"Loftslagsváin er stóra máliđ á okkar tímum. Ţegar mér var trúađ fyrir ţví ađ verđa umhverfis- og auđlindaráđherra setti ég loftslagsmálin í algjöran forgang, enda hafđi ég í fyrra starfi mínu hjá Landvernd lengi kallađ eftir ađgerđum stjórnvalda í loftslagsmálum.

Ţegar ég kom inn í ráđuneytiđ var ekki til ađgerđaáćtlun í loftslagsmálum hér á landi. Ţađ breyttist og nokkrum mánuđum síđar leit fyrsta fjármagnađa loftslagsáćtlun Íslands dagsins ljós, kynnt af sjö ráđherrum ríkisstjórnarinnar.

Meginţáttum loftslagsáćtlunarinnar hefur nú veriđ hrint í framkvćmd, bćđi hvađ varđar orkuskipti í samgöngum og ađgerđir vegna kolefnisbindingar og endurheimtar votlendis. Einnig hefur fjölmargt annađ veriđ gert. Hér fylgja nokkur dćmi um ađgerđir:

- Hrađhleđslustöđvum sem settar eru upp međ fjárfestingarstyrk frá ríkinu fjölgar á nćstunni um 40%. Nýju stöđvarnar verđa ţrisvar sinnum aflmeiri en ţćr öflugustu sem fyrir eru. Ţetta var tilkynnt fyrir skemmstu.

- Veriđ er ađ koma upp neti hleđslustöđva viđ gististađi vítt og breitt um landiđ.

- Frumvarp liggur fyrir Alţingi um afslćtti (niđurfellingu á virđisaukaskatti) af rafhjólum, reiđhjólum, vistvćnni strćtisvögnum, hleđslustöđvum fyrir heimahús og fleira. Ţetta bćtist viđ margvíslegar ívilnanir til kaupa á vistvćnni bifreiđum.

- Stjórnvöld hafa lagt stóraukna áherslu á breyttar ferđavenjur og má ţar nefna viđamikla áćtlun um uppbyggingu almenningssamgangna á höfuđborgarsvćđinu međ sveitarfélögum á svćđinu.

 

- Ţegar er unniđ eftir afar umfangsmikilli áćtlun um kolefnisbindingu sem hefur áhrif langt inn í framtíđina. Umfang landgrćđslu og skógrćktar verđur tvöfaldađ og endurheimt votlendis tífölduđ á nćstu fjórum árum. Áćtlađ er ađ ţađ muni skila um 50% meiri árlegum loftslagsávinningi áriđ 2030 en núverandi binding og 110% meiri ávinningi áriđ 2050.

Nýsköpun og grćnir skattar

Gripiđ hefur veriđ til fjölmargra annarra ađgerđa. Hér eru nokkur dćmi:

- Opnađ hefur veriđ fyrir umsóknir í Loftslagssjóđ en í gegnum hann verđur hálfum milljarđi króna variđ á fimm árum til nýsköpunar, s.s. vegna nýrra loftslagsvćnni tćknilausna, og til frćđslu um loftslagsmál.

- Kolefnisgjald hefur veriđ hćkkađ í áföngum og nýir grćnir skattar veriđ kynntir til sögunnar til ađ draga úr losun gróđurhúsalofttegunda.

- Gripiđ hefur veriđ til ađgerđa til ađ draga úr matarsóun.

- Gert hefur veriđ ađ skyldu ađ gera ráđ fyrir hleđslu rafbíla viđ allt nýbyggt húsnćđi á landinu.

- Loftslagsráđ hefur veriđ stofnađ og lögfest.

- Stóraukiđ hefur veriđ viđ vöktun á súrnun sjávar, jöklum, skriđuföllum og fleiri ţáttum hér á landi.

- Fest hefur veriđ í lög ađ unnar skuli vísindaskýrslur um áhrif loftslagsbreytinga á náttúrufar og samfélag á Íslandi og ađ ţćr skuli m.a. taka miđ af skýrslum IPCC.

- Stofnađur hefur veriđ samstarfsvettvangur stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grćnar lausnir. Ţar verđur m.a. unniđ ađ ađgerđum í samrćmi viđ markmiđ um kolefnishlutleysi Íslands áriđ 2040.

- Stjórnvöld hafa fengiđ öll stóriđjufyrirtćki á Íslandi og Orkuveitu Reykjavíkur til ađ ţróa og rannsaka hvort og hvernig megi draga úr losun frá verksmiđjum stóriđjufyrirtćkja međ niđurdćlingu CO2 í berglög.

- Lögđ hefur veriđ sú skylda á Stjórnarráđ Íslands, stofnanir ríkisins, fyrirtćki í meirihlutaeigu ríkisins og sveitarfélög ađ setja sér loftslagsstefnu og markmiđ um samdrátt í losun gróđurhúsalofttegunda.

- Ţann 1. janúar taka gildi stórlega hertar kröfur varđandi eldsneyti í íslenskri landhelgi – sem banna í raun notkun svartolíu hér viđ land. Ég undirritađi reglugerđina nú fyrir helgi.

Upptalningin hér ađ ofan er langt í frá tćmandi. Endurskođun ađgerđaáćtlunarinnar er í fullum gangi og vítt og breitt um stjórnkerfiđ er unniđ hörđum höndum ađ loftslagsmálunum.

Loftslagsráđstefna Sameinuđu ţjóđanna stendur nú yfir í Madrid. Skilabođ Íslands til ríkja heims og stórfyrirtćkja eru ađ orđum verđi ađ fylgja ađgerđir. Ţađ er mikilvćgt"

Svo mörg eru ţau orđ. Svo margar verđa ţćr krónur sem viđ eigum ađ borga svo ađ ráđmenn geti andskotast um háloftin á reykspúandi ţotum til ađ sitja kokkteilbođ í kristalssölum kújónanna sem kunna ađ grćđa peninga á petroleumiđnađnum en prédika píslir fyrir öđrum.