Leita í fréttum mbl.is

Fríverslun viđ Bandaríkin

virđist vera möguleg undir framsýnni stjórn Trumps Bandaríkjaforseta sem gerir sér betur ljóst en forverar hans hversu ţýđingarmikill bandamađur Ísland getir veriđ Bandaríkjunum.

Í rćđu Matthíasar Bjarnasonar ráđherra á Alţingi 13.03.1983 komu upplýsingar um tolla fram.  En Matthías var sem kunnugt er  í Sjálfstćđisflokknum ţar til flokkurinn gekk úr Matthíasi síđar, eins og gerst hefur víst nú hugsanlega aftur hjá einhverjum međ (fasískri?) ofbeldisafgreiđslu ţingflokksins á 3. Orkupakkanum í trássi viđ vilja almennra Sjálfstćđismanna.

Í rćđunni kom eftirfarandi fram:

"Athugun á útflutningi okkar til Bandaríkjanna sýnir ađ helstu útflutningsvörur okkar eru ađ mestu tollfrjálsar í Bandaríkjunum.

Ţannig er enginn tollur á frystri fiskblokk, frystri rćkju, frystum humri, frystum hörpudiski, ţorskalýsi og niđursođinni reyktri síld. Heilfrystur og ísađur fiskur er tollfrjáls nema karfi, 0,5 senta tollur er lagđur á pundiđ.

Tollur á frystum flökum er 1,875 sent á pund fyrir fyrstu 15 millj. pundin og mun sá tollur gilda um allt innflutningsmagniđ frá og međ árinu 1987.

Ţessi magntollur svarar ţví til 1,25% verđtolls.

Hins vegar eru tollar á ullarvörum 15-20% ásamt magngjaldi, 2-31 sent á pundiđ.

Tollur á ullarlopa og ullarbandi er sem nćst 9%.

Ekki verđur séđ ađ tollar séu sérstakur Ţrándur í götu aukinna viđskipta viđ Bandaríkin. Einna helst er bent á ađ allháir tollar séu á ullarvörum í Bandaríkjunum, en útflutningur íslenskra ullarvara til Bandaríkjanna hefur veriđ hverfandi lítill í samanburđi viđ heildarútflutninginn eđa innan viđ 5% ađ undanförnu.

Ţá hefur veriđ bent á ađ allháir tollar séu á unnum fiskafurđum. Af ţeim sökum hefur hins vegar veriđ byggt upp mjög öflugt fiskvinnslu- og fisksölukerfi á vegum Sölusambands hrađfrystihúsanna og Sambands ísl. samvinnufélaga eins og öllum hér er kunnugt."

Öllu ţessu hefur nú veriđ glutrađ niđur og allt sölu-og vinnslukerfiđ sem var svo blómlegt í USA eyđilagt. Var ekki vörumerkiđ Icelandic líka selt? Auđvitađ ráđa hér viđskiptahagsmunir miklu, ţví styttra er til Evrópu en USA.

En hvernig sem allt er ţá ćtti fríverslunarsamningur viđ Bandaríkin ađ vera Íslandi mikilvćgir. Til dćmis munu  bandarískir bílar vera  gerđir hér dýrari vegna ţvingunarađgerđa ESB og á fleiri sviđum ţar sem sérreglur ćttađar frá eru hér íţyngjandi. Allt slíkt myndi ađ sjálfsögđu hverfa međ fríverslunarsamningi viđ Bandaríkin. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ég er sammála ţér Halldór ađ viđ eigum ađ gera fríverslunarsamning viđ Bandaríkin og eigum ađ stefna ađ góđum samskiptum viđ ţá. Evrópusambandiđ er í kröggum og ćttum viđ ađ passa okkur á ţví ađ verđa ekki fastir í klóm ţeirra sem ţar ráđa ríkjum.

Tómas Ibsen Halldórsson, 24.9.2019 kl. 16:31

2 identicon

Óheftur innflutningur Bandarískra landbúnađarafurđa hefur helst stađiđ í vegi fyrir samningum. En ţađ hefur ćtíđ veriđ ófrávíkjanleg krafa Bandaríkjamanna.

Fríverslunarsamningur viđ Bandaríkin afnemur engar reglur sem hvíla á vörum seldum á Íslandi. Áfram munu allar vörur hér seldar ţurfa ađ uppfylla ţá stađla sem hér gilda, eins og CE merkingar, magntölur í metrakerfinu, efnainnihald og innihaldslýsingar á Íslensku. Klórţvegnu kjúklingaleggir Bandaríkjamanna og hormónahamborgarar ţurfa meira en fríverslunarsamning til ađ enda á Íslenskum borđum.

Hvađ möppudýrin í stjórn Trumps segja og hvađ Trump gerir eru ólíkir hlutir. Trump er upptekinn viđ ađ rústa öllum fríverslunarsamningum og hefur augljóslega ekki trú á fríverslunarsamningum.

Vagn (IP-tala skráđ) 24.9.2019 kl. 21:55

3 identicon

Gamla Evrópa dróg til sín miljónir ferđamanna. Gamla Evrópa var stórkostleg og ÖRUGG og ferđamenn ferđuđust međ vegabréf. Tugmilljóna Fjölmenning hefur yfirtekiđ "stjórnlausa" Evrópu.

Ţađ sama er ađ gerast á fámennu ÍSLANDI?.

Losum okkur viđ allt stjórnleysi ESB og tryggjum okkur međ vegabréfum lögreglu og tollgćslu. Ég treysti björgunarsveit-inni betur en evrópuhernum.

Ég er sammála mörgum, sem vilja treysta ÖLL bönd og viđskipti međ Leiđtoga TRUMP í AMERIKU. Samningsstađurinn er á ŢINGVÖLLUM og á KEFLAVÍKURFLUGVELLI. 

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 25.9.2019 kl. 01:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 3418168

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband