Leita í fréttum mbl.is

Bréf frá Örnólfi Hall

barst mér međ skarplegum athygasemdum arkitektsins um umferđarmálin viđ Hörpu.

"UMFERĐARKAOSIĐ & T- TENGING GEIRSGÖTU, KALKOFNSVEGAR og SĆBRAUTAR :
Vegagerđin sá um gatnahönnun ţarna og hafđi sveigju á Geirsgötu yfir til Sćbautar. 
Umferđarverkfrćđingur ţar á bć sagđi undirrituđum ađ Vegagerđin hefđi ekki veriđ hrifin 
ađ ţurfa ađ breyta Geirsgötu-sveigjunni yfir í T-tengingu ađ ósk ráđandi afla. 
-En auđvitađ ţrýsti Mammonsveldi Landsbankans á stćkkun lóđar fyrir framan auđjöfrahóteliđ 
(sem er nú komiđ óralangt fram úr áćtlun í tíma og kostnađi (sbr.Mbl/ses)).
-Vegna sérerinda fer undirritađur ţarna um í taxa vikulega og er farinn ađ kynnast ástandinu. 
Ađspurđir taxabílstjórar fara ófögrunum orđum um umferđarteppuna á álagstímum.
Ţeir segja hvađ stangist á annars horn: van-og illa stillt umferđarljós, illa áttađir ökumenn,
 strćtisvagnar á sérmerktum leiđum og svo vegvilltir, hikandi og skelfdir túristar og ađrir 
vegfarendur. 
Nb: Svo ekki sé talađ um umsögn taxafarţega á gráu byggingarbáknunum sem voma ţarna yfir.

 

UMFERĐARSÉRFRĆĐINGUR GAGNRÝNIR ÚTFĆRSLU GATNAMÓTANNA :

Í fjölmiđli nýveriđ átaldi hann ađstandendur (borgin) um mistök í útfćrslu gatnamótanna. - 
Sérfrćđingar höfđu bent á ađ best vćri ađ leggja Sćbraut og Geirsgötu neđanjarđarstokk (ma. sjá í Hörpusamkeppni) 
vegna gífurlegrar aukningar umferđar til vesturs og uppbyggingar ţar. -Ţađ má bćta ţví viđ ađ Seltirningar kvarta nú sáran um teppuna.

-Sá ágćti sérfrćđingur segir svo ađ allar stokkalausnir séu dauđadćmdar međ bílakjöllurum undir götunum.

SAMGÖNGUSTJÓRI BORGARINNAR SVARAR GAGNRÝNI ÁĐURNEFNDS:

Geirsgatan var ekki lögđ í stokk og unniđ er međ hana á yfirborđi segir sá ágćti forsvarandi. 

Getur ekki sagt til um hvort vćnlegt hefđi veriđ ađ setja hana í stokk á sínum tíma. - Allt verđi gert til ađ laga málin. -Segir tćknilega alveg hćgt ađ breyta bílakjallara í stokk sem er ţvert á ađ sem áđurnefndur sérfrćđingur sagđi ??

Es: Ţađ má geta ţess ađ Páll Torfi Önundarson var međ sveigđa Geirsgötu í stokk međ sinni grćnu fallegu
lausn neđan Arnarhóls.

Es: Hvađ verđur um hina margrómuđu ´borgarlínu' ţarna í vesturátt ?

Es: Hér kemur svo hin mjúka sveigjutenging Geirsgötu eins og Vegagerđin vildi helst hafa.- Landsbankabákniđ var minna (mynd til vinstri) --
En svo (mynd til hćgri) er T-tengingin sem skapar öll vandrćđin -og Vegagerđin vildi helst ekki hafa. :( En Landsbankabákniđ vildi meira pláss og auđvitađ fékk ´Chef' -arkitekt Mammon ađ ráđa !!
 
ÖH33
 
 
 
 
 
 
 
 

 

 

ÖH22


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.11.): 608
  • Sl. sólarhring: 738
  • Sl. viku: 5932
  • Frá upphafi: 2713657

Annađ

  • Innlit í dag: 503
  • Innlit sl. viku: 4593
  • Gestir í dag: 450
  • IP-tölur í dag: 424

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband