Leita í fréttum mbl.is

Silfriđ

var ađ enda.

Sigurđur Ingi var í viđtali viđ Egil. Hann komst vel frá öllum spurningum hans. Margt athyglivert kom fram hjá ráđherranum.

Sérstaklega hvernig 50.000 Fćreyingar međ 200.000 gesti leysa sín samgöngumál. Danir kosta ţau ekki eins og margir halda.

Ţeir stofna félag međ 20% ríkisframlagi og ţađ félag grefur göng eđa byggir brýr fyrir lánsfé sem notendur síđan borga međ notkun. Ţegar framkvćmdin er uppgreidd lćkka gjöldin en falla ekki niđur eins og hér.

Sigurđur útilokađi ekki ađ greiđa ćtti gjöld í öll jarđgöng á Íslandi sem rynni í ţćr framkvćmdir.Menn greiddu gjöld í nýframkvćmdir vega ţegar framkvćmdum vćri lokiđ. Menn eru hinsvegar ekki sammála hvernig gjaldtöku af nýframkvćmda í stofnbrautum. 

Fjarđarheiđargöng eru á loksins á dagskrá. Viđ getum byggt slík göng eins og Fćreyingar.

Sigurđur sagđi ađ Borgarlína ćtti ekki ađ taka akrein af bílaumferđ heldur ćtti sérstök akrein ađ ţjóna henni og hugsanlega samnýtingarumferđ líka hvernig sem útfćrslan vćri. Hann taldi ađ lágbrú fyrir Sundabraut myndi ţjóna fleiri  markmiđum, svo sem gangandi og hjólandi en jarđgöng.

Sigurđur benti á ađ niđurfelling gjalda á rafbíla hefđi numiđ 3 milljörđum síđasta ár og rafbílar borguđu ekkert til vegakerfisins. Ţetta gćti ekki gengiđ lengur.

Ţátturinn byrjađi međ viđtali viđ Eyţór Arnalds, Loga Má, Sigmund Davíđ og Ţorgerđi Katrínu.

Ţađ vottađi vel fyrir skynsemi og rökvísi hjá Ţorgerđi nema ađ hún virđist heilaţveginn loftslagstrúarsinni.

Málflutningur Sigmundar Davíđs fannst mér afskaplega skynsamlegur og var ég sammála öllu sem fram kom hjá honum varđandi samgöngusáttmálann sem honum fannst vera sem kosningaprógramm fyrir Dag B. Eggertsson sem auđvitađ Logi vildi ekki samţykkja. 

Sigmundur kvađ ţennan samning sem vćri ađeins sáttmáli en ekki samningur vera afskaplega takmarkađan. Ausa ćtti fé í Borgarlínu sem enginn vissi hvernig ćtti ađ útfćra og göngu og hjólastíga. Eyţór benti á ađ miklu minna fé rynni til umferđarmála höfuđborgarsvćđisins heldur en fćri út á land. Umferđarástandiđ í Reykjavík eru í klessu. Jákvćtt er ađ hleypa eigi einhverjum framkvćmdum af stađ. En ríkiđ vćri ađeins ađ auka viđ einum milljarđi frá ţví sem veriđ hefđi.80% á ađ koma frá óútfćrđri gjaldtöku.Sundabraut vćri ekki inni og ekki vćri vilji til ađ leysa hana međ ţví ađ ýta hafnarstarfsemi út.

Sigmundur sagđi ađ međ áćtluninni vćri veriđ ađ festa nítjándu aldar hugmyndir í samgöngum í sessi á tímum tćknibreytingum.

Umferđarmál á Stór-Hafnarfjarđar-svćđinu eins og Ţorgerđur vill kalla höfuđborgarsvćđiđ vćru í megnu ólestri eftir ađ búiđ vćri ađ dćla milljörđum í Borgarsjóđ til ađ efla almenningssamgöngur međ núll árangri.Ţađ ţyrfti ađ gera margt til ađ bćta úr ţar međ til dćmis snjallvćđingu umferđarljósa sem Dagur B. er hinsvegar nýbúinn ađ fella í Borgarstjórn sem Logi var tilbúinn ađ styđja.

Sigmundur Davíđ rćddi loftslagsmálin og vildi nálgast ţau af skynsemi og vísindum.  Undir ţađ tók Eyţór Arnalds sem sagđi ađ mikilsvert vćri ađ skapa hleđslustöđvar í fjölbýlishúsum til ađ lyfta undir orkuskiptin sem myndi bćta loftgćđin í Borginni. En Eyţór benti á ţađ ađ fimmti hver Selfyssingur stundađi vinnu á Reykjavíkursvćđinu sem mér finnst segja augljósa sögu úr Borgarstjórn. Sigmundur benti á tvöfeldnina sem ríkti ţegar menn kćmu á 1600 einkaţotum til Davos til ađ rćđa loftslagsmál.

Logi Már sagđi lítiđ sem mér fannst vera vit í og elti ekki ólar viđ ţađ.Ţó varđ ég sammála honum um eitt atriđi sem ég man nú ekki lengur hvađ var. Hann gagnrýndi samt ađ Alţingi hefđi ekki veriđ kallađ ađ málinu og vildi skođa kílómetragjald í stađ rukkana í gjaldhliđum.

Eyţór og Sigmundur Davíđ voru mínir menn í ţessum ţćtti og stóđu sig báđir frábćrlega vel og rökvisst. Ţađ er vel ţess virđi ađ hlusta á ţennan Silfurţátt Egils.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 637
  • Sl. sólarhring: 943
  • Sl. viku: 5513
  • Frá upphafi: 3196963

Annađ

  • Innlit í dag: 574
  • Innlit sl. viku: 4541
  • Gestir í dag: 511
  • IP-tölur í dag: 495

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband