Leita í fréttum mbl.is

Rúmenskir þrælar?

eru sagðir hérlendis í fréttum Birtar eru myndir af híbýlum þeirra sem eru hreint ekki afleit að sjá  og óvíst að þeir eigi betra að venjast.Verra er að þeir hafi verið sviknir um laun sem er ófyrirgefanlegt.

Ég heyrði það, að á fragtskipum með fjölþjóðlegar áhafnir, þá taki menn laun eftir launatöflum heimalands síns. Íslenskur stýrimaður fái hærra kaup en til dæmis kúbverskur.

Af hverju eiga þá Rúmenar sem hingað koma að fá íslenska taxta? Vegna þess að þá undirbjóða þeir Íslendinga? Já, en ætti ekki að vera hægt að stýra veitingu atvinnuleyfa og innflutnings vinnuafls? Hvernig er þessu háttað hjá Eimskip og Samskip?

Ég vil ekki að níðst sé á neinum hvað varðar almenna samningsheldni.En hversvegna á útlendingur rétt á íslensku kaupi þegar hann leitar hingað sér til bjargar úr örbirgð og atvinnuleysi? Af hverju er það flokkað til þrældóms að borga rúmenskt kaup?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband