Leita í fréttum mbl.is

Fé fyrir fæðingar?

barna í stað fleiri fóstureyðinga?

Gísli Holgeirsson viðraði athyglisverða hugmynd í bréfi til mín.

Hann vill að fædd börn af íslensku foreldri fái stofnaðan séreignarreikning sem þau eigi til fullorðinsára sem hjálp í lífinu.

Hann vill líka greiða mæðrum þessara barna verðlaun og meira kaup. 

Hugnast andstæðingum fóstureyðinga allt til 22. viku meðgöngu ekki þessi leið betur en leið drápsins?

Núna er fæðingatíðni íslenskra kvenna fallin niður í 1.7 barn/konu. Þjóðinni getur því aðeins fjölgað með innflutningi ótyngdra útlendinga sem seint lesa Sturlungu til dæmis.

Vantar okkur nokkuð fólk annars með útlendinga sem  þriðjung atvinnulausra? Er ekki aukin sjálfvirkni og gervigreind að útrýma störfum? Okkur vantar ekki leiguhúsnæði heldur, það er pólitískur tilbúningur.

Fé fyrir fæðingu væru hvati til að vinna gegn fóstureyðingum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Þjóð sem sér ekki sóma sinn í því að hlúa að börnum sínum, fæddum sem ófæddum, á ekki skilið að kallast þjóð. Þjóð sem eyðir börnum sínum í móðurkviði vinnur að sjálfstortímingu, hennar bíður engin framtíð.

Verstu glæpamenn fá ekki þá grimmilegu meðferð sem börn í móðurkviði verða að lúta, þegar ákveðið er að eyða þeim, án þess að þau hafi nokkurn tíma gert nokkuð af sér. Að börn skuli vera sundurlimuð og það þótt í góðu lagi, jafnvel af "læknum" sem framkvæma ódæðið, lýsir ótrúlegri grimmd og svívirðu.

Í múslímaríkjum eru hendur höggnar af þjófum. Eigum við að setja í lög að glæpamenn lúti sömu örlögum og ómálga börn þó fóstur séu, að limir þeirra séu slitnir af þeim einn af öðrum og endað með því að höfuðið er kramið og slitið af???????????

Ég myndi styðja að fjölskyldur séu studdar af ríki og sveitarfélögum og eftir því sem börnin eru fleiri verði stuðningur aukinn í formi skattalækkunar og barnabóta. Það þarf að hlúa vel að barna fjölskyldum af ráð og dáð.

Tómas Ibsen Halldórsson, 15.11.2018 kl. 11:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 3418189

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband