Leita í fréttum mbl.is

Schengen og EES

er viđfangsefni kollega Friđriks Danielssonar í Fréttó í dag.

Hann segir:

"Einn af draumum ESB er bandaríki Evrópu; afnám landamćra milli ESB-landa, frjálsar ferđir, engin vegabréf. Gerđur var samningur um afnám vegabréfa, Schengensamningurinn, sem átti ađ vera einn af hornsteinum „sameinađrar“ Evrópu. 22 af 28 löndum ESB urđu međ. Og Ísland ánetjađist 1996 enda í EES.

Eyríkin nágrannar okkar sem vita ađ ţau eru ekki međ nein landamćri heldur sjóinn sjálfan sem landmörk, Fćreyingar, Grćnlendingar, Bretar og Írar, héldu sig fyrir utan en vakta sínar strendur og flugvelli. Um tíma virtist vera hćgt ađ ráđa viđ framkvćmd samningsins. En eftir ţví sem flóttamannaţrýstingurinn frá fátćkum löndum hefur aukist hefur komiđ í ljós ađ Schengensamningurinn var mistök.

Schengen ţýddi fyrir ţróađri löndin ađ ţau urđu ađ taka á móti mönnum međ ađra menningu og atvinnuţekkingu frá ESB-löndum í suđri. Ýmis vandamál hafa fylgt, bćđi hefur víđa reynst erfitt ađ ađlaga innflytjendurna ađ ađstćđum í móttökulandinu, kostnađur skattgreiđenda orđiđ mikill og óöld og óöryggi aukist sumstađar. En framan af virtist ástandiđ viđráđanlegt.

Ţađ var svo flóttamannasprengjan úr suđri 2015 sem ađ lokum hleypti stjórn á fólksinnflutningum til og milli Evrópulanda í uppnám. Grikkland, Ítalía og Spánn áttu samkvćmt Schengen ađ vera „framvarđalönd“ í suđri og sjá um stjórn á fólksinnflutningi á landamörkum Evrópu ađ Miđjarđarhafi. Sömu lönd áttu einnig ađ skrá flóttamennina og međhöndla umsóknir ţeirra, samţykkja eđa hafna landvist á Schengensvćđinu. Settar voru sk. Dublinreglur um međferđ flóttamanna. Ţćr reyndust svo gallađar ađ ţćr urđu til ţess ađ opna öll Schengenlönd fyrir flóttamannaflóđinu.

Ţegar flóđiđ var orđiđ ađ ţjóđflutningum 2015 varđ óframkvćmanlegt fyrir framvarđarlöndin ađ framkvćma skráningu og mat á öllum. Einfaldast fyrir ţau var ađ sleppa flóttamönnunum stjórnlaust áfram til Norđur-Evrópu en nýjar Dublinreglur opnuđu á ţađ. Ţá lenti á löndum ţar ađ taka viđ ţeim.

Flóttamannaflóđiđ reyndist framvarđarlöndum í suđri ofviđa eins og viđ mátti búast. Merkel, talsmađur valdamesta lands ESB og ţess međ verstu múgsamviskuna, lét bođ út ganga ađ Ţýskaland mundi ekki vísa neinum flóttamönnum frá.

Ţar međ tóku langar rađir, mest ungir karlar, ađ ţrćđa sig frá Miđjarđarhafi upp eftir Evrópu. Flóđiđ var slíkt ađ löndin á vegi ţess tóku eitt af öđru ađ setja upp landamćragirđingar: Ungverjaland, Búlgaría, Austurríki, Slóvenía. Meira ađ segja góđu ömmur alls heimsins, Svíar og Danir, tóku aftur upp landamćraeftirlit. Ţar međ var landamćraleysi Schengen fyrir róđa.

ESB-sagđi Makedóníu ađ setja upp „landamćragirđingu ESB“ á landamćrunum viđ Grikkland sem yrđu ytri landamćri Schengen. Ţar međ var ekki ađeins ađ Schengenlöndin hefđu gefist upp viđ ađ halda Schengen gangandi heldur einnig höfuđpaurarnir í Brussel. Og Grikkland í raun rekiđ úr Schengen.

Flóttamannaflóđiđ dreifđist um Evrópu ţar međ til Íslands. Stjórnvöld gátu ekki stjórnađ fólksinnflutningnum, enginn veit hvađ margir komu eđa hvernig ţeir eru. Eymd fólks er oft notuđ af gróđabröllurum og smyglurum sem erfiđlega reynist ađ stemma stigu viđ. Frá sumum stöđum eru ţađ ađallega menn međ fé milli handa sem komast til Vesturlanda.

En ţađ kemur oft í hlut skattgreiđenda ađ útvega flóttamönnunum skjól og lífsviđurvćri. Margir af flóttamönnunum halda sig saman í hverfum og illa rćđst viđ ađ koma ţeim á vestrćnt menningarstig og ađlaga ţá móttökulandinu. Schengen samningurinn og Dublinarreglufeniđ reyndist byggt á óraunsćjum draumórum og hrundi til grunna. Og ţađ sem verra var, tók međ sér hluta af friđsćld og menningu Evrópu í fallinu.

Schengensamningurinn stjórnar ekki fólksfjölgun í fátćku löndunum og rćđur ekki viđ vaxandi ţrýsting fólks ţađan á ađ komast til Vesturlanda."

Hćlisleitendavandinn og hysteríiđ sem fjölmiđlar framleiđa í útvöldum tilvikum međ skrćkjum um mannúđ, hungurverkföll í kúgunarskyni, allt eru ţetta vandamál sem EES samningurinn er ađ fćra okkur.

EES samningurinn og Schengen-afleiđan er löngu orđiđ Íslandi til skađa og okkur er best ađ vinna ađ ţví ađ losna úr hvorutveggja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Er einhver flokkur á Alţingi međ ţađ á stefnuskrá sinni ađ segja upp Schengensamningnum??

Sigurđur I B Guđmundsson, 12.9.2019 kl. 14:14

2 identicon

Vistin međ ESB,var allt "óvart",sem enginn kaus fyrir 300 ţús. "dýrmćta" smáţjóđ norđur í Atlantshafi. HÖFNUM EES og SCHENGEN og vinnum áfram međ NATO og AMERIKU gegnum KEFLAVÍKURFLUGVÖLL.

Viđ erum einstök smáţjóđ í heilbryggđu Landi međ Langlífi. Eigum sterkustu menn og konur,sem kynna má međ framleiđslu BĆNDA og sauđfjárrćkt, útirćktun og GRÓĐURHÚSUM í miklu magni. SJÁVARÚTVEGUR,veiđar og vinnsla bera af á HEIMSVÍSU. VERJUM SÉRSTÖĐU ÍSLANDS. MAREL og ORKAN-OKKAR eru djásniđ?.

Notum FLUGIĐ til ÚTFLUTNINGS...      

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 12.9.2019 kl. 14:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.11.): 615
  • Sl. sólarhring: 741
  • Sl. viku: 5939
  • Frá upphafi: 2713664

Annađ

  • Innlit í dag: 509
  • Innlit sl. viku: 4599
  • Gestir í dag: 456
  • IP-tölur í dag: 429

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband