Leita í fréttum mbl.is

Bravó verkfall

segir í fréttum:

„Ég er mjög ánægð með að geta farið í verk­fall. Ég hlakka mikið til,“ sagði hún eft­ir að dóm­ur­inn féll og bætti við að hann hefði mikla þýðingu. „Morg­undag­ur­inn er fyrsti dag­ur­inn í mik­il­vægri upprisu lág­launa og verka­kvenna á Íslandi sem eng­inn hef­ur í raun tekið að sér að berj­ast neitt sér­stak­lega fyr­ir. Eng­inn hef­ur tekið að sér að gæta sér­stak­lega hags­muna okk­ar,“ sagði hún við blaðamann mbl.is.

„Það er aug­ljóst að við þurf­um að troða okk­ur í fram­varðasveit verka­lýðsbar­átt­unn­ar og það er það sem við erum að gera. Við lát­um ekki staðar numið þar held­ur ætl­um við svo sann­ar­lega að berj­ast þangað til við fáum það sem við eig­um inni hjá ís­lensku sam­fé­lagi.“

Ekki vissi ég að ég skuldaði Sólveigu Önnu.En nú ætlar hún að heimta skuldina með verkfalli ef ég ekki borga.

Björgvin nokkur Guðmundsson hefur verið óþreytandi við að gera grein fyrir því hvað þjóðfélagið skuldi gamlingjunum.Og svo eru allir öryrkjarnir til viðbótar? Hvernig á að rukka það allt inn? Hvað á Sólveig Anna mikið að borga af þeirri skuld? Eða ber hún enga ábyrgð á þjóðfélaginu? Bara á sínum hagsmunum?

Er sjálfgefið að við eigum að niðurgreiða leikskóla með útsvörunum?

Bravó! Verkfall.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.5.): 34
  • Sl. sólarhring: 1211
  • Sl. viku: 5733
  • Frá upphafi: 2575084

Annað

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 4447
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband