Leita í fréttum mbl.is

"Ţví ţó viđ séum vondir...

..ţá eru ađrir verri."

Fylgi Sjálf­stćđis­flokks­ins hef­ur minnkađi um tćp tvö pró­sentu­stig (sem er hátt í mínus 10 %)frá síđustu fylg­is­mćl­ingu MMR og mćl­ist nú 21,7%.

Pírat­ar mćld­ust međ 15,0% fylgi, sem er tćp­lega einu og hálfu pró­sentu­stigi meira en flokk­ur­inn mćld­ist međ í síđustu könn­un,(sem er hátt í plús 10 %).

Ţetta er niđurstađa könn­un­ar MMR sem fram­kvćmd var dag­ana 4.-9. apríl 2019. Heild­ar­fjöldi svar­enda voru 926 manns, 18 ára og eldri.

Fylgi Fram­sókn­ar­flokks­ins minnkađi um tćp­lega tvö og hálft pró­sentu­stig en fylgi Miđflokks­ins hćkkađi um rúm tvö pró­sentu­stig frá síđustu mćl­ingu .

Stuđning­ur viđ rík­is­stjórn­ina jókst hins veg­ar um um tćp fimm pró­sentu­stig og mćld­ist nú 46,5% en var 41,8% í síđustu mćl­ingu.

Fylgi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar mćld­ist nú 13,9% og mćld­ist 13,8% í síđustu könn­un.
Fylgi Vinstri grćnna mćld­ist nú 10,4% og mćld­ist 11,4% í síđustu könn­un.
Fylgi Miđflokks­ins mćld­ist nú 10,2% og mćld­ist 8,0% í síđustu könn­un, (sem er hátt í plús 30 %).
Fylgi Viđreisn­ar mćld­ist nú 9,0% og mćld­ist 9,4% í síđustu könn­un.
Fylgi Fram­sókn­ar­flokks­ins mćld­ist nú 8,7% og mćld­ist 11,1% í síđustu könn­un (sem er hátt í mínus 22 %).
Fylgi Flokks fólks­ins mćld­ist nú 5,4% og mćld­ist 4,7% í síđustu könn­un, (sem er hátt í -13 %).
Fylgi Sósí­al­ista­flokks Íslands mćld­ist nú 4,5% og mćld­ist 2,5% í síđustu könn­un, (sem er hátt í plús 50 %).
Fylgi annarra flokka mćld­ist 1,2% sam­an­lagt.

Vik­mörk á fylgi viđ flokka geta veriđ allt ađ 3,1%.

Ţetta skiptir auđvitađ engu máli fyrir Sjálfstćđisflokkinn,

" Ţví ţó viđ séum vondir, ţá eru ađrir verri,"eins og allir Sjálfstćđismenn vita.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

jÁ JÁ GAMLI VINUR.

SLĆM ER SJÁLFSÍMYNDIN EF HÚN NĆR EKI HĆRRA EN AĐ VERA AĐEINS BETRI EN ŢAĐ VERSTA. LENGI GETUR VONT VERSNAĐ.

Eđvarđ Lárus Árnason (IP-tala skráđ) 11.4.2019 kl. 18:02

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Eru nokkrir verri en Sjálfstćđisflokkurinn (ţ.e. auđblekktir ţingmennirnir) heldur en Sjálfstćđisflokkurinn?

Jú, Samfylkingin, "Viđreisn", stjórnleysingjarnir og VG!

PS. Líklega á ađ vera plús, ekki mínus, viđ fylgisbreytingu FF.

Jón Valur Jensson, 11.4.2019 kl. 18:16

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Afsakiđ mismćlin. En ég átti hér sérstaklega viđ í orkupakkamálinu.

Jón Valur Jensson, 11.4.2019 kl. 18:17

4 identicon

Halldór Jónsson verkfrćđingur hlýtur ađ meina ađ fylgi Flokks fólkins aukist um 13% (plús 13) ef ţađ hćkkar úr 4,7 í 5,4%. 

Hermann Jónsson (IP-tala skráđ) 12.4.2019 kl. 00:35

5 Smámynd: Halldór Jónsson

sorrí Hermann, ţetta er ţví miđur 15 % aukning sem sýnir

hverfulleik stjórnmálanna.

Halldór Jónsson, 12.4.2019 kl. 01:52

6 identicon

Sćll Halldór.

Ég sé skođanakannanir fyrir mér sem mannfjöldastjórnun
ţví ţćr eru skođanamyndandi og til langs tíma
malar sú kvörn hćgt en örugglega og menn láta
stjórnast af ţessu.

Persónuverndarlög virđast ţjóna valdinu
betur en nokkurn tíma almenningi sjálfum.

Hvernig vćri nú ađ leysa almenning úr ţeim fjötrum
ađ verđa fyrir slíku áreiti ćvinlega og alltaf
jafn augljóst sem ţađ virđist vera ađ sízt ţjónar
ţetta honum nokkurn skapađan hlut.

Virka persónuverndarlögin kannski einungis í eina átt?

Húsari. (IP-tala skráđ) 12.4.2019 kl. 09:53

7 identicon

Halldór, af hverju skrifar ţú ţá -13%?

Hermann Jónsson (IP-tala skráđ) 12.4.2019 kl. 09:58

8 identicon

Sjálfstćđisflokkurinn fékk 25,2%

í síđustu alţingiskosningum, 2017.

Og ţótti ekki beysiđ miđađ viđ fyrri styrk.

Nú mćlist ţađ 22,7%, já áfram fallandi.

Og já, Halldór minn, enn mun vont versna.

Ţađ vita allir sem móavitiđ hafa.

Hröđun fallsins mun nú fá aukinn skriđţungs

sem nemur svikum ţingmanna flokksins.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 12.4.2019 kl. 12:38

9 Smámynd: Jónatan Karlsson

Minnugur dálćtis ţíns á Gunnlaug Ţórđarsyni, núverandi utanríkisráđherra, ţá má ég til ađ senda ţér vísukorn

eftir fyrrverandi samflokksmann ykkar, eftir ţví sem ég best veit:

AF UTANRÍKISRÁĐHERRARAUNUM

Guđlaugur Ţór í gervi ţess

hins góđa manns, svo ógnarhress,

ţykist mesti ţjóđarsómi.

Ţó er ljóst, ađ flestra dómi,

athćfi hins auma manns,

undirferli og svikin hans

viđ landsins rétt, en Brussel-bossum

lízt ţađ allt

svo anzi svalt.

Linnir ţví skjótt, ađ viđ honum hossum!

og hlöđum sízt á hann ţakkarkossum.

Jón Valur Jensson, 12.4.2019 kl. 07:39

Jónatan Karlsson, 12.4.2019 kl. 12:46

10 identicon

Ćć, ćć, nei bara 21,7%

Falliđum 3,5% frá kosningunum 2017.

Og kjörtímabiliđ bara hálfnađ

og líkurnar ađ ţađ falli um a.m.k.

önnur 3,5% á síđari helmningnum, í

18,2%.

A.m.k. sagđi ég, ţví hröđun fallsins

vex međ sviksemi ţingmanna flokksins.

Ćtla flokksmenn ađ leyfa Bjarna Junior,

Guđlaugi Ţór og Reykás bimbóinu

ađ rústa endanlega flokknum?

Minni á varúđarorđ Styrmis í bloggpistlum hans.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 12.4.2019 kl. 14:22

11 identicon

Svíki ţingmenn flokksins

landsfundarályktun flokksins

mun hann verđa max. 15% flokkur,

Landssöluflokkur ađ keppa viđ Samfylkinguns og Viđreisn um hylli 1/3 fylgiđ, ESB sinnana.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 12.4.2019 kl. 14:30

12 identicon

Vondir, eđa verri?  Skiptir ţađ máli?

Vondir eru ţeir sem samţykkja ţriđja orkupakkann.

Og ...

Halló, halló eru ţingmenn upp til hópa ólćsir?

Í fimmta töluliđ forsendna reglugerđarinnar um ţriđja orkupakkann kemur fram ađ ađildarríkin geti í raun ekki gert neina fyrirvara eđa sett ađrar lagalegar hindranir:

 

"Ađildarríkin skulu vinna náiđ saman og

fjarlćgja hindranir í vegi 

viđskipta

međ raforku og jarđgas

 

yfir landamćri 

 

í ţví skyni ađ ná fram markmiđum

Bandalagsins á sviđi orku."

 

Skýrara getur ţađ ekki veriđ.  Međ samţykkt ţriđja orkupakkans skal 

 

"fjarlćgja hindranir í vegi 

viđskipta 

međ raforku"

... "yfir landamćri "

 

Mér finnst ađ ţingmenn eigi ađ ţora ađ byrja ađ reyna ađ lćra ađ lesa, áđur en ţeir greiđa atkvćđi á ţingi.  Og nógu há eru a.m.k.  laun ţeirra og gleraugnastyrkir.  Ţeim ćtti ekki ađ vera vorkunn ađ ţora ađ reyna ađ lćra ađ lesa

... eđa ţá ađ koma núna strax hreint fram og og segja og viđurkenna ađ ţeir vilji beinlínis sćstreng, međ öllu ţví tilheyrandi sem honum mun fylgja, hćkkun raforkuverđs hér innanlands, ţví ţađ er ţađ sem ţeir eru ađ samţykkja međ samţykki sínu á ţriđja orkupakkanum.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 12.4.2019 kl. 15:17

13 Smámynd: Jón Valur Jensson

Gott hjá ţér, Pétur Örn.

En Brynjar Níelsson er hćttur ađ efast, og ţađ sama virđist eiga viđ um Pál Magnússon, Birgi Ármannsson o.fl. Gleymdu einnig ţeir ađ nota gleraugnastyrkinn?

Sjúklegt er ţetta ástand, ekki eđlilegt, en augljóst, ađ ţótt frumvarpiđ sé sagt skipta nánast engu máli (og röksemdin eina um meinta "neytendavernd" fyrir löngu fallin um koll), ţá býr einhver óskaplegur ţrýstingur ađ baki ţessu máli. Ég hygg ţađ sé frá Brussel-valdinu sjálfu fremur en frá Bretum einum, en ţeir íslenzku gammar, sem vilja gína yfir sundurskiptri Landsvirkjun til einkavćđingar, gćtu og komiđ viđ sögu. Sé FLokkurinn helzt innviklerađur í ţađ, mun hann gjalda ţess greypilega í kosningum og getur ekki lengur orđiđ sameiningarafl borgaralegra kjósenda á hćgri vćngnum og inn á miđjuna.

Jón Valur Jensson, 12.4.2019 kl. 20:41

14 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hann vćri ţá orđinn opinberlega auglýstur landsöluflokkur per definitionem.

Jón Valur Jensson, 12.4.2019 kl. 20:45

15 identicon

Ţakka snilli ykkar í fagmennsku,prósentu reikning,sögu ţjóđar og skáldskap. Takk Jón Valur og Halldór J. og ykkur öllum.

Hefur ÍSLAND og fámenni OKKAR nógan TÍMA fyrir "GLEĐSKAP"?.

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 13.4.2019 kl. 13:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.6.): 412
  • Sl. sólarhring: 428
  • Sl. viku: 4097
  • Frá upphafi: 2597440

Annađ

  • Innlit í dag: 335
  • Innlit sl. viku: 3105
  • Gestir í dag: 303
  • IP-tölur í dag: 300

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband