Leita í fréttum mbl.is

Stjórnmálakaffi

Pírata var haldiđ međ liđugt tugi viđstaddra. Morgunblađinu finnst ţađ tíđindi ađ Píratar sem eru fulltrúar gagnsćis og heiđarleika demdu svívirđingum yfir hvorn annan og gáfu hvor öđrum einkunnir sem er varla forbođi öflugs stjórnmálastarfs. 

Sjálfur stofnandinn Birgitta Jónsdóttir, Alţingistölvusérfrćđingur og vinur Assange er lýst óalandi og óferjandi og er kosin frá.

"

„Ég upp­lifi ákveđiđ mann­orđsmorđ hér í kvöld og ţađ er ekki fal­legt.“ Ţetta sagđi Birgitta Jóns­dótt­ir á fé­lags­fundi Pírata í gćr­kvöldi eft­ir ađ Helgi Hrafn Gunn­ars­son, ţingmađur Pírata, hafđi međal ann­ar sagt um Birgittu ađ hún byggi til „ósćtti frem­ur en sćtti og stćrđi sig af ţví“. 

Á fund­in­um voru greidd at­kvćđi um til­nefn­ing­ar til trúnađarráđs Pírata. Birgitta var til­nefnd en hlaut ekki nógu mörg at­kvćđi eins og mbl.is hef­ur greint frá. Hinir tveir sem voru til­nefnd­ir voru samţykkt­ir. Ţetta voru ţau Agnes Erna Ester­ar­dótt­ir og Hrann­ar Jóns­son.

Helgi Hrafn fór ófögr­um orđum um Birgittu í rćđu sinni ţar sem hann benti á ađ hún ćtti ekki er­indi sem full­trúi flokks­ins í trúnađarráđi. Hann hvatti ađra til ađ kjósa hana ekki af feng­inni reynslu af sam­starfi međ henni. „Birgitta býr til ósćtti frek­ar en sćtti og er al­gjör­lega ófeim­in viđ ţađ og stćr­ir sig af ţví. Hún krefst ţess ađ ađrir leiti álits hjá sér en leit­ar ekki álits annarra. Hún gref­ur und­an sam­herj­um sín­um ef hún sér af ţeim ógn. Hún hót­ar ţeim ef hún fćr ekki ţađ sem hún vill.“ Ţetta sagđi Helgi Hrafn međal ann­ars í rćđu sinni. 

Eft­ir ađ Helgi Hrafn hafđi út­listađ ókosti Birgittu steig hún sjálf í pontu. Hún sagđist međal ann­ars ekki ćtla ađ sitja und­ir ţessu og viđur­kenndi ađ hún vćri slćm en ekki svona. Hún ţakkađi jafn­framt ţeim sem höfđu kjark til ađ til­nefna sig til starfa fyr­ir flokk­inn.   

Skömmu síđar fékk Ţórólf­ur Júlí­an Dags­son orđiđ. „Ţetta er ógeđsleg­asti fund­ur sem ég hef nokk­urn tíma veriđ á,“ sagđi Ţórólf­ur og međ ţeim orđum lýk­ur broti af upp­töku fund­ar­ins sem hćgt er ađ sjá hér fyr­ir neđan. 

Birgitta hef­ur ekki viljađ tjá sig viđ fjöl­miđla eft­ir fund­inn. 

Upp­taka af fund­in­um birt­ist fyrst á Vilj­an­um.  "

Ţađ er naumast ađ fundur í lýđrćđislegu saumaklúbbsígildi getur orđiđ ógeđslegur?Mađur hélt ađ ađ vćri hćgt ađ hittast huggulega í kaffi og hlusta á t.d. Ţórhildi Sunnu tala um Ásmund Friđriksson eđa forsćtisnefnd Alţingis? En svona stjórnmálakaffi kemur óvönum utanađkomandi á óvart.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.11.): 613
  • Sl. sólarhring: 742
  • Sl. viku: 5937
  • Frá upphafi: 2713662

Annađ

  • Innlit í dag: 508
  • Innlit sl. viku: 4598
  • Gestir í dag: 455
  • IP-tölur í dag: 428

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband