Leita í fréttum mbl.is

Kemur mér ţetta eitthvađ viđ?

Viđar Guđjohnsen lyfjafrćđingur skrifar í Mbl. í dag. Ţar rifjar hann upp eftirfarandi:

"Á síđasta landsfundi voru línurnar lagđar međ eftirfarandi samţykkt:

„Sjálfstćđisflokkurinn hafnar frekara framsali á yfirráđum yfir íslenskum orkumarkađi til stofnana Evrópusambandsins.“

Samţykktinni var beint gegn ţriđja orkupakkanum.

Ţeir sem halda ţví fram ađ ţessi samţykkt hafi veriđ sett fram af einhverju handahófi og tengist ekki ţriđja orkupakkanum skulu skýra sitt mál."

Forysta Sjálfstćđisflokksins hefur ákveđiđ ađ samţykkja 3. orkupakkann.Hún gefur ekkert fyrir mínar skođanir og fleiri sérvitringa.

Kemur mér ţetta eitthvađ viđ lengur?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jú. Svo sannarlega kemur ţetta okkur öllum viđ hvar í flokki sem viđ stöndum eđa utan flokka. Undirskriftalista hiđ fyrsta!

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 29.3.2019 kl. 17:17

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţú byrjar

Halldór Jónsson, 29.3.2019 kl. 19:33

3 identicon

Hver er tilgangurinn í ţví ađ innleiđa ţennan "orkupakka ţrjú", hver er hagur okkar af ţví?

Eđa erum viđ bara ađ gera ţetta til ţess ađ ţóknast einhverjum, t.d. ESB?

Hvers vegna ćtti ţeim í ESB ađ vera svo umhugađ um ađ viđ innleiddum ţennan pakka ađ ţeir beittu okkur ţrýstingi til ţess, mćtti ţeim ekki bara standa á sama?

Hvers vegna liggur svona mikiđ á ađ samţykkja einhverja ţingsályktunartillögu sem skiptir engu máli? 

Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 29.3.2019 kl. 22:28

4 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Held ađ "forystan" átti sig ekki allskostar á fjölda "sérvitringa" í Sjálfstćđisflokknum, nafni. Má vel vera ađ viđ séum síđustu Geirfuglarnir, til einskis nýtir og ţar af leiđandi ekki áhlustunarverđir, en viđ erum eitt atkvćđi hvor, međan viđ drögum andann og komumst á kjörstađ og sennilega hugsa margir sannir Sjálfstćđismenn á svipuđum nótum og viđ, hver međ sitt atkvćđi.

 "Forysta" Sjálfstćđisflokksins okkar er í dag orđin ađ duglausum eftirgjafaraulum, án nokkurra hugsjóna, sem lćtur embćttismannahyskiđ teyma sig á asnaeyrunum fram á hengiflug sjálfstćđisafsals. Draumurinn hjá ţeim virđist vera sá einn orđinn sem kalla mćtti "gnarrískur":

 Ţćgileg innivinna, bara stimpla pappíra ađ utan, fín laun, feit eftirlaun og engin ábyrgđ á öđru en ađ horfa út um rassgatiđ á sjálfum sér og snúa sér á hina hliđina, međ stimpil sér í hönd. Forysta VG og framsóknarportkonan sama marki brennd, "notabene".

 Skítt međ rest. 

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 29.3.2019 kl. 22:50

5 identicon

Viđar Guđjónssen? Var ekki einhver nasisti međ sama nafni sem bauđ sig fram í einhverjum kosningum hérna um áriđ. Gott ef ţađ var ekki sem oddviti í borginni. Ţessi nafni hans hefur greinilega meira milli eyrnanna.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 30.3.2019 kl. 07:42

6 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Er ekki ljóst ađ Gunnlaugur Ţór vinnur fyrir ESB núna. Hversvegna voru engar konur spurđar um lagalegt álit um orkupakka 3 heldur 4 karlmenn svokallađir lagaprófessorar.  

 

Getur Gunnlaugur eđa einhver sagt, hvađ skeđur ef Orkupakki 3 er ekki samţykktur.  Er ţađ ekki svariđ sem viđ viljum.

 

Ef ekkert skeđur hversvegna  orkupakka 3.

 

Svar: Enn ein dulin ađ 100% innleiđingu ađ ESB regluverkinu.

 

Hvar er Össur.

Valdimar Samúelsson, 30.3.2019 kl. 11:04

7 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Hvađ fćr Guđlaugur Ţór og hans kumpán marga silfurpeninga fyrir ađ fara á bakviđ Íslenskan almenning?

Besta svariđ vćri frá Guđlaugi Ţór sjálfum, en ef hann ţorir ekki ţá vćri gagn ađ svari frá ţeim sem veit.

Hrólfur Ţ Hraundal, 30.3.2019 kl. 11:31

8 Smámynd: Halldór Jónsson

Kolbeinn Pálsson virđist vera sérvitringur:

ćkkar Rafmagn verulega hér međ Orkupakka 3. eđa er pakkinn LANDRÁĐ??

Nú á ađ samţykkja svokallađan orkupakka 3.
Af hverju? Hversu mikiđ hagnast land og ţjóđ á ţví??

Hvađ grćđir íslenska ţjóđin? mun rafmagnsverđ lćkka í kostnađarverđ fyrir heimilin og minni fyrirtćkin? Stórnotendur standi undir framleiđslu? Ódýrari orka fyrir grćnmetisbćndur??

Mun Ísland ráđa án undantekninga raforkunni og raforkuverđi? Annađ er ekki í bođi!!

Ef svo er er ţetta frábćrt.

Ef rafmagniđ mun hćkka innan Íslands og Ísland missir stjórn er ţetta ekkert annađ en hrein og klár LANDRÁĐ.

Mćli međ ţví ađ MERKT verđi SÉRSTAKLEGA viđ alla ţá alţingismenn og ráđherra, svo allir ţeir sem samţykkja orkupakkann geti sótt um sinn sérstaka stađ í HELVÍTI!!

Ţađ er enn laust pláss ţar samkvćmt evrópusambandinu!!

Halldór Jónsson, 30.3.2019 kl. 12:36

9 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvađ kjörnir ţingmenn Sjálfstćđisflokksins gera verđur ţađsem ég hef mestan áhuga fyrir.

Svo verđur fróđlegt ađ horfa upp á kommagreyin í VG. Miđflćokkurinn klikkar ekki. Hvađ Píratafíflin gera veit enginn.

Halldór Jónsson, 30.3.2019 kl. 12:39

10 Smámynd: Halldór Jónsson

Styrmir vekur athygli á mótsögnunum:

" Tómas sýnir síđan međ skýrum hćtti fram á, ađ í ţessari sömu yfirlýsingu séu utanríkisráđherra og framkvćmdastjóri orkumála ESB í mótsögn viđ sjálfa sig, ţegar …: „Sú fyrri segir, ađ málefni er varđi sćstreng og tengingu orkumannvirkja yfir landamćri falli undir Eftirlitsstofnun EFTA (ESA). Sú stofnun er óháđ ráđherravaldi á Íslandi.

Seinni fullyrđingin segir ađ „ákvörđunarvald um raforkustrengi milli Íslands og innri raforkumarkađar ESB liggi alfariđ hjá íslenzkum stjórnvöldum“ … Ţessi málflutningur allur nálgast ţađ sem Grikkir kölluđu til forna kakófóníu en Jóhann S. Hannesson heitinn nefndi óhljóm.“ Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví, hvort einhver ţingmađur tekur sér fyrir hendur ađ rćđa ţessar mótsagnir viđ viđkomandi ráđherra! "

Halldór Jónsson, 30.3.2019 kl. 14:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 664
  • Sl. sólarhring: 673
  • Sl. viku: 5572
  • Frá upphafi: 3195191

Annađ

  • Innlit í dag: 514
  • Innlit sl. viku: 4565
  • Gestir í dag: 462
  • IP-tölur í dag: 453

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband