Leita í fréttum mbl.is

Manifesto Viđreisnar

birtist mér í áramótahugleiđingu Benedikts Jóhannessonar á Kjarnanum.

Ţar margt gullkorniđ ađ finna.

Benedikt er stofnandi Viđreisnar sem ađrir virđast ţó langt til búnir ađ stela frá honum.

Mér skilst ađ hann hafi veriđ hallur undir Sjálfstćđisflokkinn fyrir ţann tíma en hrökklast ţađan vegna fylgisleysis viđ inngöngu í Evrópusambandiđ sem ţar virtist vera yfirgmćfandi ţađ ég varđ vitni ađ á Landsfundi. En sjálfur var Benedikt uppalinn á íhaldsfé úr frćndgarđi sínum ţar sem fađir hans var mikill og vinsćll forystumađur hitaveitumála Höfuđborgarinnar. 

Hvađ Alţjóđastjórnmál varđar er skođun Benedikts ţessi:

" Hvađ međ Bandaríkin og Trump? Jafnvel í forysturíki lýđrćđisins getur illa innrćttur, siđlaus og fáfróđur durgur orđiđ forseti. Vinsćldir hans virđast jafnvel aukast eftir ţví sem hann gengur lengra í ofstopanum og illgirninni. 

Ţađ gćti svipađ gerst hér ef popúlistarnir ná ađ styrkja sig enn frekar. Var Klausturmáliđ kannski skipulögđ ađgerđ eftir allt saman - undirbúin af almannatenglum Miđflokksins?

England er líklega ţađ land sem hefur haft mest ađ segja í íslenskri pólitík ađ undanförnu. Sjálfstćđismenn hafa í rúman áratug litiđ til Íhaldsflokksins sem fyrirmyndar. Ţegar Íhaldsflokkurinn sleit tengslin viđ hefđbundna hćgri miđjuflokka, eins og Kristilega demókrata og norrćnu hćgriflokkana og gekk í Evrópusamtök međ öflum yst til hćgri, fylgdu Sjálfstćđismenn umrćđulaust á eftir. Smám saman varđ Evrópufćlni sterkari innan flokksins og margir Sjálfstćđismenn á Íslandi fóru ađ éta upp tuggur um skrifrćđiđ í Evrópusambandinu, margt af ţví bull sem orđhagur, ungur blađamađur, Boris nokkur Johnson, dćldi út fyrir aldarfjórđungi, sitjandi á krám í Brussel."

Af einhverjum ástćđum fór Benedikt ekki ţá leiđ sem manni virđist ađ hefđi veriđ honum greiđ, ađ taka yfir Samfylkinguna vegna ţess talsverđa hćfileikaskorts sem ţar hefur hrjáđ alla ţá sem ţar hafa viljađ hafa forystu. Benedikt hefđi getađ gert sig gildandi ţar innanhúss til jafns viđ marga ađra áberandi vitlausari í stađ ţess ađ stofna annan flokk um eina mál Samfylkingarinnar.

En Viđreisnarbrölt Benedikts hefur leitt til ţess ađ hann hlýtur ađ bera ábyrgđ á meirihlutanum í Borgarstjórn Reykjavíkur. Hann víkur ađ ţeirri ábyrgđ en sneiđir hjá henni ţannig:

"Ţađ er ekki hćgt ađ skrifa um stjórnmál á Íslandi án ţess ađ minnast á höfuđborgina. Borgarstjórn ćtti ađ vera óskadraumur ţess sem vildi láta gott af sér leiđa fyrir daglegt líf borgarbúa. Ástćđan fyrir ţví ađ borgarstjórar Sjálfstćđisflokksins, til dćmis ţeir Bjarni Benediktsson, Geir Hallgrímsson og Davíđ Oddsson, voru vinsćlir menn í embćtti, jafnvel hjá pólitískum andstćđingum, var sú ađ ţeir settu sig inn í vanda borgarbúa og gerđu sér far um ađ leysa hann. 

Í Reykjavíkurborg samtímans virđist oft ađ stjórnendur borgarinnar skapi vandamálin og reyndist svo ófćrir um ađ leysa ţau. Á hverjum einasta degi kynnast tugţúsundir borgarbúa óstjórninni á umferđarljósum ţar sem grćn bylgja, sem áđur var reglan hjá ţeim sem keyrđu á löglegum hrađa, heyrir sögunni til og rauđ plága hefur tekiđ viđ. Borgin anar út í framkvćmdir, án ţess ađ nokkur hafi hugmynd um hvenćr eđa hvort ţeim lýkur. Ţegar spurt er um lausn er svariđ alltaf ţađ sama, óháđ ţví hver spurningin er: Borgarlína. 

 

Ţegar Viđreisn gekk til samninga um myndun meirihluta var áskiliđ ađ gerđ yrđi úttekt á stöđu og rekstri borgarinnar og í kjölfariđ ráđist í umbćtur. Ţađ er eitt og hálft ár frá kosningum og nú hlýtur umbótaskeiđiđ ađ fara ađ renna upp.

Engum dettur í hug ađ lausn á vandanum liggi hjá núverandi minnihlutaflokkum, ţríklofnum borgarstjórnarflokki Sjálfstćđismanna og ţremur popúlistabrotum."

Ţarna fer Benedikt á kostum í lýsingu á stjórnuninni hjá Reykjavíkurborg.  En ţetta segir mađurinn sem ber mesta ábyrgđ á ástandinu í Borgarstjórn sem hann lýsir svo ágćtlega í innganginum.

Pólitísk niđurstađa Benedikts er svo furđulegri en mér hefđi dottiđ í hug ađ jafngreindum manni og Benedikt gćti dottiđ í hug ađ setja fram nema ţá sem pólitíska grafskrift sína:

"Ţađ breytist lítiđ til batnađar nema ţjóđin flykki sér ađ baki eftirfarandi stórmálum:

 1. Ríkiđ hćtti ađ úthluta gćđum til ákveđinna hópa án endurgjalds. Sjávarútvegur greiđi markađstengt auđlindagjald međ ţví ađ árlega fari hluti kvótans á markađ. Gjaldiđ renni til innviđauppbyggingar á heimasvćđum.
 2. Landbúnađur lúti lögmálum almennrar samkeppni. Innflutningshöft og tollar á landbúnađarvörur verđi afnumin í áföngum og bćndur leystir úr fátćktargildru.
 3. Enginn verđi ţvingađur af vinnumarkađi eingöngu vegna aldurs.
 4. Hagur fólks og fyrirtćkja bćttur međ ţví ađ lćkka vexti og verđbólgu til samrćmis viđ nágrannalönd međ upptöku stöđugs gjaldmiđils.
 5. Námsárangur nái ađ minnsta kosti međaltali innan OECD. Nám á bćđi grunn- og framhaldsskólastigi verđi markvissara en nú er. Til dćmis mćtti gefa samrćmdum prófum vćgi á ný.
 6. Kosningaréttur verđi jafn, óháđ búsetu. Jafnrétti ţegnanna er grundvallarhugsjón lýđrćđisins.
 7. Ţjóđaratkvćđi um ađ ljúka ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ til ţess ađ ná ađildarsamningi sem borinn verđur undir ţjóđina."

 Bćndur frelsist úr fátćkragildru međ ţví ađ landbúnađur verđi lagđur niđur. Öđruvísi verđur liđur 2 ekki skilinn.

Gengiđ sé í ESB og tekin upp Evra.Liđur 4.og auđvitađ liđur 7. Landsmenn verđi barđir inn í ESB  og kosiđ um ţađ ţangađ til ađ rétt niđurstađa fćst. Sem er ósamrýmanlegt liđ nr. 6 ţar sem sumir verđa ađ verđa jafnari en ađrir, sbr. Animal Farm.

Benedikt á ţakkir skildar fyrir ţessa yfirferđ. Hún tryggir ađ fáum mun detta í hug ađ leita eftir hans stjórnmálalegu forystu héđanaf. 

Greinin er ţví pólitísk grafskrift gamals og biturs manns sem er búinn ađ gefa frá sér ađ nokkuđ geti breyst fyrir hans tilverknađ. 

Ţetta er Manifesto Viđreisnarflokks Benedikts Jóhannessonar sem hljómar eins og draugsrödd úr fornegypskuu grafhýsi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Benedikt hljómar eins og "útlćgur" ÍSLENDINGUR á kjallarafundi hjá ESB hirđinni í Brussel. Ţar vill hann vera gagnstćtt Sjálfstćđismönnum, sem ólu hann upp og Landsmönnum, sem krefjast réttlćtis yfir ÍSLANDI, FULLVELDI og SJÁLFSTĆĐI. Viđ kjósum EKKI til ALŢINGIS menn og STJÓRNMÁLAFLOKKA sem ađhyllast ţínar ANDÍSLENSKU hugmyndir um inngöngu til ESB landa. ÓMENGAĐ ÍSLAND er framleiđsluland ţess BESTA frá láđi og legi í náinni framtíđ.

Sagan um ENGEY og baráttuna er falleg. Byggja má veg á grynningunum til Eyjunnar og reysa 1000 smáhýsi bursta húsa til heyđurs og minningar um Gamla Góđa ÍSLAND. Máské HÓTEL?

EKKI minnast á President Donald J.TRUMP af lítilsvirđingu. Ţađ eru FÁIR sem hafa TĆRNAR ţar, sem hann hefur HĆLANA, sem LEIĐTOGI fjármála og í viđskiptum.   

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 29.12.2019 kl. 17:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (8.5.): 170
 • Sl. sólarhring: 986
 • Sl. viku: 5960
 • Frá upphafi: 3188312

Annađ

 • Innlit í dag: 163
 • Innlit sl. viku: 5069
 • Gestir í dag: 163
 • IP-tölur í dag: 162

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband