Leita í fréttum mbl.is

Ragnar Ţór steytir hnefann

og segist hafa allt um ţađ ađ segja hvađa vexti Seđlabankinn ákvarđar. Hann hótar styrjöld viđ allt og alla.

Miđađ viđ skipulag á stéttarfélögum og stjórn ţeirra blasir viđ hversu úrelt ţetta skipulag í kjaradeilum er. Upphlaupsmenn láta kjósa sig í valdastöđur međ örbroti atkvćđa félagsmann. Út á ţađ ćtla ţeir ađ stefna ţjóđinni í verkföll ađ eigin smekk.

Verkföll eru alvörumál sem einhvern  tímann verđur ađ leika til enda. Skrautsýningar eins og hér hafa tíđkast međ fárra vikna borguđu verkfalli forystumanna međan almenningur er settur í svelti ćtti ađ heyra sögunni til.

Ég held ađ ţađ fyrst sem verđi ađ gera er ađ setja atkvćđagreiđsluskyldu á verkalýđsfélög međ verkfallsrétt. Ţađ nćsta er ađ frysta alla fjármuni félaga vinnumarkađsins í byrjun verkfalls. Enginn fái ađgang ađ sjóđum međan vinnustöđvun stendur.  Feira gćti komi til ef fólk vill bara nota hnefana en ekki heilann.

Ţjóđfélagiđ stefnir í styrjöld undir forystu Ragnars Ţórs og Sólveigar Önnu. Hugmyndafrćđina og áróđursmálin getur sér Gunnar Smári Egilsson sem best séđ um. 

Ţađ eru steyttir hnefar en ekki heilafrumur í bođi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek eftir ađ ţú minnist ekkert á kjararáđshćkkunina frćgu sem er alfa og omega ţeirrar pattstöđu sem vinnudeilurnar á almennum markađi eru nú í. Ţannig ert ţú ađ skjóta ţig í fótinn á sama hátt og pólitískir andstćđingar ţínir eru sakađir um ađ gera og núllar ţar međ ţá gagnrýni sem ţú heldur á lofti. 

Eygló (IP-tala skráđ) 8.11.2018 kl. 12:39

2 identicon

Hárrétt athugađ Eygló, og einstaklega vel orđađ.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 8.11.2018 kl. 15:02

3 identicon

En ađ gleđiefni:

Nei til EU ćtla ađ saksćkja Ernu Solberg, forsćtisráđherra Noregs og formann systurflokks hins svokallađa Sjálfstćđisflokks, fyrir fullveldisbrot norsku stjórnarskrárinnar vegna samţykkis norska ţingsins á ţriđja orkumálapakka EES/ESB.

Ţá vitum viđ til hvađa varna viđ getum tekiđ, ef ţingiđ samţykkir pakkann:  Saksótt Kötu, Bjarna og frú Reykás!

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 8.11.2018 kl. 16:23

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţiđ vađiđ bćđi reyk Ég er búinn ađ skrifa um nauđsyn ţess ađ eitthvađ verđi gefiđ til baka. En ţađ vill ekki liđiđ sem fékk, ţađ vill bara halda sínu og hinir mega éta ţađ sem úti frýs.

Halldór Jónsson, 8.11.2018 kl. 19:02

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Öfundin er allstađar sýnileg. En ţeir sem rökuđu til sín eru bara sammála um eitt. Ađ láta ekkert til baka af sínu. Og halda ađ ţeir komist upp međ ţađ.

Lestu ţetta Eygló og dragđu ţínar fullyrđingar til baka

Halldór Jónsson, 8.11.2018 kl. 19:03

6 identicon

Og ţá munar um Halldór og ađ hann núlli sig ekki, ţegar úrslitaorustan fer fram gegn aflandseyingum og lćvísum samfylktum júrósnötum í skattaglöđu grćningja kommastjórninni.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 8.11.2018 kl. 19:06

7 identicon

Gott ađ vita Halldór, ađ ţú ćtlir ađ berjast af krafti áfram gegn júrósnata grćningja kommastjórninni!

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 8.11.2018 kl. 19:09

8 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Skil ekki Halldór ađ jafn glöggur mađur og ţú ert skulir falla í ţá leiđu gryfju vilja skjóta sendibođann eins og stundum hefur veriđ gert međ afleitum árangri. Ţađ vita allir sem eitthvađ vilja vita ađ ţađ lifir enginn einhverju sem telst nútíma líf á 250-300ţús. kr útborguđum á mánuđi. Á ţví verđur ađ ráđa bót hvernig sem ađ ţví verđur stađiđ. Mér líkar ţađ einmitt vel sem gömlum atvinnurekanda ađ ţessi nýja verkalýđsforysta talar um miklu fleira en ađ kreista einhverjar prósentur út úr fyrirtćkjunum. Mál sem hafa gríđarlega ţýingu fyrir heimilin, s.s. skattamál, vextir og verđtrygging og einhverjar leiđir til ađ ná niđur ţessum glćpsamlega húsnćđiskostnađi. Get ekki skiliđ annađ en SA geti glađir tekiđ undir ţessar kröfur. Mér finnst sumir hér á Moggablogginu gera sig ađ heldur litlum körlum međ ţví ađ hamast dag eftir dag út í ţetta fólk, međ ţeim einu rökum ađ ţetta séu sósíalistar eđa jafnvel kommúnistar. Nćr vćri ađ spyrja hvađ veldur ađ stađan er orđin ţessi og ganga svo í ţađ ađ ráđa á ţví bót. Vilji er allt sem ţarf.

Ţórir Kjartansson, 8.11.2018 kl. 23:13

9 identicon

Sćll Halldór - sem og ađrir gestir, ţínir !

Eygló / Símon Pétur frá Hákoti og Ţórir !

Margir afbragđs punktar: í ykkar frásögum, sem ályktunum.

Halldór Verkfr. og síđuhafi !

Og hvađ međ ţađ - ţó Ragnar Ţór o.fl. byrsti sig ?

Sérđu ekki mađur: hvernig Djöfulsins Engeyinga hyskiđ, er ađ húrra öllu hér:: lóđbeint til Andskotans, Halldór ?

Međ dyggum stuđningi kjölturakka sinna - í hinum ýmsu flokkum, til hliđar viđ sig.

Fólk margt hvert:: stöndugt, meira ađ segja, er fariđ ađ flytja unnvörpum til Spáns (Spánar), Portúgals og Danmerkur t.d, sem og vestur um haf.

Fólk - á ýmsum aldri, meira ađ segja.

Hversu lengi enn býstu viđ: ađ venjulegt fólk í ţessu landi, láti ŢJÓFA gengi Bjarna Benediktssonar kúska sig niđur í svađiđ, Verkfrćđingur góđur, án einhverra gagn ađgerđa, t.d. brottflutnings af landinu, sem 1 valkosta ???

Ţađ er hćgt - ađ ofbjóđa hinu mćtasta fólki svo mjög, sem ekki er endalaust reiđubúiđ, ađ ganga undir píska sjálfstöku- liđsins, sem međ völdin vélar, undir ömurlegum formerkjum alţingis og stjórnarráđs, Halldór minn !!!

Međ - fremur ţykkjuţungum kveđjum ađ ţessu sinni, af Suđurlandi /   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 9.11.2018 kl. 12:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.3.): 1139
  • Sl. sólarhring: 1302
  • Sl. viku: 7340
  • Frá upphafi: 2514849

Annađ

  • Innlit í dag: 926
  • Innlit sl. viku: 5651
  • Gestir í dag: 808
  • IP-tölur í dag: 764

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband