Leita í fréttum mbl.is

Forysta án flokks

virđist vera möguleg stađreynd og gilda um Sjálfstćđisflokkinn.

Mađur skynjar gamla samhugann međal félaganna til áratuga. Ţeir skilja ekkert í stefnu forystunnar og nenna ekki ađ rćđa hana vegna ţess ađ ţeir ţekki hana ekki til hlítar.  Ţeir standa vörđ um forystumennina sé á ţá ráđist en hrifningu er óvíđa ađ finna. Sumir ţekkja ekki einu sinni nöfnin á miđstjórnarmönnum flokksins eđa varaformanni ţó ţeir mćti á alla fundi.

Forystan eyđir varla merkjanlegu púđri í ađ hafa samband viđ grasrótina ţó ódýrt sé. Hún er upptekin af sjálfri sér sjálfrar sín vegna. Venjulegir flokksmenn fá yfirleitt stjörnur í augun og upptendrast af ţví einu ađ sjá formanninn og endist ţađ í langan tíma. Hvađ ţá hafi hann heilsađ ţeim eđa nikkađ til ţeirra líđur gjarnan yfir ţá stjórnmálalega og ţeir eru endurfćddir til nýrrar vonar um ađ 19 % verđi einhvern tímann aftur ađ 39 %. Hvađ svo gerist á ţinginu er önnur saga.

Ég er ekkert viss um ađ ţetta sé nokkuđ öđruvísi hjá öđrum flokkum á ţingi. En Sjálfstćđisflokkurinn hefur aldrei litiđ á sig sem venjulegan stjórnmálaflokk. Hann hefur gert ađrar kröfur til sín en ţćr.  Hvađ ţá ađ hann sćtti sig viđ ađ vera orđinn örflokkur. Han gerir meiri kröfur til sín en ţeir dćguflugnaflokkar sem nú tímabundiđ ráđa umrćđunni. En veikleikar flokksins blasa viđ öllum sem vilja sjá. 

Nú segir Moggi:

"Reikna má međ ađ 6-8 ađstođarmenn alţingismanna taki til starfa frá nćstu áramótum, ađ sögn Helga Bernódussonar, skrifstofustjóra Alţingis. Ađstođarmönnunum verđur svo fjölgađ út kjörtímabiliđ ţar til fjöldi ţeirra nćr 15-17. Helgi sagđi ađ ţegar ríkisstjórnin var mynduđ hefđi veriđ lögđ áhersla á ađ styrkja Alţingi. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alţingis, hefđi strax skođađ hvernig ţađ mćtti gera. Byrjađ var á ađ styrkja nefndasviđ og lagaskrifstofu ţingsins. "

Hafđi forysta Sjálfstćđisflokksins fyrir ţví ađ kynna ţetta mál fyrir flokksmönnum? Skyldi vera mikil hrifning í grasróti yfir  ţví ađ nú fái Björn Leví aukinn skrifkraft til fyrirspurnagerđa? Hundruđ milljóna aukin skattheimta í bođi Sjálfstćđisflokksins ţví allir peningar koma frá fólkinu. Nú ţurfi ađ byggja viđ Alţingi og fresta ţví Landspítalanum? Í alvöru má fćkka ţingmönnum og ađstođarmönnum á tímum Google.

Ţađ er allstađar veriđ ađ gera meiri kröfur til allra um vinnuframlag. Af hverju sífellt minni til kjörinna fulltrúa? 

Skrautbulliđ frá Steingrími Jóhanni sem forseta Alţingis streymir nú til styrktar málinu međ búktali Helga Bernódussonar, gengur ekki í óbreytta Sjálfstćđismenn. Sem skiptir forystuna greinilega engu máli ţví hún talar ekki viđ ţá líklega fyrr en kannski dregur ađ nćstu kosningum.

Ţetta var ekki svona í formennskutíđ Davíđs Oddssonar. En hann verđur víst seint hćgt ađ klóna í fleiri en ţví eina eintaki sem bráđ pólitísk ţörf virđist nú á međal Sjálfstćđismanna. 

Grasrótin er enn á sínum stađ En eldmóđ Sjálfstćđisstefnunnar er hvergi lengur ađ finna enda heyrist lítiđ lengur á hana minnst.

Forysta án flokks, ţađ virđist vera nýi 19.8 % stjórnunartíminn. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđur og sannur pistill Halldór.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 15.11.2018 kl. 10:54

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvapa vit hefur ţú á Sjálfstćđisflokknum? 

Halldór Jónsson, 15.11.2018 kl. 16:17

3 identicon

Ég er sjálfstćđismađur og hef alltaf veriđ.

Og ég tek undir orđ ţín ađ forystan er án flokksins.

Hvađa vit hefur forystan á sjálfstćđum mönnum?

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 15.11.2018 kl. 18:50

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Litiđ pláss fyrir sjálfstćtt fólk

Halldór Jónsson, 15.11.2018 kl. 18:55

5 identicon

Ţar er ég, sem oft og iđulega, sammála ţér.

Ég sakna gamla Sjálfstćđisflokksins sem ţú.

Ţar er núna lítiđ pláss fyrir sjálfstćtt fólk.

Reyndar finnast mér nćr allir flokkar hafa gleymt hugsjónum sínum og stefnum, gildum og siđum.

Allt orđiđ kerfislćgum kratisma ađ bráđ.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 15.11.2018 kl. 19:37

6 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Flottur pistill Halldór og sorglega sannur.

M.b.kv.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 16.11.2018 kl. 17:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband