Leita frttum mbl.is

G grein Illuga

Jkulssonar tilefni jlanna og hkkandi slar.

Illugi skrifar:

"

ann 25. desember ri 274 var miki um drir Rmaborg. Keisarinn relanus hafi kvei a ann dag skyldi opna ntt hof borginni. a var svo sem enginn skortur hofum borginni og ekki allfjarri hinu nja hofi, hinum fornu Marsvllum, var einmitt eitt af vinslustu og glsilegustu hofunum, sjlft Pantheon sem enn stendur. Sgur herma a Pantheon s hof „allra gua“ en a er vafa undirorpi. A minnsta kosti er ljst a relanusi dugi ekki Pantheon egar hann vildi marka njan fanga sgu Rmar me v a helga ntt og tilkomumiki hof, eins og eir hfu margir gert, hinir sgufrgu keisarar fyrri tma. Ntt gomagn skyldi n taka hin stu vld guaveldi og hugmyndaheimi Rmverja og 25. desember yri dagurinn hans.

Og nei, ekki var a Jesa fr Nasaret tt hann hafi sar lagt undir sig daginn sem relanus keisari helgai snum nja yfirgui sem aftur mti er sta ess a kristnir menn hafa 1.700 r nota ennan dag sem fingarht frelsara sns fr Nasaret.

Uppreisnir, valdarn, plgur

relanus hafi vissulega stu til a halda ht og boa ntt upphaf me njum yfirgui. Hann var um sextugt en rttmikill og hraustur og ess albinn a lta til sn taka lengi enn. Og v var ekki vanrf v Rmaveldi hafi veri illa statt egar hann tk vi valdataumum ri 270. hlfa ld hafi gengi me uppreisnum, valdarnum og borgarastyrjldum sem drgu allan mtt r rkinu. Mikil plga sem gekk yfir um 250 btti ekki r skk, n sigrar austri gegn Persum. Svo var komi a Galla (Frakkland) og Bretland hfu sagt skili vi Rmaveldi og komi sr upp eigin keisara. Miausturlnd hfu veri hernumin af skrungnum Zenbu drottningu eyimerkurborginni Palmru Srlandi, ar meal Egiftaland, hi mikilvga kornforabr rkisins. Og germanskir jflokkar Mi-Evrpu hfu lka ntt sr hve uppteknir Rmverjar voru vi a bta hver annan barkann, og eir voru jafnvel farnir a birtast taluskaganum sjlfum, rnandi og ruplandi, en slkt hafi ekki gerst ldum saman.

Riddaralisforingi rnir vldum

relanus var af bndattum, lklega fddur ar sem n heitir Serba og var bygg Illyrujum. Sumir telja a hann kunni a hafa veri upprunninn Grikklandi. Hann gekk herinn, komst ar smtt og smtt til frama sem riddaralisforingi og ri 270 lsti hann yfir uppreisn gegn njum keisara sem Quintillus ht. rautjlfaar hersveitir relanusar voru fljtar a sigrast dtum Quintillusar sem tndi sjlfur lfinu eftir feina mnui valdastli Tberbkkum. relanus sndi strax a hann hafi bein nefinu og snerist af hrku gegn germnsku junum sem farnar voru a skja sfellt lengra yfir landamrin. Strax um hausti 270 urfti relanus a ta nokkrum germnskum herjum t af Norur-talu og san kljst vi nokkra tilvonandi valdarningja r rum Rmverja sjlfra. ri eftir geru Germanir mikla innrs inn taluskaga og voru komnir langleiina suur til Rmar egar relanus birtist og brytjai niur. tt eir sem eftir lifu hrkkluust burt var tmanna tkn a keisarinn hfst n handa vi uppbyggingu nrra mra umhverfis Rmaborg, en svo rugg hafi borgin veri mtti snum 500 r a ekki hafi veri talin rf a halda hinum fyrri borgarmrum vi.

Mat Apollonus fr Tana mikils

En tt relanus lti byggja mra varnarskyni, og kallai rmverska herinn heim fr Daku (Rmenu), v hann taldi ekki svara kostnai a verja skattlandi gegn skn Gota, hf hann um lei mikla skn gegn rum vinum rkisins. ar rei srstaklega a sigrast hinni svipmiklu Zenbu Palmru og v fluga rki sem hn var a koma ft Litlu-Asu, Srlandi, Palestnu og Egiftalandi. a bar til tinda lei relanusar austur til Palmru snemma rs 272 a hann yrmdi borginni Tana Litlu-Asu, ar sem bar hfu bist rangurslaust til varnar, vegna ess a hann mat svo mikils heimspekinginn Apollonus sem uppi var 1. ld e.Kr. og kenndur var vi borgina. Apollonus var snum tma mjg merkur kenningasmiur og trlega margar hlistur m draga milli vi hans og vi Jesa fr Nasaret. Dlti relanusar hinum milda Apollonusi snir a tt keisarinn hafi veri brynjuklddur alumaur a hggva vini herar niur mestalla vina, var hann hugsandi maur lka og hugasamur um jafnt heimspeki sem trml. Enda sndi a sig brtt.

Fjgur g r

Svo fr a herforingjar Zenbu stust relanusi ekki snning og egar her hans st undir ftklegum borgarmrum Palmru lgu bar niur vopn en Zenba var handtekin fltta. relanus hugist sna bum Palmru mildi en egar eir geru uppreisn ri sar sneri hann aftur og tti n enga miskunn hjarta. Borgin var rnd og bar flestir seldir rldm.

Vori 274 fr relanus enn herfer og kni fyrirhafnarlti til uppgjafar hershfingja ann sem teki hafi sr keisaranafn yfir Gallu og Bretlandi. relanus gat liti hrugur yfir sn fyrstu fjgur r keisarastli, hann hafi sigra alla vini, treyst landamrin, n miklum landflmum aftur undir Rm og komi langrum stugleika.

Drottning leidd hlekkjum um borgina

Skyldi engan undra a ldungari Rm, sem enn var vi li tt vld ess vru hverfandi, skyldi tnefna relanus „restitutor orbis“, sem a m svo a keisarinn hafi veri „endurreisari heimsins“. Hann fr lka sigurfr ar sem Zenba drottning var leidd hlekkju um Rmarstrti, flki til ahlturs, en svo fkk hn reyndar a lifa reitt til ellidaga, lkt flestum vinum Rmar sem skreyttu sigurfarir hershfingja og keisara. eir voru nr undantekningarlaust afhausair eftir a hafa gegnt snu hlutverki vi a skemmta hinum blyrstu bum heimsborgarinnar.

annig sndi relanus a hann skar sig msan htt fr eim herforingjum sem skiptust svo rt um keisaratignina hinni rstusmu 3. ld. Og hann hugsai lka lengra en bara a nstu innrs, nsta stri, nsta falli. Hann vildi byggja upp fleira en borgarmrana. v skyni hfst hann handa vi mjg rttkar umbtur myntslttu og peningamlum, sem ollu lf fyrstu en reyndust vel egar fram stti, og svo kva hann a reisa ntt hof og tefla fram njum yfirgui sem vera tti llum Rmverjum til heilla.

Umburarlyndi Rmverja

a var eitt af snoturri einkennum Rmarstjra a eir hirtu yfirleitt lti um gushugmyndir egna sinna, enda rifust afar fjlbreytt trarbrg hli vi hli rkinu. Rmverjar geru krfu um a menn viurkenndu eins konar yfirgudm rkisins, sem seinni ldum hafi oftar en ekki veri tlkaur sem gulegur keisarinn sjlfur, en a v gefnu mtti hver tra v sem henni ea honum sndist. a var helst kristindmurinn sem var til vandra v preltar eirrar trar bnnuu snum truu a viurkenna ori rkisgudminn, en sgur um ofsknir gegn kristnum mnnum vegna ess arna voru strlega ktar. mis fleiri vinsl trarbrg voru kreiki rkinu – Mra-trin ttu a austan var ar helst, launhelgar komnar r hermennsku, eldur, frnir, drekka bl Kri-, nei, Mra, meina g. Og svo i og gri af alls konar gomgnum, strum og smum, og bttust sfellt fleiri vi.

relanus virist hafa komist a eirri niurstu a til ess a auka samheldni og hinn eftirsknarvera stugleika vri skilegt a koma rkistr ea a minnsta kosti festa mun betur formi a yfirgomagn sem llum egnum rkisins vri tla a viurkenna. Og til ess a mta og finna a gomagn, leitai relanus ekki langt yfir skammt, heldur bara til mmmu sinnar.

Mamma kemur til bjargar!

Svo er sagt a mir keisarans hafi veri hofgyja slargus sem um etta leyti var fari a kalla Sol Invictus – ea „Hina sigrandi (ea sigruu) sl“. Bi talu og var um rki hafi miss konar slarguadrkun lengi tkast og margir guir hfu hloti ann sma a vera nefndir slarguir. En arna upp r miri 3. ld m sem sagt segja a fram r hinum og essum slarguum hafi veri komin hinn sigrandi Sl sjlf sem megingu. etta ekkti keisarinn vel, s a rtt a mir hans hafi strt tilbreislu Slinni einhverju hofinu Illyru. Og relanus kva n a Sol Invictus gti jna vel sem sameiningartkn v endurreista Rmaveldi sem hann hafi lagt drg a. Hann notai fi sem hann hirti r Palmru til ess a reisa slarhofi mikla sem hann lt vgja 25. desember 274, en voru vetrarslstur samkvmt rmversku tmatali. tt munur slargangi eftir rstum s ltill Rm mia vi a sem vi hr norurslum ekkjum, geru Rmverjar sr vel grein fyrir mikilvgi eirrar dagsetningar egar sl tekur a hkka lofti, og vetrarslsturnar voru v kjrin „fingardagur“ hins nja yfirgus relanusar.

Og dagurinn var san helgaur tilkomu og „fingu“ hins nja yfirgus.

Sunnudagur er dagur Sol Invictus

Sol InvictusSari tma tlkun.

relanusi vannst hins vegar ekki tmi til a skjta fastari stoum undir ann heim sem hann hafi endurreist og heldur ekki ann gu sem hafi vali til a stra goheimum Rmverja. Hausti 275 var hann myrtur af embttismnnum snum sem ttuust strangleika hans og reii.

Aftur fr allt ringulrei rkinu og a lei tp hlf ld anga til aftur komst stugleiki egar keisarinn Konstantnus I hafi brotist til valda eftir langa hrinu borgarastyrjalda. Konstantnus var sonur eins af lfvaraforingjum relanusar, hann var lka upprunninn hinni nverandi Serbu og hann komst eins og relanus a eirri niurstu a til ess a treysta innvii rkisins og margnefndan stugleika vri nausynlegt a koma yfirgui sem allir egnar yru a endingu a lta. Konstantnus var mjg veikur fyrir Sol Invictus og egar hann kva upp rskur um srstakan vikulegan frdag fyrir alla egna sna, valdi hann dag slargusins hans relanusar: Sunnudaginn. Og hann vihlt ht hinnar sigrandi slar ann 25. desember r hvert.

Jesa helgar sr fingardag slargusins

hinn bginn komst Konstantnus a lokum a eirri niurstu a gu hinna kristnu, Jesa fr Nasaret, vri lklega heppilegri sem hinn ni yfirmaur goheimum. Og Konstantnus fr a ta undir kristindminn me rum og d, tt hann geri ara gui alls ekki tlga – a gerist rmri hlfri ld sar, ea ri 380, valdatma keisarans edsusar. Strax tmum Konstantnusar upphafi 4. aldar var Jesa fr Nasaret farinn a leggja undir sig „fingardag“ Sol Invictus. egar kristindmurinn festist sessi var smtt og smtt samdma lit kristinna manna a Jesa hefi fst essum degi og eftir a hrif hinna germnsku jflokka Norur-Evrpu uru sfellt meiri Rmaveldi og eir tku kristni, styrktist fingarht Jesa enn, v Germanir voru vanir a halda ht egar dag tk a lengja n og klluu „jl“.

Svo a var Jesa sem „stal jlunum“ ef svo m segja, ekki sur en hinn mislyndi Trlli barnasgu Dr. Seuss."

etta fannst mr frleg og vel skrifu saga hj Illuga og g skelli henni v hr til hgarauka fyrir lesendur.

Forfeur okkar drukku jlin t a fornum si. Lklega hafa norrnir menn allstaar s stu til a fagna endurkomu slar og v upplagt a sl fleiri flugur einu hggi,Kristni, Krleika, Oft og Ofdrykkju, allt sem flki finnst best essum heimi.

v segi g vi alla sem slysast inn essa su og lesa grein Illuga hr, Gleilega Ht llsmun og takk fyrir samskiptin rinu sem er a la.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur Kristjn Hjaltested

Smuleiis Halldr og hafu a sem allra best.

Megi nja ri vera allri jinni gjfullt

og hamingjurkt.

M.b.kv. vallt.

Sigurur Kristjn Hjaltested, 25.12.2018 kl. 20:03

2 identicon

Takk, takk Halldr fyrir beitta og metanlega pistla na hr Mbl. blogginu. n n vri etta tm flatneskja !

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skr) 26.12.2018 kl. 03:37

3 Smmynd: Jn Thorberg Frijfsson

etta var g grein og takk fyrir alla pistlana na.

Gleilega ht til n og inna.

Jn Thorberg Frijfsson, 26.12.2018 kl. 06:27

4 Smmynd: Halldr Jnsson

Kru vinir sem heimski mig. Hjartans akkir fyrir allt og hafi a vallt sem best

Halldr Jnsson, 26.12.2018 kl. 10:51

5 Smmynd: Halldr Jnsson

J og Gunnlaugur, akka r oflofi.

Halldr Jnsson, 26.12.2018 kl. 10:53

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsknir

Flettingar

  • dag (9.5.): 810
  • Sl. slarhring: 988
  • Sl. viku: 6291
  • Fr upphafi: 3189478

Anna

  • Innlit dag: 709
  • Innlit sl. viku: 5401
  • Gestir dag: 606
  • IP-tlur dag: 586

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband