Leita í fréttum mbl.is

Ríkiđ er í okkar höndum

segja félagsmenn Eflingar og bođa ótímabundnar verkfallsađgerđir.

Opinberir starfsmenn taka forystuna á vinnumarkađi sem eđlilegt er ţar sem ţeim fjölgar um sömu ţúsundir og störfum á almennum markađi fćkkar.

Ég átti ţví láni ađ fagna ađ fá lífsbjörgun úr hendi sjúkraflutningamanna úr röđum slökkviliđsins. Ég fć ekki séđ ađ ţetta fólk sem nú hefur bođađ verkfall geti fariđ mínútu frá án ţess ađ mannslíf muni liggja viđ. Og svo er raunar um alla hina frábćru  heilbrigđisstarfsmenn sem ég hef kynnst. Viđ getum ekki án hvers annars veriđ. Allir eru nauđsynlegir á einhvern hátt nema ég auđvitađ úreltur vesalingur sem fátt á annađ en minningar um veröld sem var.

Getur nokkur stađiđ á móti kröfum opinberra starfsmanna um kjaraleiđréttingar? Er Ríkisvaldiđ nćgilega megnugt til ađ geta tekiđ af skariđ nema eftir langar og strangar hörmungar?

 Eru ţessar kjaraađgerđir ţáttur í pólitískri baráttu öđrum ţrćđi? Hvađ leggja til dćmis ţingmenn Pírata, Samfylkingar og Viđreisnar til? Hvađ vilja ţeir gera?  

Eru Lífskjarasamningarnir á almennum markađi ekki greinilega fyrir bí og ađ engu hafandi? Verđur ţetta ekki  allt ađ rífa upp og leiđrétta ţennan og hinn sem trúir ţví ađ tuga prósenta launahćkkun á einu bretti séu meiri kjarabót en gengishćkkun? Er Ríkisvald okkar  einhvers megnugt ef allt fer í hnút?

1971 tóku stjórnvöld međvitađa ákvörđun um ađ hćkka allt kaup í landinu um 10 % .Og til viđbótar um um önnur 10 % međ stórkostlegri félagslegri ađgerđ um styttingu vinnuvikunnar sem auđvitađ ţá eins og nú var klćdd í glanspappír hagrćđingar sem ekkert myndi kosta.

Vinnufriđur hélst og viđ tók tveggja áratuga óđaverđbólga, linnulausra kjaraleiđréttingasamninga og gengisfellinga. Ţessu linnti ekki fyrr en međ ţjóđarsáttarsamningum og síđan ţá hefur kaupmáttur stöđugt aukist ađ raungildi í stađ ţess ađ minnka.

Er nokkur leiđ út úr ţeim ógöngum sem framundan eru? Er einhver í samningsstöđu ţegar miđađ er á hann byssu? 

Verđur hćgt ađ semja um eitthvađ annađ en ađ ganga ađ öllum kröfum verkalýđshetjanna? Verđur Sólveig Anna ekki ađ  fá fullnćgingu í stéttabaráttunni viđ auđvaldiđ áđur en svo getur orđiđ. Verkfallsađgerđir og verkfallsvarsla  eru svo dýrđleg barátta ađ hún ţarf lágmarkstíma fyrir  ţúsund blóm ađ blómstra? 

 Einhverjar vikur verđa líklega ađ líđa ţangađ til ađ fólk hefur fengiđ nćgju sína. Verđur ekki fólk  ađ fá útrás fyrir upppískađa og réttláta reiđi sína og Sósíalistaflokkurinn verđur ađ sanna sig í stéttabaráttunni og koma Gunnari Smára og hans nótum  á ţing?  Hvernig getur slíkt orđiđ öđruvísi án sigra eftir hina góđu baráttu?

Ţjóđverjar gleyma ekki verđbólgunni 1929 ţegar póstburđargjaldiđ fór úr hálfu marki í 500 milljónir. Ţess vegna er beinum kauphćkkunum ávallt haldiđ í lágmarki í ţví landi vegna óttans viđ söguna.Íslendingar lćra hinsvegar aldrei af reynslunni ţví ţeir gjöra alla hluti nýja. Viđ vitum auđvitađ hvert stefnir međ ţví ađ selja ţessu fólki sjálfdćmi eđa ţví sem nćst.En hvađ skal gera?

Höfum viđ ţrek til ađ setja ţjóđfélagiđ í margra vikna uppnám? Íslendingar hafa aldrei haft úthald í nema nokkurskonar skemmtiverkföll til skamms tíma međ mjólkursprelli viđ Geitháls ef svo ber undir. Er ekki  ávallt látiđ undan fámennum hópum eins og flugumferđarstjórum og ljósmćđrum og svo ćđstu stjórnendum og Alţingismönnum? Allir verđa ađ fá sína leiđréttingu?

Ríkiđ er í okkar höndum segja Sósíalistarnir. Ţannig er ţađ í Venezuela til dćmis ţó ađ  ţađ gildi auđvitađ ekki hér. Hér er stéttbaráttan skemmtiskokk ţar sem frćgir sigrar vinnast áđur en nćsta leiđréttingalota hefst.

Og Ríkiđ verđur aftur í okkar mislögđu höndum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki bara máliđ ađ allir hćtti ţessu vćli og ţrífi sjálfir eftir sig? Borgarstjóri og borgarfulltrúar ţrífi fundarsalinn í lok vinnudags, starfsmenn ráđhússins restina, leikskólakennarar og börnin sjái um leikskólana ( gott fyrir börnin ađ lćra ađ mađur eigi ađ hreinsa upp rusliđ eftir sig) og svo framvegis. 

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 25.2.2020 kl. 16:26

2 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Sćll Halldór.

Í upphafi ţessa ágćta pistils nefnir ţú ađ opinberum starfsmönnum fjölgi í beinu hlutfall viđ fćkkun á almennum markađi. Tel ţetta ekki alveg rétt hjá ţér. Ţađ hlýtur ađ ţurfa ađ fjölga um einn og hálfan opinberan starfsmann á móti hverjum einum sem hćttir í einkageiranum. Einungis ţannig er einhver von um ađ afköst haldist.

Kveđja

Gunnar Heiđarsson, 25.2.2020 kl. 20:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband