Leita í fréttum mbl.is

Af hverju líðum við þetta?

að svona villimaður eins og soldáninn í Brunei eða konungsættin í Saudi Arabíu fái að hegða sér svona ? Þetta lið gerir svo í raun grín að okkur á  Sameinuðu Þjóðunum?.

Af hverju létum við drepa kollega minn Saddam Hussein, margverðlaunaðan fyrir afrek sín á sviði lýðheilbrigðismála af S.Þ.? Eina manninn sem gat stjórnað´Írak svo sæmilegt væri?

Af hverju lét Hillary drepa Gaddafi sem hafði stjórn á Libíu? Til að magna upp annan ekki betri harðstjóra?

Þorum við ekki í þetta pakk þó að þeir traðki á öllu sem okkar siðferði er heilagt?

Af hverju eigum við að líða Royal Brunei Airlines eða Air Emirates að fljúga á okkar markaði eða bara versla við þá yfirhöfuð án skilyrða? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.6.): 363
  • Sl. sólarhring: 380
  • Sl. viku: 4048
  • Frá upphafi: 2597391

Annað

  • Innlit í dag: 298
  • Innlit sl. viku: 3068
  • Gestir í dag: 271
  • IP-tölur í dag: 268

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband