Leita í fréttum mbl.is

Lækkun umferðarhraðans leysir ekkert

vandamál á Hringbraut hvað þá Miklubraut.

 Vandamálið eru þeir sem þurfa yfir götuna.

Í stað fíflalegu gangbrautarljósanna á Miklubraut sé ég fyrir mér stálbrýr sem standa á lyftuturnum sitt hvoru megin. Fólk getur farið í 5 manna opinni lyftu upp og niður. Málið dautt og umferðarafköstin hafa aukist að mun.

En auðvitað þýðir ekkert að gera svona tillögur meðan núverandi meirihluti ræður Borginni.

En lækkun umferðarhraðans leysir akkúrat ekkert eins og Ólafur umferðarverkfræðingur útskýrir í Mogganum í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 3418215

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband