Leita í fréttum mbl.is

Af hverju taka Danir ekki á móti kvótaflóttamönnum

og mun sparlegar á móti nýjum hælisleitendum en við Íslendingar?

Erum við að skapa okkur óþægindi sem við þurfum ekki að leggja á okkur ef að Danir sleppa við sambærilegt? Erum við ekki gjarnan  að miða okkur við Dani sem fyrirmynd? 

Af hverju sendum við hælisleitendur ekki umsvifalaust til baka á grundvelli Dyflinnarreglugerðar þar sem þeir komu fyrr til annars Evrópulands en okkar.?

Eða vantar okkur þetta fólk svona sérstaklega?

Af hverju erum við yfirleitt að hleypa hælisleitendum til landsins þegar við þurfum ekki að láta fljúga vegabréfslausu fólki hingað? Af hverju höfum við ekki Dani sem fyrirmynd í þessu eins og til dæmis í fóstureyðingum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nú reyndar svolítið skrýtið þar sem kvótaflóttafólkið okkar hefur í alla staði verið til fyrirmyndar í íslensku samfélagi. Þetta fólk hefur aðlagast okkar menningu og komið meða nýjungar inn í íslenskt samfélag. Okkur vantar fólk Halldór. Íslendingar eru fámenn þjóð og nauðsynlegt að fjölga. Að sjálfsögðu þýðir það ekki að við eigum að taka á móti glæpagengjum frá austur- evrópu sem gera lítið annað en stela úr verslunum og senda út í gámum. Og það hefur verið vandamál með drykkjuvandamál pólverja sem hingað koma. Svona fólk á bara að hverfa til heimahaganna.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráð) 14.5.2019 kl. 14:14

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Góð spurning.  Af hverju taka Danir ekki á móti kvótaflóttamönnum?  Hvaða ástæður nefna þeir?

Kolbrún Hilmars, 14.5.2019 kl. 15:20

3 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Ætli svarið gæti verið að þeir hafa ekki góða reynslu af múslimum og þeir hafa ekki eins öflugt "gott fólk" eins og við??? Spyr sá sem ekki veit!!!!

Sigurður I B Guðmundsson, 14.5.2019 kl. 15:59

4 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Góða fólkið borgar fyrir þetta eins og við vitum, en að vísu með okkar peningum...........

Eyjólfur Jónsson, 14.5.2019 kl. 16:43

5 identicon

Góðsemi og Kærleikur fylgir hjarta okkar ÍSLENDINGA,en við skulum EKKI útrýma lífi okkar og sögu til að "sýnast og montast" í ALÞJÓÐAHYGGJUNNI.

DANIR kunna þetta og sjá stjórnleysi ESB landa. Setjum bann við innflutningi erlendra hópa, sem "hata" okkur og bera ENGA virðingu fyrir okkar smáþjóð. Við krefjumst þess að erlendir ríkisborgarar sæki um veru sýna á ÍSLANDI erlendis frá og býði svara. Eflum VEGABRÉFASKOÐUN og LÖGREGLUNA?.

ALÞINGI stjórnar eins og þeir séu EKKI hluti af ÍSLENDINGUM heldur af "KJARARÁÐI". Aldraðir og öryrkjar geta illa heimsótt sveitina sýna, launana vegna. 

Það er góður gustur af Konunum á Alþingi af því við erum vissulega í "stórasta landinu". Það gustar af þeim í heims rugli AlGore og annara demokrata í Loftslagsmálum og skattarnir stóraukast á ÍSLANDI. Svo komu reglurnar um þungunarrofið og formaður VG kaus að vera í fyrsta sæti á "heimsvísu" og hafa það "frjálst".

Áfram verður BARIST um ORKUNA OKKAR, sameign þjóðarinnar.

Hvar verða fyrstu átökin?. ÍSLAND eða logandi ESB lönd?.

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 14.5.2019 kl. 16:46

6 identicon

Af því Danir læra af reynslunni,

þeir eru skynsamir,

en íslensk stjórnvöld fylgja hirð glóbalísku fíflanna í blindni.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 14.5.2019 kl. 19:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 3418201

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband