Leita í fréttum mbl.is

Vonandi skemmti fólkiđ sér

á stjórnarskrárfundinum um helgina.

Ţorvaldarhirđin dreifđi sinni útgáfu af nýrri stjórnarskrá á fundinum í óleyfi og óţökk fundarbođenda en komst upp međ ţađ.Ennfremur ađ hleypa upp fundinum međ bćgslagangi og frammítökum viđ litla hrifningu fundarmanna.

Allt ţetta sýnir lýđrćđisástina sem er ţessu stjórnlagaráđsfólki í blóđ boriđ og gefur fyrirheit um hvernig stjórnarskrá ţađ vill setja öđru fólki. En manni sýnist ađ ţessi helgarsamkunda hafi ekki veriđ allskostar dús viđ ađgerđir hirđarinnar gömlu. 

Svo líklega hefur ný stjórnarskrá heldur fjarlćgst heldur en hitt. Sem betur fer líklega  ţar sem 1944 útgáfan hefur alveg dugađ til ţessa eins og sannađist best í Icesave dellunni sem stjórnmálamennirnir ćtluđu ađ neyđa ofan í ţjóđina. Enda sýnir sagan ađ ţeir gefa lítiđ fyrir einhverja stjórnarskrá ef ţeim svo sýnist og telja sér henta.

Bjarni Benediktsson  vill ţví fara hćgt í stjórnarskrárbreytingar og manni virđist ekki illa tekiđ í ţađ ţó ađ Ţorvaldur Gylfason eigi eftir ađ hafa um ţađ einhvern langhund ađ líkindum.

En vonandi skemmti fólkiđ sér og fékk góđan viđurgjörning hjá Kötu allsherjar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţessi uppákoma er enn ein birtingarmynd spillingarinnar sem viđgengst á Íslandi: Ţegar einhverjir fínimenn heimta ađ fá ađ ţvćlast inn á fundinn er ţeim auđvitađ leyft ţađ. Ekki af ţví ađ ţeir hafi eitthvađ sérstakt til málanna ađ leggja, heldur bara af ţví ađ fundarstjórunum finnst ţeir of fínir til ađ neita.

Ţorsteinn Siglaugsson, 11.11.2019 kl. 10:33

2 identicon

"Vilt ţú ađ tillögur stjórnlagaráđs verđi lagđar til grundvallar frumvarpi ađ nýrri stjórnarskrá?" --Já 67% ---Nei 33%

Munurinn á lýđrćđisást ţeirra sem styđja og fagna ţví ađ niđurstađa ţjóđaratkvćđagreiđslunnar skuli hundsuđ af stjórnvöldum og ţeirra sem berjast fyrir ţví ađ fariđ sé eftir niđurstöđu ţjóđaratkvćđagreiđslunnar er öllum augljós.

Vagn (IP-tala skráđ) 11.11.2019 kl. 19:11

3 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ voru 36% eđa 37% kjósenda sem vildu leggja ţessar tillögur til grundvallar, ekki 67%. Stór hluti kjósenda sat nefnilega heima. Og hvers vegna var ţađ? Ţađ var vegna ţess ađ ţađ lá alveg ljóst fyrir ađ stjórnlagaráđiđ hafđi ekkert umbođ til eins eđa neins og kosningin var ekki bindandi kosning heldur fremur skođanakönnun.

Upphaflega átti ađ setja á stjórnlagaţing og Alţingi hafđi samţykkt valdheimildir til ţess. En kosningin fór í handaskolum. Í kjölfariđ var skipuđ nefnd. En nefndin hafđi engar valdheimildir.

Ţetta er nú sannleikur málsins.

Ţorsteinn Siglaugsson, 11.11.2019 kl. 21:23

4 identicon

Stór hluti kjósenda sat heima, í öllum kosningum sitja einhverjir heima. Og hvers vegna var ţađ? Ţađ veit enginn, enginn hefur spurt ţá. Ţađ eina sem er vitađ er ađ ţeir settu ákvörđunina um hvort tillögur stjórnlagaráđs yrđu lagđar til grundvallar frumvarpi ađ nýrri stjórnarskrá í hendur hinna. Af ţeim sögđu Já 67% og Nei 33%.

Upphaflega átti ađ setja á stjórnlagaţing og Alţingi hafđi samţykkt valdheimildir til ţess. En kosningin fór í handaskolum. Í kjölfariđ var skipuđ nefnd. En nefndin hafđi engar valdheimildir. Nefndin ţurfti engar valdheimildir, stjórnlagaţinginu var heldur ekki ćtlađ ađ hafa valdheimildir. Nefndin var ekki ađ breyta neinu bara ađ koma međ tillögur. Ríkisstjórnin hafđi, og hefur, valdheimildir til ađ skipa nefndir. Alţingi hafđi samţykkt valdheimildir til ţess ađ fram fćri kosning um stjórnlagaţing, Lög nr. 90 25. júní 2010.

Vagn (IP-tala skráđ) 12.11.2019 kl. 12:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 102
  • Sl. sólarhring: 109
  • Sl. viku: 910
  • Frá upphafi: 3059461

Annađ

  • Innlit í dag: 97
  • Innlit sl. viku: 727
  • Gestir í dag: 88
  • IP-tölur í dag: 83

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband