Leita í fréttum mbl.is

Grípum tćkifćriđ

til ađ losna út úr oki EES- samningsins. 

Brynjar Níelsson ţingmađur Sjálfstćđisflokksins svarađi fyrirspurn á fésbók međ ţessum orđum:

"ESB myndi aldrei gera samning viđ smáríki međ ţessum hćtti í dag. Ţegar EES samningurinn var gerđur á sinum tíma voru EFTA löndin sjö(Austurríki, Sviss, Svíţjóđ og Finnland) og ESB löndin 15. Ţau vilja ţessi lönd inn í ESB og finnst óţćgilegt ţetta flókna samstarf. Ţau munu nýta sér ađ slíta ţessu viđ fursta tćkifćri. Ég vil ekki ađ Ísland afhendi ţeim tćkifćriđ."

Páll Vilhjálmsson skýrir orđ Brynjars svo:

..."Brynjar lítur svo á ađ EES-samningurinn sé forsenda byggđar á Íslandi.

Tilfelliđ er ađ Ísland var velmegunarţjóđ fyrir EES-samninginn um miđjan tíunda áratug síđustu aldar. Einnig ađ EES-samningurinn er upphaflega gerđur sem ađlögunarsamningur fyrir vćntanlegar ESB-ţjóđir. 

EES-samningurinn er hćgt en örugglega ađ gera Ísland ađ hjálendu Evrópusambandsins. Brynjari og ţingflokki Sjálfstćđisflokksins finnst ţađ harla gott.

 

Ţau munu nýta sér ađ slíta ţessu viđ fyrsta tćkifćri. Ég vil ekki ađ Ísland afhendi ţeim tćkifćriđ."

Ég vil svara Brynjari svo:

Netop Brynjar, hjálpum ţeim til ţess ađ losna úr ţessu helvíti fyrirskipana og ţvingana fyrir Ísland sem gefa okkur harla lítiđ nettó.

Auđvitađ ađ greiđir samningurinn í núverandi mynd eitthvađ fyrir viđskiptum Íslendinga međ fiskafurđir ađallega og styttir eitthvađ ađgengistíma og lćkkar hugsanlega einhverja  tolla og gjöld toll á ađrar vörur.

En segir ţetta eitthvađ um ţađ ađ ekkert af ţessu gćti ekki fengist međ tvíhliđa samningum um fríverslun? Án viđtöku allra ţeirra ţvingandi reglugerđa sem fylgja samningnum?

Einn fylgifiskur er ţađ ađ viđ tókum upp ađild ađ Schengen og  flóttamannavandamáliđ ţví tengt og ţau óţćgindi og kostnađur sem viđ ţar af höfum? Af hverju gerđust eyţjóđin Bretar aldrei ađilar ađ Schengen? 

Er ađgengi ađ einhverjum gagnabanka svo og málskotsréttur til Mannréttindadómstóls Evrópu svo mikils virđi ađ óbćtanlegt sé ađ fara ađrar leiđir? Er okkar dómskerfi svona gallađ?

Almenningur hér hefur upplifađ hćrra orkuverđ vegna orkusamstarfsins. Hann sér ekki nauđsyn ţess ađ samţykkja O3 ţess vegna og er á varđbergi vegna slíks samstarfs.

 

Hvađ er ţađ eiginlega sem gerir ţađ nauđsynlegt ađ ríghalda í ţennan EES samning viđ tollabandalagiđ ESB, sem er í innbyrđis vandrćđum og verđur núna fyrir 15 % rýrnun markađssvćđis viđ útgöngu Breta.

Hagvaxtarleysi til margra ára er á Evrusvćđinu og atvinnuleysi ríkir ţar sem ekki annarsstađar í heiminum.

Af hverju ţurfum viđ Íslendingar á ţví ađ halda ađ ríghalda í ţennan pilsfald sem hótar okkur nú harđrćđum vegna makríldeilu sem ţađ var áđur búiđ ađ valda okkur verulegu tjóni međ ţátttöku okkar í viđskiptabanni ţess viđ Rússa?

Ţeir stóru eins og Ţýzkaland fara ekki neitt eftir slíkum fyrirmćlum en halda áfram kúgun sinni á öđrum Evrulöndum. Ţeir setja skilyrđin í ţessum bandalagi og útdeila viđurlögum til hinna smćrri ađilanna ef ţeir hlýđa ekki. Ţeir smáu eru réttlausir og leggja ekki refsingar á Ţjóđverja vegna Rússaviđskipta ţeirra.

 

Heimurinn er langtum stćrri fyrir utan EES svćđiđ ţar sem viđ komumst áfram međ fríverzlunarsamningum.

Grípum tćkifćriđ sem felst í höfnun Orkupakka3 og losum okkur út úr ţessu kćfandi EES-fađmlagi til enurreisnar fullveldis Íslands.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

NĆRVERA og TENGSL 300ţús ÍSLENDINGA kosta fámenni OKKAR marga miljarđa á ári varđandi dómsmál og afskiptasemi ESB landa. Ég nenni ekki lengur ađ vera "ALŢJÓĐLEGUR" til ađ falla í HÓP "OFURRÍKJA",sem EKKERT geta og kunna,nema búa til ÓHÓF og SKATTA.

ÍSLENDINGUR og NATIONALISTI vil ég vera fyrir ÍSLAND, en EKKI fyrir HAGSMUNAHÓPA og ORKUSPEKULANTA, sem vilja fćra sameiginlegar eigur OKKAR til BRUSSEL. SKÖMM fylgi ESB sinnum og ríkisstjórn, sem áđur kaus ÖLL á móti ESB.

HJÁLPUM ÓSTJÓRN ERLENDIS međ ađstođ á FISKI,MATVĆLUM,LÝSI og VATNI,eins og gert var í gamla daga. ÍSLAND í fyrsta sćti, eins og MAĐURINN orđađi ţađ.

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 29.8.2019 kl. 14:08

2 identicon

FÁMENNI ÍSLENDINGA er DÝRMĆTT. Landiđ OKKAR,ÍSLAND,náttura og heilnćm framleiđsla Bćnda í Sauđfé og Rćktun,Gróđurhús inni og utandyra, Vatni,Orku Hitaveitu virkjunum og Vísindum. HAFIĐ og Sjávarútvegur vegur HÁTT ásamt erlendum ferđamönnum. HEILSA og LANGLÍFI ÍSLENDINGA er hátt. Ţessar "gjafir" ber ađ varđveita međ ÍSLENDINGUM, en EKKI međ "vistinni" viđ ESB í BRUSSEL. 

BURT frá ESB í BRUSSEL og "aula" samskiptum,sem kosta miljarđa fyrir 300 ţúsund ÍSLENDINGA.

Yfirgefum "Borgarlínuna og Regnbogaćvintýriđ" í Reykjavík. Kaupiđ 50-100 smárútur, sem keyra frítt fyrir námsmenn og almenning, sem greitt verđur af Reykjavik og nágrana-bćjum.

Kynnum ALLA framleiđsluvöru á ÍSLANDI á "Suđurlandinu" einu sinnum á ári međ úrvalsfólki BĆNDA,SJÁVARÚTVEGS og GRÓĐURHÚSA.  ÍSLAND mun sigra í ţessari LANDKYNNINGU. 

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 29.8.2019 kl. 18:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 695
  • Sl. sólarhring: 703
  • Sl. viku: 5603
  • Frá upphafi: 3195222

Annađ

  • Innlit í dag: 527
  • Innlit sl. viku: 4578
  • Gestir í dag: 474
  • IP-tölur í dag: 465

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband