Leita í fréttum mbl.is

Ţjóđarsjóđur nýr skattstofn?

Ţeir Örn Daníel Jónsson og Bjarni Frímann úr Háskóla Íslands skrifa grein í Morgunblađiđ um ţađ hvernig kostnađi viđ raforkuvinnslu ţjóđarinnar er háttađ.

Ţar upplýsist til ađ mynda hversu tilgangslaus uppskiptingin sem ESB fyrirskipađi í sambandi viđ Orkupakka 1 og 2 var og hefur ekki fćrt okkur neitt  íţyngjandi kostnađ og stefnir í mun verra ef hugmyndirnar um ţjóđarsjóđ eiga ađ verđa ađ veruleika í framhaldi af komandi orkupökkum og alţjóđavćđingu raforkumarkađarins.

Ţeir segja m.a. svo:

 

"...Ţađ er núna yfirlýst markmiđ ađ hagnađur af Landsvirkjun renni á nćstu árum í auđlindasjóđ. Hafa ber í huga hvernig orkugeirinn hér er uppbyggđur.

Áriđ 2017 framleiddi Landsvirkjun 73% allrar raforku í landinu og Orka náttúrunnar 18%. Bćđi fyrirtćkin eru í opinberri eigu.

Stćrsta einkarekna vinnslufyrirtćkiđ, HS Orka, framleiddi 6%.

Á síđasta ári fóru 77% heildarvinnslunnar til stórnotenda, ţ.m.t. gagnavera, 18% til almennra notenda, ţ.e. fyrirtćkja og heimila.

Á Íslandi er eitt skilgreint flutningskerfi raforku en mörg svćđisbundin kerfi eđa dreifiveitur. Landsnet á og rekur allar meginflutningslínur rafmagns á Íslandi og öll helstu tengivirki á landinu.

Raforkan sem fer til stórnotenda er seld á verđi sem bundiđ er langtímasamningum og ţess vegna ekki unnt ađ breyta ţví nema ţegar samningar losna. Almennir notendur taka hins vegar á sig verđhćkkanir.

Landsnet er hlutafélag í eigu opinberra ađila.

Félagiđ er dótturfélag Landsvirkjunar, sem er ríkisfyrirtćki međ sjálfstćđan fjárhag og á 65% hlut í Landsneti.

Hlutafélagsformiđ gerir Landsneti mögulegt ađ taka lán án ađkomu stjórnvalda. Ţađ getur Landsvirkjun hins vegar ekki.

Áriđ 2016 seldi Landsnet óveđtryggđ skuldabréf ađ fjárhćđ 200 milljónir bandaríkjadollara, eđa 23 milljarđar króna, til fagfjárfesta í Bandaríkjunum í lokuđu útbođi.

Bréfin voru ađ stćrstum hluta međ gjalddaga eftir tíu til tólf ár, ţ.e. kúlulán, og međ 4,56% fasta vexti.

Guđmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets, kvađ ţessa fyrstu erlendu skuldabréfaútgáfu fyrirtćkisins vera „stórt skref og ţađ vćri ánćgjulegt hvađ fjárfestar sýndu félaginu mikiđ traust“.

Útgáfan var tvöfölduđ frá ţví sem upphaflega var ákveđiđ „vegna mikils áhuga fjárfesta og góđra kjara“. Fjármögnunin var gerđ í ţeim tilgangi ađ greiđa niđur verđtryggt krónulán frá móđurfélaginu Landsvirkjun og um leiđ ađ breyta skuldum yfir í bandaríkjadal, sem ţá var ákveđiđ ađ vćri starfrćkslugjaldmiđill Landsnets.

Umrćdd lántaka ber á annan milljarđ króna í vexti árlega. Landsvirkjun (samstćđan) getur međ ţessu móti sótt sér umtalsvert fjármagn án ađkomu stjórnvalda. Hér er ţví um valdframsal ađ rćđa.

Landsnet (dótturfyrirtćkiđ) getur tekiđ lán á međan móđurfélagiđ hefur bundnar hendur. Ţessi gerningur fól í sér ađ 23 milljarđar króna komu inn í samstćđuna í formi handbćrs fjár til Landsvirkjunar.

Landsnet situr uppi međ skuldina.

Landsvirkjun hefur umtalsvert handbćrt fé, nálćgt 15 milljörđum króna í lok síđasta árs. Í samanburđi viđ ţađ eru ţćr lágar fjárhćđirnar sem ríkisstjórnin hefur ákveđiđ ađ verja til eflingar dreifikerfisins „til ađ mćta betur ţörfum atvinnulífs og almennings“.

 

Ţađ sem eftir stendur hjá mér eftir lestur ţessarar greinar er ađ Landsvirkjun getur gert ţá reikninga sem henni sýnist á Landsnet og látiđ hana greiđa međ erlendum lántökum. Ţetta ćtlar Bjarni Benediktsson síđan ađ leggja í ţjóđarsjóđ sem verđur stýrt af handvöldum ađilum svipađ og stýra fjárfestingum lífeyrisjóđanna vćntanlega.

Ef haft er í huga ađ almenningur en ekki stórnotendur mun taka á sig verđhćkkanir sem verđa kunna vegna ađkomu samkeppnimarkađar um raforku.

Ađ um auknar byrđar almennings verđur ađ rćđa í hćkkuđu orkuverđi.

Er ţá ekki veriđ ađ skattleggja almenning í ţágu pólitískra markmiđa sem hafa hvergi veriđ rćdd í neinum mćli á hinum pólitíska vettvangi?

Og til hvers er ţessi ţjóđarjóđur?

Til ađ mćta áföllum í framtíđinni sem kannski kemur aldrei í ţeirri mynd? Verđi áföll vegna ţess ađ ríkiđ hefur skuldsett sig of mikiđ vegna einhverra framkvćmda eđa hruns ţá ţarf ađ mćta ţví eins og gert hefur veriđ. Var ţví ekki mćtt áriđ 2009 međ gengisfellingum og neyđarlögum?

Ég sé ekki hagkvćmnina sem felast í fyrirfram skattlagningu núlifandi til ađ leggja í sjóđ sem einhverjir óđframkomnir útvaldir eiga ađ stýra og niđurgreiđa fyrir ókomnar kynslóđir?

Og geta ţessir sjóđastjórnendur ekki tapađ alveg eins og klifeyrissjóđirnir töpuđu ţúsund milljörđum af fé almenning í hruninu og eins sem sagt var viđ okkur eigendur fjárins:

Sorrí Stína.

Ţjóđarsjóđur Norđmanna er af allt öđrum toga. Ef honum hefđi veriđ hleypt inn i hagkerfiđ hefđi allt fariđ meira á hausinn en ţađ en ţađ gerđi í olíućđinu og var ţó nóg um iđnađarhruniđ á útflutningsmörkuđunum.

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.11.): 1159
  • Sl. sólarhring: 1188
  • Sl. viku: 5079
  • Frá upphafi: 2721194

Annađ

  • Innlit í dag: 937
  • Innlit sl. viku: 4060
  • Gestir í dag: 790
  • IP-tölur í dag: 737

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband