Leita í fréttum mbl.is

Hversvegna?

heldur ríkisstjórnin rígfast í ríkisvćđingarstefnu Svandísar Svavarsdóttur og VG í heilbrigđismálum?

Björn Bjarnason veltir ţessu fyrir sér á máli sem jafnvel ég skil.

" Međ ţetta í huga er dapurlegt ađ fylgjast međ umrćđunum um Landspítalann og kreppuna sem ţar ríkir. Vandinn hefur magnast viđ ríkisforsjárstefnuna sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigđisráđherra fylgir. Ţađ leiđir ađeins til vandrćđa ađ herđa ríkistökin á ţessu sviđi eins og öllum öđrum. Af ţví ađ ráđherrann fylgir ţessari stefnu beinast öll spjót ađ henni í stađ ţess ađ leitađ sé annarra lausna.

Um miđjan tíunda áratuginn var stađan ţannig ađ á háskólastigi ađ Háskóli Íslands sat um menntamálaráđherrann á svipađan hátt og Landspítalinn gerir um heilbrigđisráđherrann núna. Í stađ ţess ađ sitja međ allan ţunga háskólanáms á herđum menntamálaráđuneytisins var losađ um tök ríkisvaldsins á háskólamenntun. Stađan breyttist á örfáum árum. Ţeir sem vilja í raun létta á spennunni vegna Landspítalans og auđvelda honum ađ sinna hlutverki sínu sem bráđa- og háskólasjúkrahúss verđa ađ létta af honum verkefnum međ ţví ađ heimila öđrum ađ sinna ţeim.

590456Svigrúm af ţessu tagi er eitur í beinum núverandi heilbrigđisráđherra vegna hollustu viđ úrelt stjórnmálaleg viđhorf um hlutverk ríkisins. Hvarvetna ţar sem sósíalísk miđstýringarsjónarmiđ ráđa verđa til biđrađir og ţegar ţćr eru á bráđamóttökum er meira í húfi en til dćmis í pósthúsum.

Reynir Arngrímsson, formađur Lćknafélags Íslands, segir í Morgunblađinu í dag (17. janúar):

„Hćgt er ađ minnka álag á starfsemi Landspítala međ ţví ađ endurskođa hvar ţjónusta vegna átaks- og sérverkefna er veitt í heilbrigđiskerfinu sem ekki krefst hátćkni inngripa og gjörgćslu lćkna. [...]

Međ stefnubreytingu heilbrigđisyfirvalda sem miđar ađ ţví ađ minnka ađflćđi á Landspítala í ţjónustu sem hćgt er ađ veita utan sjúkrahússins, á fleiri stöđum en í heilsugćslunni og á hjúkrunarheimilum, er hćgt ađ skapa nauđsynlegt svigrúm til ađ minnka álag á Landspítalann og starfsfólk hans. Slík breyting myndi auka öryggi sjúklinga, bćta skilvirkni ţjónustu og leiđa til hagkvćmari rekstrarniđurstöđu fyrir samfélagiđ allt.

Engin önnur skynsamlegri lausn er í augsýn. Bráđaveikindum verđur ekki afstýrt en ađflćđi og skipulag annarra heilbrigđisţjónustu má hćglega endurskođa og veita víđar en á Landspítala.“

Ţađ er óskiljanlegt ađ heilbrigđisráđherra VG skuli velja núverandi víglínu í átökum um ţjónustu Landspítalans. Hjá ráđherranum ráđa úreltar pólitískar kreddur sem vinna gegn ţeim markmiđum sem sett eru međ opinberum fjárveitingum til heilbrigđisţjónustu "

Í minni fjölskyldu hef ég horft upp á tvćr ferđir til Svíţjóđar á kostnađ ríkisins í hnjáliđaađgerđ sem eru samanlagt miklu dýrari en fyrir lá ađ Klínikin var reiđubúin ađ framkvćma ţćr. Mađur stendur agndofa yfir ađ horfa upp á svona sóun ţjóđarauđsins ţó ađ mađur blessi árangurinn sem viđ blasir eftir ađgerđirnar í Svíţjóđ. Manni finnst ţetta samt ekki rétt og skilur ekki hugsunina á bak viđ ţetta enda er enginn sem útskýrir ţetta fyrir manni svo mađur skilji.

Er hugsanlegt ađ vandi heilbrigđiskerfisins sé sá, ađ kostnađurinn fylgir ekki sjúklingnum sem hann getur beint ţangađ sem hann kýs? Svipađ og hugmyndir hafa veriđ uppi um í menntakerfinu, ađ bestu skólarnir í kostnađi og kvalíteti fái til sín viđskiptin? Liđskipti kosta ţetta sem framlag af hálfu ríkisins og sá fćr framkvćmdina sem best býđur en sjúklingur má eiga afganginn ef einhver verđur eđa borgar milligjöf ef ţörf krefur?

Vćri hćgt ađ prófa ţetta á einföldustu ađgerđunum? Til dćmis hnjáliđsađgerđ? Klíníkin býđur ákveđiđ verđ og ríkiđ leggur fram ţá upphćđ sem ţađ treystir sér til? Svo má spinna áfram eftir ţeirri reynslu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er ranghugmynd, eđa lúmskt pólitískt áróđursbragđ, ađ segja ađ vandamáliđ sé álag á Landspítalanum. Vandamáliđ er álag á bráđamóttökuna í Fossvogi, ţá stćrstu af 5 bráđamóttökum. Og starfsfólk á heilsugćslum borgarinnar er ađgerđarlaust međan fólk međ kvef og hósta fer beint á bráđamóttökuna.

Flestar ađrar deildir gćtu vel bćtt viđ sig verkefnum ef fjárlög leyfđu, og hafa gert ţegar aukafjárveitingar hafa veriđ veittar fyrir lćgri upphćđ en einkastofurnar bjóđa. Og háskólasjúkrahús getur ekki auđveldlega sleppt völdum líkamspörtum án ţess ađ kennslan beri ţess merki.

En ţađ virđist henta pólitískum markmiđum sumra innan heilbrigđiskerfisins og utan ađ mála frekar skrattann á vegginn en ađ fara međ rétt mál og vinna ađ lausnum. Pólitíkin er víđa og eins og einn kunningi minn sagđi í partíi: ESB ţvingar okkur til ađ senda fólk til Svíţjóđar frekar en ađ láta ţađ ţjást en Kratarnir á Klinikinni fá ekki krónu međan fjárlög eru samin í Valhöll.

Vagn (IP-tala skráđ) 18.1.2020 kl. 03:25

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Vagninn veit óvćnt meira en ég hélt ađ hann vissi vegna sums sem hann segir.

Halldór Jónsson, 19.1.2020 kl. 18:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband