Leita í fréttum mbl.is

Innflytjendur, blessun eđa bölvun?

Ég hef veriđ ađ hlusta á Útvarp Sögu talsvert. Ţar er oft fjallađ um málefni flóttamanna og hćlisleitenda.

Ţađ er oft látiđ liggja ađ ţví í daglegri umrćđu ađ hver hćlisleitandi og flóttamađur sé ađeins byrđi á velferđarkerfi landsmanna og ţetta fólk leggi ekkert til samfélagsins. Vissulega eru dćmi um slíkt ađ ţessir flutningar séu ađeins kostnađur sem dragist frá getu samfélagsins til a hjálpa ţví fólki sem fyrir er. En  varla er ţetta algilt.

Ég datt inn á ritgerđ eftir Karen Halldórsdóttur og Sigrúnu Erlu Jónsdóttur viđ Háskólann í Reykjavík. Ţćr rannsaka möguleg áhrif innflytjenda á efnahagslíf Íslends.

Margt er athyglisvert en hinsvegar eru áhrifin ekki studd neinum raunverulegum tölum um áhrif heldur ađeins getgátur höfunda um ţau áhrif sem atvinnuţátttaka ţessara innflytjenda gćti haft. Engar tölur eđa rannsóknir á raunveruleikanum fylgja ţannig ađ lesendur eru jafnnćr um hver raunveruleg áhrif hćlisleitenda flóttamannastraumurinn hefur haft á efnahagslíf Íslendinga.

https://skemman.is/bitstream/1946/28228/1/BSC-ritger%C3%B0%20vi%C3%B0skiptafr%C3%A6%C3%B0i.pdf

Fullyrđingar eru hinsvegar margar sem gjarnan má skođa.

"Meira en milljón flóttamenn hafa komiđ til Evrópu síđastliđin ár vegna stríđsástands og átaka í löndum ţeirra. Ţeim hefur fariđ fjölgandi međ hverju ári og er flóttafólk orđiđ eitt af áhyggjuefnum Evrópu í dag.

Í febrúar 2016 kom út skýrsla frá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum sem hafđi ţann tilgang ađ skođa nýlega aukningu á flóttafólki í Evrópu út frá efnahagslegu sjónarmiđi. Ţessi skýrsla er undirstađa ţessarar ritgerđar og voru útreikningar hennar yfirfćrđir á íslenskt hagkerfi. Niđurstöđur voru ţćr ađ ţrátt fyrir ađ eyđa tiltölulega lágum fjárhćđum til málefna flóttamanna og hćlisleitenda er Ísland ađ uppskera aukna verga landsframleiđslu, en hún er ađ öllum líkindum til komin vegna aukinnar eftirspurnar á vörum og ţjónustu. Greining á vinnumarkađnum sýndi fram á ađ aukning á störfum hér á landi er mun meiri en aukning á vinnuafli og nauđsynlegt ađ flytja inn erlent vinnuafl til ađ viđhalda stöđugleika í efnahagslífinu.

Flóttafólk tekur viđ störfum sem heimamenn fúlsa viđ, auka lýđfrćđilegan fjölbreytileika samfélagsins og ađstođa viđ ađ borga skuldir landsins. Ađ hjálpa flóttafólki í leit ađ öruggara og betra lífi er ekki bara góđgerđastarf hjá ríkinu heldur einnig ávinningur fyrir markađinn og atvinnulífiđ. Flóttafólk hefur ţjáđst nóg og móttökulönd ćttu ekki ađ setja ţeim stólinn fyrir dyrnar ţegar ţađ hefur nýtt líf. Ţađ er hagur allra ađ nýta orku ţeirra og hćfileika til hins ýtrasta."

"Niđurstöđur voru ţćr ađ ţrátt fyrir ađ eyđa tiltölulega lágum fjárhćđum til málefna flóttamanna og hćlisleitenda er Ísland ađ uppskera aukna verga landsframleiđslu, en hún er ađ öllum líkindum til komin vegna aukinnar eftirspurnar á vörum og ţjónustu. Greining á vinnumarkađnum sýndi fram á ađ aukning á störfum hér á landi er mun meiri en aukning á vinnuafli og nauđsynlegt ađ flytja inn erlent vinnuafl til ađ viđhalda stöđugleika í efnahagslífinu.

Flóttafólk tekur viđ störfum sem heimamenn fúlsa viđ, auka lýđfrćđilegan fjölbreytileika samfélagsins og ađstođa viđ ađ borga skuldir landsins. Ađ hjálpa flóttafólki í leit ađ öruggara og betra lífi er ekki bara góđgerđastarf hjá ríkinu heldur einnig ávinningur fyrir markađinn og atvinnulífiđ. Flóttafólk hefur ţjáđst nóg og móttökulönd ćttu ekki ađ setja ţeim stólinn fyrir dyrnar ţegar ţađ hefur nýtt líf. Ţađ er hagur allra ađ nýta orku ţeirra og hćfileika til hins ýtrasta.

Flóttamenn geta ekki ađeins fyllt upp í ţau störf sem vantar heldur geta ţeir einnig búiđ til ný störf međ ţví ađ stofna sín eigin fyrirtćki. Steve Jobs, stofnandi Apple, er sonur flóttamanns frá Sýrlandi sem flutti til New York á sjötta áratugnum (Jary, 2017) og Sergey Brin, einn af stofnendum Google, kom til Bandaríkjanna sem flóttamađur frá Sovétríkjunum ţegar hann var sex ára gamall (Legrain, 2016). Samkvćmt skýrslu frá OECD eru innflytjendur líklegri en heimamenn til ađ stofna fyrirtćki (Desiderio og Mestres-Domčnech, 2011) og opinberar tölur frá Ástralíu gefa til kynna ađ flóttamenn séu líklegastir innflytjenda til ađ stofna 13 sín eigin fyrirtćki; eftir tíu ára búsetu í Ástralíu hefur ađ međaltali ţriđjungur flóttamanna stofnađ og rekiđ sitt eigiđ fyrirtćki (Australian Bureau of Statistics (ABS), 2015)."

"Ađ hjálpa flóttafólki í leit ađ öruggara og betra lífi er ekki bara góđgerđastarf hjá ríkinu heldur einnig ávinningur fyrir markađinn og atvinnulífiđ. Flóttafólk getur lagt sitt af mörkum til samfélagsins sem starfsmenn, frumkvöđlar, skattţegnar, neytendur og fjárfestar. Tímabćrt er ađ hćtta ađ líta á flóttafólk sem byrđi fyrir samfélagiđ og leggja frekar áherslu á ţau tćkifćri og ávinninga sem skapast međ komu ţeirra. Međ réttum áherslum viđ móttöku flóttafólks og nćgilegu fjármagni ćtti móttaka ţeirra ađ uppskera bćđi efnahagslega og samfélagslega ávinninga. 

Flóttafólk tekur viđ störfum sem heimamenn fúlsa viđ, auka lýđfrćđilegan fjölbreytileika samfélagsins og ađstođa viđ ađ borga skuldir landsins og uppihald ellilífeyrisţega. Ţađ eykur viđ menningarlegan fjölbreytileika og sköpunargáfu samfélagsins og margir koma til međ ađ stofna sín eigin fyrirtćki.

Stćrsti ávinningurinn er ţó sá sem fer til 42 flóttamannsins sjálfs. Flóttafólk sem oft á tíđum kemur frá fátćkum ríkjum til ţróađri hagkerfa upplifir margt í fyrsta sinn ađ búa í stöđugu og friđsćlu velferđarsamfélagi, ţar sem ţađ sjálft og börn ţess sjá fram á mun lengra og heilbrigđara líf. Flóttafólk hefur ţjáđst nóg og móttökulönd ćttu ekki ađ setja ţeim stólinn fyrir dyrnar ţegar ţađ hefur nýtt líf. Ţađ er hagur allra ađ nýta orku flóttafólks og hćfileika til hins ýtrasta."

 

Ég held ađ kominn sé timi til ađ fá tölur á borđiđ. Eru hćlisleitendur ađ leggja eitthvađ til atvinnulífsins á Íslandi eđa er kostnađurinn viđ móttöku ţeirra bara á einn veg? Móttakan kostar okkur milljarđa á ári. En kemur eitthvađ til baka annađ en hagnađur lögfrćđiskrifstofanna sem mjólka sér hagnađ undir yfirskyni mannkćrleika?

Eru innflytjendur til Íslands raunveruleg blessun eđa bölvun?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Mér sýnist í fljótu bragđi ađ ţetta sé ágćtlega unnin úttekt. Vissulega liggja ekki fyrir rannsóknir á áhrifum flóttamanna hérlendis, en ţađ er hćgt ađ leggja mat á ţau međ ţví ađ byggja á rannsóknum sem hafa veriđ unnar annars stađar. Ađstćđur hér eru ekki á einhvern hátt svo frábrugđnar ţví sem annars stađar gerist ađ ţađ geri Ísland ósamanburđarhćft.

Hins vegar gerist ţetta ekki í einu vetfangi. Ţađ tekur flóttamenn vćntanlega tíma ađ koma sér í gang eftir ađ ţeir setjast ađ í nýju landi. Og svo verđur líka ađ forđast ađ flóttamenn lendi í fátćktargildru á vegum velferđarkerfisins. 

Ţorsteinn Siglaugsson, 8.1.2020 kl. 11:12

2 identicon

Viđ hjálpum best,er viđ hjálpum fátćkum í löndum fátćkra í Afriku og Austur Evrópu. ÍSLENDINGAR stofnuđu ekki til erfiđleika í ţessum löndum. 

Viđ sendum matvćli skreiđ,fisk,lýsi og vatn í tonnavís til ţessa heimshluta í "gamla daga". Ţetta áttum viđ ađ gera áfram.Viđ eigum EKKI ađ yfirfylla eyjuna OKKAR af erlendum vandamálum. Hér er húsnćđisvandi,fullorđnir,fátćkir og öryrkjar, sem auđvelt er ađ "hjálpa" og koma til vinnu á ný?. Samningar Flóttamanna eru betri en smningar öryrkja?.

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 8.1.2020 kl. 21:03

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af einum og fimm?
Nota HTML-ham

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 396
  • Sl. sólarhring: 756
  • Sl. viku: 5182
  • Frá upphafi: 2776976

Annađ

  • Innlit í dag: 288
  • Innlit sl. viku: 4186
  • Gestir í dag: 270
  • IP-tölur í dag: 237

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband