Leita í fréttum mbl.is

Sameining sveitarfélaga

á höfuđborgarsvćđinu er enn ćskileg í huga Styrmis Gunnarssonar. 

Hann skrifar svo:

"Ţađ eru sennilega um 65 ár síđan fyrst var hreyft hugmyndum um sameiningu sveitarfélaga á höfuđborgarsvćđinu. Ţćr snerust um sameiningu Reykjavíkur og Kópavogs. Ţá leizt sjálfstćđismönnum í Reykjavík ekki á ţá hugmynd og töldu ađ hćtta vćri á ađ ţá mundi meirihluti ţeirra í borgarstjórn Reykjavíkur falla.

Síđar hafa komiđ upp alls konar skrýtin andmćli á borđ viđ ţau ađ einhver tiltekinn fjöldi íbúa vćri hćfileg eining, sem passađi betur en ađrar.

En auđvitađ hefur alltaf veriđ ljóst ađ í raun rís andstađan frá ţeim, sem telja sig missa spón úr aski sínum, hvort sem eru fulltrúar í mörgum sveitarstjórnum, nefndum eđa ráđum eđa ćđstu embćttismenn á hverjum stađ.

En nú má sjá svipađar röksemdir og fyrir 65 árum. Nú eru ţađ sjálfstćđismenn í nágrannasveitarfélögum sem vilja ekki lenda undir "stjórn Dags".

Er ţađ ekki vísbending um ađ ţeir hinir sömu hafi gefiđ upp alla von um ađ Sjálfstćđisflokkurinn endurheimti meirihluta sinn í Reykjavík?

Og hvađa sögu segir ţađ um ţann flokk?

En gćti ekki einmitt veriđ ađ sameining auki möguleika Sjálfstćđisflokksins á ađ endurheimta meirihlutann í borgarstjórn?

Stórir hópar stuđningsmanna Sjálfstćđisflokksins hafa flutt til nálćgra sveitarfélaga. 

Sjálfstćđismenn ćttu ađ hugleiđa ţennan möguleika áđur en ţeir snúast gegn sameiningu sveitarfélaga á höfuđborgarsvćđinu."

Nú vill hann ađ Sjálfstćđismenn sem eru búsettir í miklu meira mćli í öđrum sveitarfélögum en í Reykjavíkurborg kommatittanna sem halda Ráđhúsinu í gíslingu Dags B. Eggertssonar , geti hugsanlega frelsađ ţá íhaldsmenn sem enn eru eftir í Reykjavík úr tröllahöndum vinstri manna. Hann minnir á ađ óttinn viđ kommana í Kópavogi hafi veriđ notuđ sem Grýla á sameiningarhugmyndir fyrir 65 árum.Nú hafi dćmiđ hinsvegar snúist viđ.

En Styrmir verđur ađ skynja ţađ, ađ hćttan á ţví ađ lenda undir Degi B. og Hjálmari er svo skelfileg tilhugsunar fyrir fólkiđ í Kópavogi ađ sameiningarhugmyndir munu eiga erfitt uppdráttar ţar af ţeirri ástćđu einni.

Vill nokkur taka sjénsinn á ţví ađ lenda í neđra fyrir eina léttúđarsynd í annars kristilegu líferni? Sameining sveitarfélaga er nćsta útilokuđ af ţeirri ástćđu einni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 340
  • Sl. sólarhring: 510
  • Sl. viku: 6130
  • Frá upphafi: 3188482

Annađ

  • Innlit í dag: 304
  • Innlit sl. viku: 5210
  • Gestir í dag: 294
  • IP-tölur í dag: 289

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband