fjármunum, ofurlaunum á undanförnum misserum. ASÍ, undir forustu Gylfa Arnbjörnssonar, barđist vasklega gegn ţessum ósóma.

En ţađ eina, sem ríkisstjórnin gerđi var ađ leggja niđur kjararáđ en engar ofurlaunahćkkanir voru afturkallađar ekki einu sinni launahćkkun ţingmanna og ráđherra. Laun ţingmanna hćkkuđu um 75% frá 2013 og fóru í 1,1 milljón kr. á mán. fyrir skatt fyrr utan allar aukagreiđslurnar, húsnćđisstyrki, bílastyrki, skrifstofustyrki, utanferđastyrki, álag vegna formennsku nefnda, vegna forsetastarfa ţingsins, vegna formennsku í flokkum o.fl. o.fl. Ráđherralaun hćkkuđu um 64% og fóru í 1,8-2 millj. á mánuđi fyrir skatt á mánuđi. En aukagreiđslur og hlunnindi ráđherra eru miklu meiri en ţingmanna.
Ţeir ţurfa eiginlega aldrei ađ taka upp veskiđ. Ríkiđ, skattgreiđendur greiđa fyrir ţá."

Skilja ţingmenn okkar virkilega ekki neitt?

Sjá ţeir ekki ađ kjarakröfurnar eru öfundardrifnar?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Halldór.

Konfernsráđ Jón Eiríksson mćlti svo:

"Öfund knýr og eltir mig!"

Íslendingar minna um margt á kálfa sem
komast í sulliđ sitt: eyđa og spenna sem
mest ţeir geta, henda út um gluggann ţeim krónum
sem 'hagnýt húsmóđir' hefđi haldiđ eftir
til ađ mćta óvćntum útgjöldum síđar.

Og svo hlýtur ţađ ađ teljast til meiriháttar afreks
ađ geta losađ sig viđ Bandaríkjamenn og Rússa
á einu bretti og hafa efni á ţví ađ taka á sig
skell sem kostađ hefur ţjóđarbúiđ milljónir á milljónir ofan.

Hverjir nutu góđs af ţessari vitleysu?

Međ ţví ađ ţetta er ađ baki og hagkerfiđ tekiđ ađ kólna
ţá vćri fróđlegt fyrir hvern og einn ađ meta hversu mjög
ţetta góđćri gerđi vart viđ sig viđ greiđslu skulda, matvćla
og annars sem tilheyrir venjulegum rekstri hvers heimilis.

Húsari. (IP-tala skráđ) 5.11.2018 kl. 17:16

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fimm og sautján?
Nota HTML-ham

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.11.): 356
  • Sl. sólarhring: 822
  • Sl. viku: 5736
  • Frá upphafi: 2378747

Annađ

  • Innlit í dag: 280
  • Innlit sl. viku: 4615
  • Gestir í dag: 266
  • IP-tölur í dag: 266

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband