Leita í fréttum mbl.is

Undirgefni-ekki umræður?

Er það inntakið í auglýsingu ungu ESB sinnanna í blaðinu?

„Ekki spila með framtíðina okk­ar. Við styðjum áfram­hald­andi aðild Íslands að EES-samn­ingn­um. Við vilj­um frjálst, opið og alþjóðlegt sam­fé­lag og stönd­um sam­an gegn ein­angr­un­ar­hyggju.“

Í til­kynn­ingu frá hópn­um kem­ur fram að aug­lýs­ing­in er kostuð af fólk­inu á mynd­un­um. Fólkið er allt und­ir fer­tugu og spann­ar megnið af hinu póli­tíska lit­rófi, bæði flokks­bundið og óflokks­bundið. Fólkið er af öll­um kynj­um, með ólík­an bak­grunn, bú­sett er­lend­is og víðs veg­ar um landið.

„Stig­vax­andi umræða um EES-samn­ing­inn und­an­far­in miss­eri, sem hef­ur því miður verið knú­in áfram af sí­end­ur­tekn­um rang­færsl­um og ósann­ind­um, nú síðast um þriðja orkupakk­ann, er meðal ástæðna þess að ungt fólk úr öll­um átt­um sá ástæðu til að árétta þessi skila­boð."

Okkur almennngi er bara sagt að EES samningurinn sé heilagur og góður.

Hafinn yfir alla gagnrýni?

Er það endilega svo að hann megi ekki gagnrýna?

Eru engir gallar honum samfara? 

Er ekkert til að efast um? 

Samþykkja bara allt sem að okkur er rétt?

Undirgefni en ekki umræður?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband