Leita í fréttum mbl.is

Enn er bullað

á öllum rásum um vilja Eflingar til að fara í verkfall. Bæði Morgunblaðið og Fréttablaðið í dag birta falsfréttina um að 80 % félagsmanna vilji fara í verkfall.

Hið rétta er að 28 % 4768 félagsmanna svarar og af þeim vilja 1080 eða 22.7 % félagsmanna fara í verkfall. Fimmti hver félagsmaður en ekki 80 % félagsmanna.

Er ástæða til að gera hlutina verri en þeir eru með því að bulla svona?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Enn er á ferðinnni kenningin um að flestar helstu kosningar hér og erlendis séu "bull" nema að meirihluti þeirra sem hafa kosningarétt vilji ákveðið atriði, svo sem hver er forseti Bandaríkjanna, hvort Ísland teljist frjálst og fullvalda ríki 1918, hvort vínbann skuli vera 1915 og 1933, hvort Bretland eigi að ganga úr ESB o. s. frv. 

Samkvæmt þessari kenningu voru úrslit allra þessara kosninga "bull."

Ómar Ragnarsson, 13.2.2019 kl. 23:25

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Raunverulega mistúlkanir á vilja kjósenda. Nema að handahófsúrtök eru oft nálægt hinu sanna

Halldór Jónsson, 14.2.2019 kl. 15:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband