Leita í fréttum mbl.is

Ríkiskjarabaráttan

segir Páll Vilhjálmsson að birtist í svofelldum pistli á RÚV:

"Kjarabarátta verkalýðsins veturinn 2019 snýst í hjarta sínu ekki um hærri laun, heldur er hún pólitísk barátta gegn ríkjandi samfélagsgerð.

Undir henni kraumar tilfinningin fyrir því að þótt Ísland sé gott og öruggt samfélag á yfirborðinu, skárra en mörg önnur, þá sé það engu að síður ógeðslegt og gegnsýrt af misskiptingu og skinhelgi."

Hvaðan kemur Ríkisútvarpinu þessi skilningur og túlkun á kjarabaráttu Sólveigar Önnu og Vilhjálms Birgissonar? Er þjóðfélagi virkilega með þessum hætti? Sundurgrafið af félagslegu óréttlæti og úreltu þjóðskipulagi? Hver er það sem slær þennan tón? Er það útvarpsstjórinn eða Útvarpsráð?

Maður er ekki í vafa um stefnu Gunnars Smára Egilssonar og hans flokks. En maður vissi þetta ekki um Ríkisútvarpið.

Er þetta kjarabarátta ríkisins og þjóðfélagsstefna Ríkisútvarpsins? Hvaða skoðanir megum við yfirleitt hafa í Ríkiskjarabaráttunni?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Hver sagði þetta og í hvaða þætti?

Ómar Ragnarsson, 27.2.2019 kl. 17:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 3418160

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband