Leita í fréttum mbl.is

Ţorvaldur Gylfason

skrifar hugvekju í Fréttablađiđ í dag og fćr vonandi vel greitt fyrir.

Ađ vanda er greinin full af fúkyrđum og mannfyrirlitningu.

Er svona munnsöfnuđur í lagi hjá vel ţekktum prófessor doktor Ţorvaldi Gylfasyni? 

 Er hann ekki orđinn argur og leiđur á gengisleysi áróđurs síns ţar sem ofstćki hans blindar honum sýn? Hann endurtekur í síbylju ósannindu um ţjóđaratkvćđagreiđslu um stjórnarskárfrumvarđ stjórnlagaráđ og tönnlast  á ţví ađ 67 % ţjóđarinnar hafi samţykkt ţađ ţegar flestir ţekkja ţá sögu öđruvísi?.

Sannast sagna ţá er frumvarpiđ frá stjórnlagaráđi  svo meingallađ og lélegt ađ engum dylst ađ ţađ er óbrúklegt. Ţetta vill ekki Ţorvaldur skilja af einhverjum ástćđum en ber lóminn í ţađ endalausa.

En ţessi pirringur er farinn ađ grípa fram í fyrir honum og lćtur hann fljúga um víđan völl í reiđi sinni eins og henti meistara Jón Vídalín á sinni tíđ. En sá var munur á ţeim Ţorvaldi og Jóni ađ sá síđarnefndi kunni ađ iđrast eins og klerkurinn á Mosfelli í kvćđi Einars.Ben.

Nokkrar fjólur Ţorvaldar:

……..Hverju sćtir ţađ ađ bandaríski Repúblikanaflokkurinn, flokkur Abrahams Lincoln, og brezki Íhaldsflokkurinn, flokkur Winstons Churchill, hegđa sér nú nánast eins og ţeir séu gengnir af göflunum? – hvor međ sínu lagi….

 ……Ţá er ekkert rangt Repúblikanaflokkurinn er nćstelzti starfandi stjórnmálaflokkur heims. Hann var stofnađur 1854 til höfuđs elzta flokknum, Demókrataflokknum, sem beitti sér fyrir útbreiđslu ţrćlahalds til vesturríkja Bandaríkjanna ţegar ţeim fór fjölgandi. Ágreiningur flokkanna fyrir forsetakjöriđ 1860 hverfđist um ţrćlahaldiđ.

………Demókratar buđu fram lögfrćđinginn Steven Douglas sem mćlti fyrir hagsmunum ţrćlahaldara í suđurríkjunum. Repúblikanar buđu fram Abraham Lincoln sem var líka lögfrćđingur og mćlti gegn ţrćlahaldi í samrćmi viđ jafnrćđisákvćđi sjálfstćđisyfirlýsingarinnar frá 1776. Lincoln sagđi á fundum: Ef ţrćlahald er ekki rangt, ţá er ekkert rangt.

….. Lincoln sigrađi. Suđurríkjademókratar tóku sigri Lincolns illa og sögđu sig úr lögum viđ Bandaríkin. Af ţessu hlauzt borgarastríđiđ 1860-1864 og kostađi 600.000 mannslíf. Stríđinu lauk međ sigri Lincolns og repúblikana. Ţeim tókst ađ viđhalda ríkjasambandinu. Lincoln galt fyrir sigurinn međ lífi sínu 1865 og er ađ margra dómi merkastur allra forseta Bandaríkjanna.

 ….Demókratar bćttu ekki ráđ sitt í jafnréttismálum fyrr en í forsetatíđ Johns Kennedy og Lyndons Johnson 1961-1968 ţegar ný mannréttindalög náđu fram ađ ganga til hagsbóta fyrir blökkumenn.

 …..Viđ ţađ misstu demókratar ţá styrku stöđu sem ţeir höfđu áđur notiđ í suđurríkjunum. Tafliđ snerist viđ.

……Repúblikanar gengu á lagiđ. Ţeir hafa síđan gert margt til ađ skerđa kosningarrétt blökkumanna og gerđu

……..Donald Trump ađ forsetaframbjóđanda sínum 2016, mann sem margir telja rasista og hálfgildingsfasista.

……….Trump náđi kjöri m.a. fyrir tilstilli vonsvikinna kjósenda sem hafa mátt búa viđ litlar sem engar kjarabćtur áratugum saman og einnig vegna galla á kosningafyrirkomulaginu sem tryggđi honum sigur ţótt hann hlyti mun fćrri atkvćđi en höfuđkeppinauturinn líkt og gerđist einnig ţegar George W. Bush náđi kjöri 2000.

 ………….Auđmenn láta repúblikana grafa markvisst undan lýđrćđi í eiginhagsmunaskyni.

......Trump er ekki undirrót vandans heldur afleiđing. Flokkarnir tveir sem margir töldu keimlíka ef ekki alveg eins frá 1945 til 1980 eru nú svo ólíkir hvor öđrum sem verđa má. Ósćttiđ milli ţeirra ristir djúpt, sundrar fjölskyldum og vinum og nćr ekki ađeins til kjörinna fulltrúa flokkanna heldur einnig til óbreyttra flokksmanna.

 ……….Brezka ljóniđ er tannlaust

……...Vandi brezka Íhaldsflokksins er yngri.

 ....Í Bretlandi gerđist ţađ líkt og í Frakklandi, Ţýzkalandi og víđar um Evrópu ađ fram á sjónarsviđiđ kom nýr flokkur ţjóđernissinna,

.......Brezki Sjálfstćđisflokkurinn (e. UKIP), og krafđist m.a. úrsagnar úr ESB. Ţingflokkur íhaldsmanna varđ svo hrćddur viđ fylgistap ađ hann ákvađ ađ halda ţjóđaratkvćđagreiđslu um ađildina ađ ESB í ţeirri von og trú ađ kjósendur myndu hafna útgöngu úr bandalaginu eins og meiri hluti ţingflokksins.

……..Ţá sáu nokkrir ţingmenn flokksins sér leik á borđi, snerust á sveif međ Brexit og beittu m.a. fyrir sig blekkingum og lygum.

………..Ţar fór Boris Johnson einna fremstur í flokki,

.....alrćmdur lygari líkt og Trump forseti.

.....Johnson var fyrr á starfsferli sínum rekinn frá Times í London, virđulegu íhaldsblađi, fyrir lygafréttir sem hann birti í blađinu.

………Hann býst nú til ađ taka viđ starfi forsćtisráđherra. Brezkir kjósendur ákváđu óvćnt ađ segja skiliđ viđ ESB.

 ……..   Ţađ hefđi getađ gengiđ ţokkalega hefđi ríkisstjórn Íhaldsflokksins haldiđ sómasamlega á samningum viđ ESB um útgönguna, en ţađ gerđi hún ekki.

.....Ţrjú ár frá ţjóđaratkvćđagreiđslunni 2016 hafa fariđ til spillis ţar eđ ríkisstjórnin gat ekki komiđ sér saman um samningsstöđu. Ţađ bćtir ekki úr skák ađ Verkamannaflokkurinn er einnig illa laskađ vegna ýmislegra innanmeina.

 ……Brezka ljóniđ er tannlaust í báđum gómum. Margt bendir til ađ Bretar hrökklist út úr ESB án samnings í lok október n.k. međ alvarlegum efnahagslegum og utanríkispólitískum afleiđingum.

 …….Brezkir íhaldsmenn hafa ţađ ţó fram yfir bandaríska repúblikana ađ ţeir grafa ekki undan lýđrćđinu heldur vilja ţeir virđa Brexit-ákvörđun kjósenda frá 2016.

 ……..Ţađ hvarflar ekki ađ ţeim ađ ţingiđ geti gengiđ gegn niđurstöđu ţjóđaratkvćđagreiđslu. Ţađ getur enginn gert nema ţjóđin sjálf.

 

……….Ţegar svo er ástatt samtímis um tvö helztu forusturíki hins frjálsa heims, ríki sem fámennari ţjóđir um allan heim hafa reitt sig á og litiđ upp til í 150 ár, ţá hriktir í stođum lýđrćđisins.

………Andstćđingar frelsis og lýđrćđis fagna ţessu ástandi ţví ţađ eykur svigrúm ţeirra til ađ sölsa undir sig eigur annarra og bćla niđur frómar kröfur um lýđrćđi og virđingu fyrir mannréttindum.

………Ţegar hallar á lýđrćđi, er réttar ríkinu og velferđ almennings til langs tíma litiđ einnig hćtta búin

Hvađan kemur Ţorvaldi ţessi óendanlega vizka og stjórnmálavit?

 

Ţorvaldur skrifar ekki eins og hann sé einhver lýđrćđissinni vegna einhverrar reiđi og fanatíkur sem hrjáir hans pólitísku vitund.

Prófessor doktor Ţorvaldur Gylfason er vanstilltur í skapi og notar stóryrđi um meiri menn en hann verđur líklega sjálfur héđan af.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţorvaldur er nú ekki einn um gífuryrđi "Ţórhildur Sunna Ćvarsdóttir, ţingmađur Pírata, segir forsćtisnefnd Alţingis gjörspillta og hyggst leita leiđa utan Alţingis til ađ fá mat á áliti siđanefnd Alţingis"

Hún mun sennilega óska mats hjá Mannréttindaráđi SŢ.

Ţorvaldur og vinur hans sem er ađ sćkja um ađ stjórna SÍ telja ađ hér fari allt í kalda kol ef ESS samningurinn stýri ekki hér öllu og ţessar stöđugu lygar um ađ Bretar lendi í IceSave fjötrum ţegar ESB sleppir eru ţreytandi. Ţađ er stöđugur uppgangur á öllum sviđum í USA og Bretland mun blómstra utan ESB enda eru ţeir nú búnir ađ losa sig allavega einn óhćfan embćttismann úr sendiherrastöđu. 

Grímur (IP-tala skráđ) 11.7.2019 kl. 19:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.11.): 1109
  • Sl. sólarhring: 1143
  • Sl. viku: 5029
  • Frá upphafi: 2721144

Annađ

  • Innlit í dag: 894
  • Innlit sl. viku: 4017
  • Gestir í dag: 753
  • IP-tölur í dag: 700

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband