Leita í fréttum mbl.is

Vatniđ skal renna upp í móti

skv. ákvörđun Dags B. Eggertssonar og Alţingis.

Leiđari Morgunblađsins er svohljóđandi í dag  fyrir ţá sem ekki lesa ţađ blađ:

"Kynnt voru á dögunum áform um framkvćmdir í samgöngumálum á höfuđborgarsvćđinu á nćstu fimmtán árum. Ţetta eru metnađarfull áform, í ţeim skilningi ađ ţau eru mjög kostnađarsöm, en ekki í ţeim skilningi ađ líklegt sé ađ ţau leysi umferđarvandann.

Áćtlađ er ađ setja ţurfi um 90 milljarđa króna í samgöngubćtur á höfuđborgarsvćđinu til ársins 2033. Af ţessum milljarđatugum er gert ráđ fyrir ađ nćr helmingur, 42 milljarđar króna, fari í svokallađa borgarlínu.

Ađ setja nćr helming fjármagnsins í ferđamáta sem skilar um 4% ferđanna er augljóslega afar undarleg ráđstöfun. Ekki verđur hún síđur undarleg ţegar horft er til ţess ađ á fyrsta tímabili fimmtán ára áćtlunarinnar, frá 2019-2023, er áformađ ađ rúmir 17 milljarđar fari í borgarlínu og ađrar almenningssamgöngur en ađeins rúmir 4 milljarđar í vegabćtur.

Á sama tímabili fara yfir 2 milljarđar króna í hjóla- og göngustíga og göngubrýr. Áherslurnar sem ţetta lýsir eru verulegt áhyggjuefni fyrir íbúa höfuđborgarsvćđisins enda bendir allt til ađ ţćr umferđarteppur sem íbúarnir hafa mátt sitja fastir í á leiđ í og úr vinnu muni fara vaxandi á nćstu árum.

Í skýrslu međ nýju fimmtán ára áćtluninni er rifjađ upp ađ í maí 2012 undirrituđu ríkiđ og sveitarfélögin á höfuđborgarsvćđinu „samkomulag um 10 ára tilraunaverkefni til eflingar almenningssamgangna á höfuđborgarsvćđinu. Meginmarkmiđ samkomulagsins er ađ tvöfalda a.m.k. hlutdeild almenningssamgangna í öllum ferđum sem farnar eru á höfuđborgarsvćđinu á samningstímanum og sporna međ ţeim hćtti viđ tilsvarandi aukningu eđa draga úr notkun einkabílsins, og draga jafnframt úr ţörf á fjárfrekum fjárfestingum í nýjum umferđarmannvirkjum.

Ađilar voru sammála um ađ fresta tilteknum stórum framkvćmdum í samgöngumannvirkjum á höfuđborgarsvćđinu, međan samningur vćri í gildi, en endurskođa mćtti ţessa frestun í ljósi umferđarţróunar.“

Í skýrslunni er reynt ađ halda ţví fram ađ flest hafi veriđ upp á viđ hjá Strćtó eftir ţetta samkomulag, til dćmis hafi farţegum fjölgađ stöđugt. Fjölgun er vitaskuld eđlileg ţegar horft er til mikillar fjölgunar íbúa, en breytir ekki ţessari meginstađreynd, sem einnig er nefnd í skýrslunni:

Ţrátt fyrir ţetta hefur hlutdeild almenningssamgangna í öllum ferđum á höfuđborgarsvćđinu stađiđ í stađ, og var um 4% áriđ 2017. Eitt lykilmarkmiđ verkefnisins var ađ sú hlutdeild myndi ná 8% áriđ 2022.“ Átakiđ áriđ 2012, ţar sem fjármagn var flutt úr vegabótum í almenningssamgöngur, átti ađ skila ţví ađ hlutfall ferđa fćri úr 4% í 8%, en skilađi engu.

Ţetta var „meginmarkmiđ samkomulagsins“, eins og rifjađ er upp í nýju skýrslunni. Hlutfalliđ er enn 4%. Nýja áćtlunin tekur ekkert miđ af ţví ađ enginn árangur náđist, nema síđur sé. Í stađ ţess ađ draga ţćr ályktanir sem augljósar eru af tilraunastarfsemi síđustu ára er gengiđ enn lengra í fjárfestingum í almenningssamgöngum og áćtlađ ađ enn meiri árangur náist en síđast var áćtlađ ţó ađ árangurinn yrđi enginn ţá.

Ţá var reiknađ međ ađ almenningssamgöngur fćru úr 4% í 8%, nú er bćtt um betur og gert ráđ fyrir ađ ţćr fari úr 4% í 9%!

Ţessi stórundarlega forsenda er auđvitađ ekkert útskýrđ og ekki gerđ tilraun til ađ fćra rök fyrir ţví hvers vegna árangurinn ćtti ađ verđa svo mikill nú ţegar hann varđ enginn áđur. Ekki er nóg međ ađ ţeim framkvćmdum sem líklegast er ađ skilađ geti árangri sé ađ mestu frestađ áfram, heldur eru nú uppi áform um stóraukna skattheimtu á íbúa höfuđborgarsvćđisins til ađ standa straum af óráđsíunni.

Talađ er um ađ leita „nýrra leiđa til fjármögnunar framkvćmda viđ uppbyggingu innviđa Borgarlínu“. Ţessar „nýju leiđir“ eru nýir skattar sem kynntir eru til sögunnar undir nöfnunum innviđagjöld, veggjöld, hćkkun kolefnisgjalda og aukin gatnagerđagjöld.

Öll vćri ţessi nýja skattheimta óţörf ef ekki stćđi til ađ ráđast af miklu afli í óhagkvćmar samgönguframkvćmdir í stađ ţess ađ leggja áherslu á ađ bćta vegakerfiđ á höfuđborgarsvćđinu međ ţví ađ leysa ţá hnúta sem ţar er ađ finna.

Óráđsía og óskhyggja hafa ekki skilađ árangri í samgöngumálum höfuđborgarsvćđisins hingađ til og munu tćpast gera ţađ hér eftir."

Er ţađ ekki raunalegt ađ hugsa til ţess ađ vinstri brćđingurinn í Borgarstjórn Reykjavíkur skuli geta fariđ svona međ skattfé landsmanna ţegar milljarđar á milljarđa ofan eru settir í hluti sem engum munu gagnast. 

Yfir Breiđholtsbraut er glćsileg göngubrú sem kostađi um 145 milljónir. Reist af verktakafyrirtćkinu Skrauta ehf. á alveg sérlega glćsilegan og fagmannlegan hátt. Ég keyri undir ţessa brú 2-8 sinnum á dag. Ég hef núna á mörgum mánuđum ađeins einu sinni séđ gangandi mann á brúnni.Annars er hún alltaf auđ  Hinsvegar sé ég í hvert sinn sem ég keyri Miklubrautina, sem er talsvert oft, hvernig gangandi vegfarendur stífla umferđina allt til Kringulmýrarbrautar međ ţví ađ spila á gangbrautarljósin. Af hverju var ţessi brú ekki frekar reist ţarna? Byggja vinstri menn ávallt brýr á ţurru landi frekar en ţar sem fljótiđ rennur?

Vatn er alltaf tregt til ađ renna upp í móti nema afli sé beitt eins og er í ţessu tilviki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.7.): 780
  • Sl. sólarhring: 847
  • Sl. viku: 6491
  • Frá upphafi: 2623286

Annađ

  • Innlit í dag: 657
  • Innlit sl. viku: 5097
  • Gestir í dag: 554
  • IP-tölur í dag: 543

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband