Leita í fréttum mbl.is

Ţorvaldur og Göbbels

eiga ţađ sameiginlegt ađ trúa ţví ađ sé lygin endurtekin nógu oft ţá verđi hún ađ sannleika.

Ţorvaldur er ţví enn á ferđinni í Fréttablađi ţeirra Jóns Ásgeirs og Baugsliđanna, ađ 67 % ţjóđarinnar hafi samţykkt stjórnardrög  Ţorvaldar og hans manna frá stjórnlaga ráđi.

Hiđ rétta er ađ innanríkisráđuneytiđ auglýsti svo um niđurstöđur atkvćđagreiđslu um uppkastiđ:

skýrslna yfirkjörstjórna varđ niđurstađan eftirfarandi:

Kjósendur á kjörskrá

236.911

Gild atkvćđi

114.570

Ógild atkvćđi

1.499

ţar af auđir

661

ţar af ađrir ógildir

838

 Gild atkvćđi skiptust ţannig eftir ţví hvernig kjósendur svöruđu einstökum spurningum:

  1. Vilt ţú ađ tillögur stjórnlagaráđs verđi lagđar til grundvallar frumvarpi ađ nýrri stjórnarskrá?

Já, ég vil ađ tillögur stjórnlagaráđs verđi lagđar til grundvallar frumvarpi ađ nýrri stjórnarskrá.

       73.509

Nei, ég vil ekki ađ tillögur stjórnlagaráđs verđi lagđar til grundvallar frumvarpi ađ nýrri stjórnarskrá.

       36.302

  1. Vilt ţú ađ í nýrri stjórnarskrá verđi náttúruauđlindir sem ekki eru í einkaeigu lýstar ţjóđareign?

Já    84.760

Nei   17.470

  1. Vilt ţú ađ í nýrri stjórnarskrá verđi ákvćđi um ţjóđkirkju á Íslandi?

Já    58.455

Nei   43.914

  1. Vilt ţú ađ í nýrri stjórnarskrá verđi persónukjör í kosningum til Alţingis heimilađ í meira mćli en nú er?         

Já     78.451

Nei    21.660 

  1. Vilt ţú ađ í nýrri stjórnarskrá verđi ákvćđi um ađ atkvćđi kjósenda alls stađar ađ af landinu vegi jafnt?

Já     66.653

Nei    33.590

  1. Vilt ţú ađ í nýrri stjórnarskrá verđi ákvćđi um ađ tiltekiđ hlutfall kosningarbćrra manna geti krafist ţess ađ mál fari í ţjóđaratkvćđagreiđslu?

Já     72.633

Nei    26.440

Auglýst međ vísan til 2. mgr. 10. gr. laga um framkvćmd ţjóđaratkvćđagreiđslna nr. 91/2010.

Innanríkisráđuneytinu 30. október 2012"

Gild atkvćđi voru ţví

111.682 eđa 47.14% af heild.

Ţeir sem samţykktu voru

34.65 %

en ekki

67 % ţjóđarinnar

sem Ţorvaldur lýgur nú enn einu sinni upp á prenti ađ ţjóđin hafi gert.

Ţeir sem nenntu ađ lesa uppkastiđ komust fljótt ađ ţví ađ ţađ stóđst engar kröfur, var fullt af mótsögnum og hrođvirkni sem ekki hefđi fengiđ framhaldseinkunn í Gaggó Vest. 

Einhver nýr ţriđjungur ţjóđarinnar sem vill nýja stjórnarskrá sem komi í stađ ţeirrar sem ţjóđin samţykkti nćr einróma 1944 virđist auk ţess vera harla léttvćgur í samanburđi.Plaggiđ ekki samiđ af frćđilegri ţekkingu í alţjóđlegum samanburđi eins og hin núverandi heldur af meginstofni af vinstrisinnađri háskólaelítu eins og Ţorvaldi sem löng reynsla er síđan komin af hvernig gefst.

Hvađ ţá ađ ţjóđin virđist ekki telja ađ hana skorti nýja stjórnarskrá  sýnir algert áhugaleysiđ fyrir kosningunum sem voru svo dćmdar ólögmćtar af Hćstarétti til viđbótar.

Ţessi skrif Ţorvaldar eru  ţví jafn fráleit og skrif Óla Antons Bieltveds um vilja Íslendinga til ađ ganga í Evrópusambandiđ og taka upp Evru í Morgunblađinu í dag og oft áđur.

Ţađ er gćfa Íslendinga ađ taka álíka lítiđ mark á hvorum skríbenti Evrópusambandsins  sem er, Ţorvaldi Gylfasyni  eđa Óla Anton Bieltved.

Jafnvel gamli Göbbels gagnast ekki til ađ gera prófessor doktor Ţorvald Gylfason  Evrópukrata í gjaldgengan í  gjöf á nýrri stjórnarskrá fyrir Ísland sem eigi ađ lćkna öll ţess mein.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 3417957

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband