Leita í fréttum mbl.is

Brjálćđi

er ađ hlusta ekki á ađvaranir vísindamanna viđ innflutningi fjölónćmra sýkla og vírusa.Svo segir í Morgunblađinu á forsíđu:

"Karl G. Kristinsson, prófessor í sýklafrćđi og yfirlćknir á sýkla- og veirufrćđideild Landspítalans, leggst gegn ţeim áformum ađ heimila innflutning á ógerilsneyddum mjólkurafurđum.

„Ţađ bara má ekki gerast. Ég held ađ ţađ sé ennţá möguleiki ađ bregđast viđ ţví,“ segir hann en fyrir liggur lagafrumvarp sem heimilar slíkan innflutning.

Ađ sögn Karls getur veriđ mćđivisnu veira í ógerilsneyddri sauđaog geitamjólk. „Í Evrópu, og nánast alls stađar í heiminum, er mćđivisnu veiran landlćg. Hún hefur ekki veriđ á Íslandi mjög lengi en hún barst til landsins 1933, međ innfluttu sauđfé frá Ţýskalandi. Hún dreifđist um allt land og tók langan tíma ađ upprćta hana.

Áđur en tókst ađ upprćta veiruna hafđi hún lagt ađ velli 150.000 kindur og ţurfti ađ lóga 600.000 fjár.“ Hann segir íslenskt sauđfé mjög móttćkilegt fyrir veirunni og ekki ţurfi nema eina veiru til ađ sýkja sauđfé. Veiran hefur veriđ í Evrópu í árhundruđ og ţví hefur sauđfé ţar ađlagađ sig veirunni. „Viđ viljum ekki fá ţetta inn aftur.“ »1

Ég man vel ţegar viđ vorum ađ drepa mćđiveikar rollurnar í Borgarfirđinum í stríđslokin međ helgrímum. Ţessir vesalingar börđust viđ ađ ná andanum og skulfu eins og hríslur.Ţetta var skelfilegt ađ horfa á.

Nú á ađ fórna öllu öryggi fyrir skammtíma gróđasjónarmiđ kramara undir yfirskyni viđskiptafrelsis Evrópusambandsins. 

Ţađ deyja núna 30.000 manns í Evrópu einni af völdum ónćmra sýkla.Hvađ viljum viđ mörg dauđsföll hér?  Hvernig líst okkur á 10 Íslendinga á altari Bónusar og Krónunnar? 

Ţađ er hreint brjálćđi ađ hlusta ekki á vísindamenn okkar og taka áhćttuna af dauđsföllum af ţessum völdum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hafđu mikla ţakkir fyrir ţennan dúndrandi góđur pistill.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 22.2.2019 kl. 23:14

2 identicon

Ţađ er BRJÁLĆĐI gagnvart vatni,gróđurhúsum og jörđ ađ flytja inn "mengađ,lyfjađ hrátt Kjöt og annan fögnuđ",sem Landinu okkur gćti stafađ ógn af til framtíđar. ALŢINGImenn verđa ađ svara ŢESSU MIKILVĆGA máli fyrir ÍSLAND og aftur ÍSLAND, EN EKKI samkvćmt óskum ESB landa, sem ógnar fámenni okkar á flestum sviđum.

MĆLUM međ íslenskum mat og drykkjarföngum fyrir erlenda ferđamenn međan ţeir dvelja á ÍSLANDI, sem er til tryggingar á ómenguđu Landinu okkar og á "gönguleiđum". Höfum sömu reglur um erlendar rútur á leiđ um landiđ borđandi íslenskan mat frá BĆNDUM og SJÁVARÚTVEGI.

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 22.2.2019 kl. 23:57

3 Smámynd: Jónatan Karlsson

Ísland verđur fyrir stöđugum árásum um ţessar mundir af erlendum öflum og handbendum ţeirra hér heima fyrir.

Nú er ţađ landbúnađurinn, en ekki gleyma ţriđja orkupakkanum og duldum Marokkó samningum og hvađ međ ţennan stórundarlega sjóđ sem til stendur ađ leggja tekjur landsvirkjunar í, örugglega til ađ stela fljótlega o.s.frv.?

Mögulega er ţessi draumsýn Íslendinga um sjálfstćtt stolt lýđveldi, nú á síđustu metrunum.

Jónatan Karlsson, 23.2.2019 kl. 09:32

4 identicon

Hvarđ er til ráđa ?  Viđ erum sokkin í djúp ESB.

Eđvarđ Lárus Árnason (IP-tala skráđ) 23.2.2019 kl. 11:03

5 Smámynd: Ómar Geirsson

Mćlstu heilastur Halldór.

Viska gamalla beina mćtti stundum vera viska ţjóđar.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 23.2.2019 kl. 11:40

6 identicon

Fagur ćskuhópur glókolla hamast nú á Austurvelli viđ ađ styđja LOFTSLAGSMÁLIN, sem hugsanlega er hluti af sköpuninni?. Svartar F O húfur og mótmćla skylti var mjög sýnilegt og virtist útfćrt af "sérfrćđingum". Er ţetta framtíđar hópur mótmćlenda?. Hverjir leggja út fyrir kostnađinum?.

Eru ţetta ESB áhrifin í OKKAR fámenna Landi?.

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 23.2.2019 kl. 12:33

7 identicon

Minnumst FARFUGLANNA erlendis frá,sem ćtíđ finna draumadalinn blávatnsána,grćnmosann undir eggin sín og veru sína á Landinu OKKAR. ÍSLAND er enn ÓMENGAĐ og ennţá ÖRUGGT.Fuglarnir HREINSA sig og ná sér ađ fullu eftir langflugiđ til ÍSLANDS og njóta ÍSLENSKRAR náttúru, sem engu er lík.  Ţess sama eigum viđ ađ mćla međ viđ ERLENDA ferđamenn á leiđ til ÍSLANDS til ađ undirstryka ómengađa fegurđ og öryggi matvćla hér norđur í höfum.

Viđ eigum úrvals matreiđslumenn. Maturinn er dýr á vertshúsum. Margir vilja vita hvađan KJÖTIĐ og SALATIĐ kemur frá Gróđurhúsum eđa Útirćktađ?. Rćđum langlífi ÍSLENDINGA og útskýrum ađ ţessi veitingastađur selur eingöngu frá BĆNDUM og SJÁVARÚTVEGI.

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 25.2.2019 kl. 16:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 347
  • Sl. sólarhring: 474
  • Sl. viku: 6137
  • Frá upphafi: 3188489

Annađ

  • Innlit í dag: 311
  • Innlit sl. viku: 5217
  • Gestir í dag: 300
  • IP-tölur í dag: 295

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband