Leita í fréttum mbl.is

Þrastarsöngur

birtist á miðopnu Mogga í dag.

Þar smíðar gamli komminn Þröstur Ólafsson langa ritgerð um ást sína á Evrópusambandinu og þrá sína eftir inngöngu þangað. Allt er þetta kryddað með lítt dulinni fyrirlitningu hans á Donald Trump og Bandaríkjamönnum og öllu því sem honum mislíkar í stjórnmálum.

Ég legg nú oftast á mig að lesa það sem Þröstur skrifar án þess að gera mikið með það. En það er ágætt að leggja lestur á þessari grein á sig svona til að átta sig á grundvallaratriðum í afstöðu Þrastar til fullveldismála og ágæti Orkupakka 3 sem hann setur sem nokkurskonar Amen á eftir efninu.

Ég flutti mig yfir til vinstri á opnunni til að sjá hvort talna-Bensi myndi hugsanlega reisa mig eitthvað Við? Ekkert leiðinleg grein hjá honum sosum og þægilegri aflestrar en Þrastarsöngurinn. En  þeir tilheyra báðir sama söfnuði mann sem gefa skít í hugtakið fullveldi þjóðar.

Slíkum þýðum Þrastarsöngvum þarf ég ekki á að halda fyrir mína parta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og nítján?
Nota HTML-ham

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.4.): 580
  • Sl. sólarhring: 617
  • Sl. viku: 5973
  • Frá upphafi: 2839707

Annað

  • Innlit í dag: 485
  • Innlit sl. viku: 4705
  • Gestir í dag: 423
  • IP-tölur í dag: 391

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband