Leita í fréttum mbl.is

Hver kostar hvađ?

"Vekja má athygli á samanlögđum uppihalds og ferđakostnađi tveggja ţingmanna úr Suđurkjördćmi áriđ 2018.

Ţetta eru Ásmundur Friđriksson og píratinn Smári Maccarthy.

Ásmundur kostar okkur í uppihald og akstur (fastar kostnađargreiđslur og ađrar greiđslur)  4.855.373 krónur en félagi Ţórhildar og Björns Leví, Smári, kostar okkur kr. 4.563.130 í sama. 

Bitamunur en ekki fjár, sérstaklega ef tekiđ er tillit til ţess ađ Smári býr steinsnar frá vinnustađnum ólíkt Ásmundi. 

Annar skal ţó kallađur ţjófur af ţeim Ţórhildi og Birni en hinn ekki nefndur. 

Sjálf eru ţau skötuhjú vel drjúg á skattpyngunni líka, enda sjálfsagt ađ reyna ađ bjarga heiminum (á okkar kostnađ).

En ađ fiskur lćgi undir steini hafđi mér ekki dottiđ í hug. Var enda búinn ađ hálf gleyma tengingunni viđ glćpamanninn Sigga hakkara og njósnatölvuna í Alţingishúsinu. 

Ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ ţau vćru ekki bara siđviltir dónar heldur eitthvađ meira líka, eins og skv. ţínum athugasemdum gćti veriđ rökstuddur grunur um?

Bjarni Gunnlaugur Bjarnason, 21.5.2019 kl. 22:49"

Hvađ kostar Lilja Rafney? Steingrímur Jóhann? Björn Leví? Ţórhildur Sunna?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ásmundur Friđriksson, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, sparar ríkinu ađ sjálfsögđu stórfé međ öllum ţessum akstri sínum á kostnađ skattgreiđenda.

Og Sjálfstćđisflokkurinn fćr stórfé frá ríkinu ár hvert til ađ halda úti starfsemi sinni.

Allt í samrćmi viđ stefnu flokksins um sparnađ í ríkisrekstrinum. cool

Ţorsteinn Briem, 22.5.2019 kl. 06:38

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Ásmundur Friđriksson, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, ók fyrir tćpar 3,2 milljónir króna áriđ 2013.

Mest keyrđi hann áriđ 2014 og ţá fékk hann um 5,4 milljónir króna frá Alţingi vegna nota á eigin bifreiđ.

Áriđ 2015 fékk hann örlítiđ minna, eđa um fimm milljónir króna.

Áriđ 2016 fékk hann tćpar 4,9 milljónir króna.

Áriđ 2017 fékk hann 4,2 milljónir króna fyrir aksturinn og alls 4,6 milljónir króna vegna ferđalaga innanlands.

Áriđ 2018 notađi Ásmundur bílaleigubíl og fékk 1.166.050 krónur. Ţá fékk hann 684.090 krónur fyrir ađ nota eigin bíl og 633.073 krónur fóru í eldsneyti, sem hann fékk einnig endurgreitt.

Á árinu 2018 fékk Ásmundur einnig 536.160 krónur í húsnćđis- og dvalarkostnađ en Ásmundur er búsettur í Njarđvík. Ţá fékk Ásmundur 360 ţúsund krónur í fastan ferđakostnađ í kjördćminu, líkt og ađrir landsbyggđarţingmenn.

Og alls var kostnađur viđ ferđalög Ásmundar innanlands tćplega 2,5 milljónir króna áriđ 2018."

Ţorsteinn Briem, 22.5.2019 kl. 06:39

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Mörlenskir hćgrimenn vilja helst starfa hjá ríkinu, til ađ mynda Páll Magnússon, fyrrverandi útvarpsstjóri, og ţeir kunna ađ mjólka ríkiskúna. cool

23.8.2007:

"Páll Magnússon útvarpsstjóri [nú ţingmađur Sjálfstćđisflokksins] ekur um á rúmlega níu milljóna króna Audi Q7 drossíu.

Bílinn tók hann á rekstrarleigu í apríl á síđasta ári. Eftir ađ Ríkisútvarpinu var breytt í hlutafélag yfirtók fyrirtćkiđ skuldbindingar vegna bílsins og greiđir 202 ţúsund krónur á mánuđi, miđađ viđ tveggja ára rekstrarleigu."

Ţorsteinn Briem, 22.5.2019 kl. 06:48

5 identicon

Ţađ er ekki upphćđin sem rćđur hvort ţingmađur sé ađ misnota greiđslukerfi uppihalds og ferđakostnađar. Ţađ er vitađ, frá facebook fćrslum Ásmundar, ađ Ásmundur hefur innheimt ţó erindiđ hafi ekki tengst ţingstörfum og ţjónustu viđ kjördćmiđ. Í ţví liggur glćpurinn.

Vagn (IP-tala skráđ) 22.5.2019 kl. 09:16

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvađ kostar Lilja Rafney? Steingrímur Jóhann? Björn Leví? Ţórhildur Sunna?

 

Halldór Jónsson, 22.5.2019 kl. 11:27

7 Smámynd: Skeggi Skaftason

Ţetta er nú aldeilis ágćtt. Ţessar tölur sem ţú vitnar til eru fyrir áriđ 2018. Ţá hafđi ferđakostnađur Ásmundar lćkkađ um á ţriđju milljón, frá árinu áđur.

Skeggi Skaftason, 22.5.2019 kl. 14:07

8 identicon

Styrmir Gunnarsson skrifar af réttlćti og kunnáttu fyrir háttvirt ALŢINGI.  

Hann kann reglurnar á ALŢINGI og hvernig ţćr reglur voru uppfundnar varđandi "eylífđarlaun" margra, sem fengu ráđherrastörf. Í fyrstu voru Alţingismenn "illa launađir"?. 

Styrmir átti frábćrt viđtal um ţessi mál í útvarpi fyrir stuttu síđan. Hann hefur örugglega álit á "bílakostnađi og búsetu alţingismanna" svo annađ sé nefnt. 

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 25.5.2019 kl. 13:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.11.): 1104
  • Sl. sólarhring: 1138
  • Sl. viku: 5024
  • Frá upphafi: 2721139

Annađ

  • Innlit í dag: 889
  • Innlit sl. viku: 4012
  • Gestir í dag: 748
  • IP-tölur í dag: 695

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband