Leita í fréttum mbl.is

Pentagon hefur áhyggjur

af því hversu jákvæðir bandarískir hermenn eru orðnir í garð Rússa.

Allt í allt líta 28 % Bandaríkjamanna á Rússa sem bandamenn og hefur sú tala hækkað úr 19 % frá fyrra ári.46 % af fjölskyldum í hernum hinsvegar líta á Rússa sem bandamenn samkvæmt Reagan National Defense Survey.

Nokkuð víst er talið að framganga Trump gagnvart Rússum hefur haft áhrif í þessa veru.PEW Reasearch Center spurði 1000 Bandaríkjamenn nú í Október og fann út að 35 % þeirra vildu meira samstarf við Rússa.

Andskotar Trump og bandamenn Demokrata hér á landi sem keppast um að rakka hann Trump niður sem óhæfan Forseta ættu að velta fyrir sér hvort hann sé eins vitlaus og þeir vera láta og hvort hann sé hættulegur fyrir heimsfriðinn eins og þeir tuða líka á.

Því er áhugavert að fylgjast með viðureign Trump við KimJongUn sem er greinilega að biðja um athygli. En Pentagon hefur áhyggjur af áróðri Rússa og vilja ekki missa bölvið sitt eins og sagt var hér stundum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 3417959

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband