Leita í fréttum mbl.is

Eru veggjöld í Norđfjarđargöngum?

ekki frekar innheimt en í Héđinsfjarđargöngum?

Ef svo er ekki og ekki á dagskrá ađ  leggja ţau á, ţá spyr mađur af hverju svo sé ekki?

Af hverju eru ekki innheimt veggjöld í Hvalfjarđargöngum lengur? 

Eru einhver atkvćđakaup í gangi međ niđurfellingu gjalda?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki er innheimt gjald í göng í eigu ríkisins.

Vagn (IP-tala skráđ) 6.8.2019 kl. 18:57

2 Smámynd: Sindri Karl Sigurđsson

Ţessu er einfallt ađ svara. Ţađ er búiđ ađ borga fyrir ţau á ţeim vettvangi sem gert er ráđ fyrir.

Sindri Karl Sigurđsson, 6.8.2019 kl. 19:18

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţeir borgi sem nota. Ekki ég sem nota ekki.

Halldór Jónsson, 6.8.2019 kl. 21:02

4 identicon

Ţeir borgi sem nota. Ţá ćtti ađ vera í lagi ađ senda ţér reikning fyrir menntun ţinni og fella niđur alla afslćtti og ókeypis ţjónustu heilbrigđiskerfisins. Ţeir borgi sem nota...eđa á ţađ bara viđ um ţćr ţjónustur sem ţú notar ekki og ţau umferđarmannvirki sem ţú notar ekki? Eru öll ţau fríđindi sem ţú nýtur á kostnađ vinnandi fólks atkvćđakaup?

Vagn (IP-tala skráđ) 6.8.2019 kl. 21:21

5 identicon

Viltu ţá ekki leggja gjöld á öll samgöngumannvirki? Vćri ţá ekki rétt ađ skatta allar framkvćmdir eins og malbiks viđgerđir og ađra viđhaldsvinnu 

DSJ (IP-tala skráđ) 6.8.2019 kl. 22:21

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Vagn minn, á ţetta ađ vera fyndiđ hjá ţér ađ snúa út úr.Meginreglur vil ég ađ sé ađ notkunargjöld komi til ţar sem svo háttar ađ framkvćmdum sé flýtt gegn gjaldtöku.

Ekki hvort ţú eigir ađ borga lögreglunni sérstaklega ef ţú ert tekinn fullur á bílnum eđa fjölskyldan sé látin borga sérstaklega fyrir skothylkiđ sem notađ er til ađ stúta glćpamanninum eins og gert er í Kína.

Halldór Jónsson, 7.8.2019 kl. 13:58

7 identicon

En ţau göng sem ţú nefnir falla ekki undir útskýringar ţínar..."ađ notkunargjöld komi til ţar sem svo háttar ađ framkvćmdum sé flýtt gegn gjaldtöku".... Útskýringin virđist samin í fljótheitum eftir ađ ţú varst rekinn á gat međ heimskulega tillögu og bjánalega tilgátu.

Vagn (IP-tala skráđ) 7.8.2019 kl. 14:18

8 Smámynd: Halldór Jónsson

Er till einhver mćlikvarđi á ţađ Vagn hvursu gáfađur ţú sért?

Halldór Jónsson, 7.8.2019 kl. 17:58

9 identicon

Ţađ er e.t.v. ekki til mćlikvarđi en ţađ er til viđmiđ. Miđađ viđ ţá sem ég umgengst dags daglega ţá er ég í međallagi, jafnvel ađeins undir. Miđađ viđ íbúa bloggheima ţá er ég snillingur.

Vagn (IP-tala skráđ) 7.8.2019 kl. 21:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband