Leita í fréttum mbl.is

Falsfréttir

frá Fjögralaufasmára:

Í nýrri könnun sem Gallup framkvćmdi međal félagsmanna Eflingar-stéttarfélags kemur í ljós afdráttarlaus stuđningur viđ kröfugerđ félagsins í kjarasamningum. Tćplega 80% félagsmanna telja hana sanngjarna og sama hlutfall segist hlynnt ţví ađ fara verkfall til ađ knýja á um launakröfur verkalýđsfélaganna.

Ţađ er ekki síst erlendur hluti vinnuaflsins sem ađ fylkir sér bak viđ launakröfurnar en samkvćmt niđurstöđum könnunarinnar hefur stuđningur viđ kröfur og verkfallsađgerđir auk vćntinga um launahćkkanir í kjölfar kjarasamninga tilhneigingu til ađ vera meiri međal félaga af erlendum uppruna.

Ţá leiđir könnunin í ljós mikla aukningu á fjárhagsáhyggjum međal félagsmanna frá launakönnun sem framkvćmd var í ágúst síđastliđnum. En ţćr aukast um 16% á milli mćlinga úr 47% sem hafa miklar eđa mjög miklar áhyggjur í kjarakönnun í ágúst 2018 í 63% í janúar 2019. Ţetta eru mestu fjárhagsáhyggjur sem hafa mćlst í könnunum Eflingar frá hruni.

Spurningarnar voru lagđar fyrir fullvinnandi félagsmenn Eflingar međ netkönnun á tímabilinu 19.-26. janúar. Haft var samband viđ 4758 félagsmenn og ţar af svöruđu 1350. Niđurstöđur voru vigtađar út frá atvinnugrein og uppruna."

Hiđ rétta er ađ 28 % 4768 félagsmanna svarar og af ţeim vilja 1080 eđa 22.7 % félagsmanna fara í verkfall.

Sem sagt alger einhugur ađ baki Gunnari Smára til ađ eyđileggja sem mest hann má. Bitur greyiđ eftir skipbrotin í kapítalismanum og framleiđir ţví falsfréttir međ sogröriđ sitt tryggt ofan í sjóđum Eflingar.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fjórfrelsi EES samningsins er hin undirliggjandi ógn sem ađ okkur steđjar.

EES samningurinn var hinn fallvalti grunnur sem endađi međ hruninu 2008 og er enn viđlođandi og hriktir ć meira í ţjóđfélagsstođum okkar sem eitt sinn vorum sjálfstćđ og fullvalda ţjóđ.  EES samningurinn er böl okkar.  Honum ber ađ segja upp svo   

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 12.2.2019 kl. 16:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband