Leita í fréttum mbl.is

Mikiđ var

ađ formađur Sjálfstćđisflokksins Bjarni Benediktsson minnir á hvađ hefur áunnist á vakt flokksins. Hann segir í Fréttablađinu í dag:

"Viđ Íslendingar höfum náđ framúrskarandi árangri á undanförnum árum. Myndin er skýr ţegar viđ horfum á skuldastöđu heimilanna, sem er betri en hún var á uppgangsárunum fyrir fjármálahruniđ, landsframleiđslu sem er sömuleiđis meiri en eins og hún gerđist best fyrir rúmum áratug, fjármálakerfiđ sem er heilbrigđara og sterkara, skuldir ríkisins sem hafa snarlćkkađ og stöđu ţjóđarbúsins gagnvart útlöndum en viđ erum nú í fyrsta skipti á lýđveldistímanum međ meiri eignir en skuldir í öđrum löndum.

Sennilega hefur fáum dottiđ í hug ađ ţetta yrđi stađan áratug eftir ađ neyđarlögunum var komiđ á. Ađ viđ hefđum endurheimt allan beinan kostnađ af hruninu, losađ okkur viđ höftin og komist í ţá stöđu međ afnámi tolla og vörugjalda ađ vera eitt opnasta og frjálsasta hagkerfi heims.

Viđ höfum notiđ stöđugleika í verđlagi og lćgri raunvaxta húsnćđislána en áđur hafa sést. Myndin af efnahagsmálum Íslands í dag sýnir einnig afgang af viđskiptajöfnuđi.

Í stuttu máli má segja ađ okkur hafi nćr alla tíđ gengiđ treglega ađ skapa gjaldeyristekjur fyrir ţví sem viđ höfum ţurft ađ sćkja til annarra landa. Til ađ tryggja jafnvćgi í utanríkisviđskiptum voru ţví hér áđur fyrr löng haftatímabil.

Gerbreytt stađa birtist okkur ađ ţessu leyti í dag. Síđastliđinn áratug eigum viđ jafn mörg ár međ afgang af viđskiptum viđ útlönd og samtals frá lokum síđari heimsstyrjaldar.

Međ ţessu hefur orđiđ til myndarlegur óskuldsettur gjaldeyrisforđi.

Auk ţess ađ byggja gjaldeyrissköpunina á öflugum sjávarútvegi og orkufrekum iđnađi hefur ferđaţjónustan nú bćst viđ sem afar öflug stođ í hagkerfinu og góđur vöxtur er í margvíslegu rannsóknar- og ţróunarstarfi, hugbúnađargerđ, lyfjaiđnađi og erfđarannsóknum svo dćmi séu nefnd.

Myndin sem viđ sjáum er ţví af nýjum efnahagslegum veruleika. Viđ búum viđ breytt, sterkara og fjölbreyttara hagkerfi sem viđ verđum ađ gefa svigrúm til ađ halda áfram ađ vaxa og dafna."

Ég hef haldiđ ţví fram ađ PR-mál Sjálfstćđisflokksins hafi veriđ í megnasta ólestri. Flokkurinn hafi vanrćkt ađ minna kjósendur á hvađ hann hefur til leiđar komiđ.

Mér hefur fundist ađ forysta flokksins hafi sinnt áminningum til kjósenda um hvađ stefnumál flokksins snúast allt of lítiđ svo og ađ halda ţví á lofti sem flokkurinn hefur áorkađ.Hógvćrđ á ekki viđ í pólitík ţegar glamriđ er jafn hávćrt og nú er.

Mér hefur fundist ađ formađurinn ţyrfti ađ verja meiri tíma til slíkra hluta sem hann er mjög vel fćr um ađ gera. Hugsanlega eru nú einhverjar breytingar í ţessu ađ verđa međ ferđalagi hans og  ţingmanna um landiđ.

Engar framfarir hafa orđiđ á ţessu landi öđruvísi en ađ Sjálfstćđisflokkurinn hafi ađ ţeim komiđ. Afturfarir hafa hinsvegar orđiđ reglulega undir stjórn annarra flokka.

Sjálfstćđisflokkurinn er 90 ára á ţessu ári. Hann sagđi viđ stofnun sína ćtla ađ vinna í innanlandsmálum ađ víđsýnni og ţjóđlegri umbótastefnu á grundvelli einstaklingsfrelsis og atvinnufrelsis međ hagsmuni allra stétta fyrir augum. Nafn flokksins nćgir til ţess ađ skýra stöđu flokksins í fullveldismálum.

Ţannig var Sjálfstćđisstefnan skilgreind í fáum orđum 1929.

Mikiđ var ađ eitthvađ gerđist í ţví ađ minna fólk á hvađ Sjálfstćđisflokkurinn hefur ţó nýlega gert fyrir landsmenn.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í sama Fréttablađi er grein eftir Guđmund Steingrímsson:

"Ég held ađ á ÍSLANDI gangi VOFA laus. Hún heitir ÓRÉTTLĆTI".   

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 11.2.2019 kl. 11:40

2 identicon

Og samt er ekki hćgt ađ sinna nauđsynlegri landhelgisgćslu. Einnig ţarf ađ draga úr fjárframlögum til sýslumannsins á austurlandi, svo ađ tvö dćmi séu nefnd.  

Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 11.2.2019 kl. 14:43

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Alveg gleymist ađ ţađ var ađ langmestu leyti eitt atriđi, sem skóp grundvöll fyrir ţví ađ komast út úr hruninu, sem fylgdi stefnu ţessa sama flokks 2007. 

Ţađ björgunarfyrirbćri heitir erlendur ferđamađur. 

Ómar Ragnarsson, 11.2.2019 kl. 17:31

4 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Hvorki makríllinn né túristarnir komu til okkar fyrir tilstuđlan stjórnmálaflokka, sama hvađa nafni ţeir nefnast. Ţađ er gott ađ efnahagslífiđ brosi viđ flestum og hér ríki almenn hagsćld, međ skammarlegum undantekningum ţó. Ađ telja stjórnmálaflokki sínum ţađ til tekna, hve vel árar, ber vott um hroka og skilningsleysi.

 Fullveldisafsaliđ heldur áfram á vakt Sjálfstćđisflokksins og međreiđarsveinum hans í ríkisstjórninni. Ţetta innihaldslausa montblađur formannsins megnar ekki međ nokkru móti ađ draga dul á ţá stađreynd og gerir orđ hans ađ tómu frussi.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 11.2.2019 kl. 20:23

5 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Getiđ ţiđ ekki góđu herrar reynt ađ halda ykkur viđ stađreyndir einusinni og talađ upp en ekki niđur. Ţiđ eruđ eins og Hateressurnar í demokrataflokknum hennar Pelósíu.  

Valdimar Samúelsson, 11.2.2019 kl. 20:41

6 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Vinsamlegast bentu á stađreyndavillu, Valdimar.

Bestu kveđjur ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 11.2.2019 kl. 21:14

7 identicon

Ţetta er eins og lesa sjálfhólsgreinaflokk Steingríms J. Sigfússonar, "Landiđ er ađ rísa" á tímum helferđarstjórnarinnar.  Greinilegt ađ Steingrímur J. er farinn ađ hafa veruleg áhrif á ritstíl Bjarna, enda situr hann undir forseta stól hans, náđ og miskunn, og međ Kötu sem forsćtisráđherra yfir sér. 

Tek annars algjörlega undir athugasemd Halldórs Egils Guđnasonar.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 11.2.2019 kl. 21:51

8 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Halldór Egill. Ég er eins háfleygur og ţú. Ef ég sé einhvađ gott ţá lćt ég ţađ fljóta umyrđalaust. :-) 

Valdimar Samúelsson, 11.2.2019 kl. 22:45

9 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég er alltaf ađ reyna ađ koma spurningu ađ einhversstađar hjá bloggara,hún er hvađ er/ţýđir Nýfrjálshyggja.?

Helga Kristjánsdóttir, 12.2.2019 kl. 03:22

10 Smámynd: Ívar Ottósson

"Engar framfarir hafa orđiđ á ţessu landi öđruvísi en ađ Sjálfstćđisflokkurinn hafi ađ ţeim komiđ. Afturfarir hafa hinsvegar orđiđ reglulega undir stjórn annarra flokka."

Jahá....gleymir ţú ekki ađ Sjálfstćđisflokkurinn var viđ stjórn áratugina á undan hruninu og er í meginatriđum arkitekt ţess?...og reynir allt hvađ hann getur til ađ fá kjósendur ađ gleyma ţeim ţćtti. Sannarlega flokkur án ábyrgđar. Svo er ég sammála Ómari...ferđamađurinn eigum viđ miklu ađ ţakka góđu gengi...sjálstćđisflokkurin sem og ađrir flokkar komu ţar hvergi nćrri. 

Ívar Ottósson, 12.2.2019 kl. 08:05

11 identicon

En hvar er Bjarni núna? Skammast hann sín svona mikiđ eftir ţetta frumhlaup međ bankastjóra Landsbankans ? Ţađ má hann líka gera. Hef ákveđiđ ađ reka hann úr Róđhólsćttinni. Hann er jú Engeyingur í öllu eđli og viđ Róđhólsingar viljum ekkert međ hann og hans ćttartré hafa. Ívar, voru ţađ ekki sjálfstćđismenn og framsóknarmenn sem einkavćddu bankana og stofnuđu ţar međ til hrunaveislunnar  ?

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 12.2.2019 kl. 09:36

12 Smámynd: Ívar Ottósson

Satt og rétt Jósef....skv. helmingaskiptisreglunni og ţetta varđ ađ uppskriftinni ađ hruninu. Og sćta ţessir flokkar einhverri ábyrgđ?

Ívar Ottósson, 12.2.2019 kl. 10:57

13 identicon

Eins og Gunnar Rögnvaldsson segir í pistli um Kína, ţá er Bjarni yngri Benediktsson liberalisti og globalisti og sendisveinn grćnnar fátćktar.

Ţví skil ég vel Halldór minn, ađ ţú í lok pistils ţíns kallir í örvćntingu ţinni eftir gömlu grunngildum flokksins, ţví ekki er ţau ađ finna hja Bjarna og puntudúkkunum.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 12.2.2019 kl. 12:18

14 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Er ţetta nú ekki dćmigerđ öfund,sem opinberast í uppnefninu puntudúkkum?

Helga Kristjánsdóttir, 12.2.2019 kl. 14:09

15 identicon

Stjórnmál fyrir fámenni 300 ţúsund ÍSLENDINGA á ađ snúast um föđurlandsást og ómengađ Landiđ okkar og alla framleiđslu. Hjálpum til erlendis međ kunnáttu okkar og matargjöfum, sem eru meira virđi en peningar. Viđ eigum ekki ađ fylla landiđ okkar af sömu depurđ og ráđleysi, sem hvílir á ESB löndum og Norđurlöndum.

Hrópiđ um jafnrćđi kvenna og karla á Alţingi er vitfyrra, ţví viđ kjósendur viljum ţá bestu til setu á virtu Alţingi. Fćkkum um helming á Alţingi og kjósum föđurlandssinnađan LEIĐTOGA, sem allt veit um banka og fjármál ríkisins. Hann má hafa góđ laun, en verđur gerđur útlćgur fyrir mistök.

Framsóknar og Sjálfstćđisflokkurinn auglýstu kosningaferđ um landiđ á sama degi í MBL. Ţarna er gott samstarf. 

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 12.2.2019 kl. 14:12

16 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ vekur athygli ađ engin ţeirra vitringa sem hér tjá sig skuli minnast á ţátt EES í bankahruninu. Ţađ var samkomulagiđ um EES og fjórfrelsiđ sem ţví fylgdi sem skóp grundvöllinn fyrir hruninu. Síđan má segja ađ smáglćpamenn, međ ofur-egó, hafi runniđ á lyktina. Allt regluverkiđ sem umlukti bankakerfiđ hafđi ekkert ađ segja gegn gullslikjunni sem huldi sjáöldur landans jafnt sem banksteranna. 

Eins og kerlingin sagđi: EES var ţađ heillin.

Ragnhildur Kolka, 12.2.2019 kl. 14:49

17 identicon

Mikiđ rétt Ragnhildur, EES samningurinn skóp hinn fallvalta grunn fyrir hruniđ.

Og nú stefnir forystan ađ ţví ađ innleiđa ţriđja orkupakka EES/ESB.  Allt í nafni hins glóbalíska fjórfrelsis.  Ţađ setur ađ manni hroll.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 12.2.2019 kl. 15:54

18 identicon

Stundum er myndin af Barna upp á veg eđa hún er í annan tíma sett undir rúm.

"Gerbreytt stađa birtist okkur ađ ţessu leyti í dag. Síđastliđinn áratug eigum viđ jafn mörg ár međ afgang af viđskiptum viđ útlönd og samtals frá lokum síđari heimsstyrjaldar, segir vinur minn Halldór,en er ţetta rétt?

Ţrátt fyrir aukningu fjárstreymis inn í landiđ, eru margar stođir ađ hrynja.  Stođir sem voru byggđar upp t.d á síđustu öld.  Ţrátt fyrir innstreymi fjármagns eru burđarvirki ađ hruni kominn, vegna lélegrar fjármálastjórnar sjálfstćđisflokksins.  Ţađ sem nú er ađ hruni komiđ var einmitt byggt upp m.a. af sjálfstćđisflokknum.

Hvađ er ađ hrynja:

Ađbúnađur aldrađra er illa komiđ vegna fjárskorts og er stađa ţeirra mála hrćđileg.

Ţar má fyrst nefna löggćslu landsins sem hefur ekki lengur tök á ađ veita borgurum eđlilega vermd vegna fjárskorts.

Landhelgisgćslu sem getur ekki sinnt lögskipum verkefnum sökum fjárskorts.

Innan tíđar stöđvast sjúkrabifreiđar vegna vanstjórnar og fjárskorts.

Mörgu vćri hćgt ađ bćta viđ, en ekki má gleyma spillingunni.  Hvađ er veriđ ađ sýna okkur innan ú bankageiranum. Spillt sjálftökuliđ.

Sjálftökuliđiđ í stjórnmálaflokkunum.  Sjálftökuliđ.

Ég held ađ ţađ sé best ađ hafa myndina af Bjarna undir rúmi.

                 

Eđvarđ Lárus Árnason (IP-tala skráđ) 12.2.2019 kl. 17:42

19 identicon

Bjarni Benediktsson form Sjálfstćđisflokksins lýsir hamingju sinni á eigin verkum og flokksins undanfarin ár.Ţó mótmćla margir. Reykjavíkurborg fer í lágflugi varđandi stjórn og skipulagsleysis. Konurnar flissa og mótmćla öllum ađfinnslum - ţetta er allt svo "skemmtilegt".

Alţingi gengur undir stjórnun Demokrata í ESBlöndum og vilja vera fremstir í Loftslagsmálum,rafmagnsbílum og gjaldfćrđum vegum frá höfuđborginni til ađ létta undir međ ferđamönnum, "öldruđum og öryrkjum". Alţingis menn aka og fljúga um á kostnađ almennings, svo eitthvađ sé nefnt. 

Demokratar í USA vilja nú losna viđ beljufret og flugvélar vegna LOFTSLAGSMÁLA til ađ unga fólkiđ lifi lengur. President Donald J.TRUMP,HETJAN vestanhafs hafnar ţessum óskum Demokrata og vill láta kjósa um máliđ.

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 14.2.2019 kl. 18:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.11.): 1098
  • Sl. sólarhring: 1133
  • Sl. viku: 5018
  • Frá upphafi: 2721133

Annađ

  • Innlit í dag: 887
  • Innlit sl. viku: 4010
  • Gestir í dag: 746
  • IP-tölur í dag: 694

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband