Leita í fréttum mbl.is

Gleðilegt sumar

"Gleðilegt sumar, kæru vinir.

Tek eftir því að það fer í taugarnar á mörgum, ekki síst fjölmiðlamönnum, að stjórnmálamenn viðri skoðanir sínar mikið. Sérstaklega ef þeir eru ósammála viðkomandi. Sjálfur tel ég mikilvægt fyrir lýðræðið að almenningur viti eitthvað um skoðanir frambjóðenda. Þá verða kannski kjósendur síður óánægðir eftir kosningar.

Ég veit til dæmis ekkert um skoðanir Pírata þegar kemur að hagsmunamálum þjóðarinnar. Held að vísu að þeir viti það ekki sjálfir. Eina sem ég veit um skoðanir þeirra er að aðrir stjórnmálamenn eru spilltir og óheiðarlegir lygarar og að þeir sem eru trúaðir, sérstaklega ef þeir eru kristnir, eru stórhættulegir samfélaginu. Svo er allt betra sem kemur frá útlöndum. Þá er þetta upptalið."

Því miður er ég ekki svona gáfaður að geta sett saman svona skilmerkilegan texta, eftir "Gleðilegt sumar kæru vinir" Þess vegna stal ég honum frá Brynjari Níelssyni af Facebook. Hans skilgreining á Pírötum er rétt að mína mati.

Gleðilegt sumar kæru vinir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Já Halldór gleðilegt sumar.

Vonandi kemur sumarið með nýjan forseta.

M.b.kv.

Sigurður Kristján Hjaltested, 23.4.2020 kl. 17:42

2 identicon

Menn eru komnir með þráhyggju á hæsta stigi ef þeir geta ekki boðið gleðilegt sumar án þess að minnast á Pírata.

Vagn (IP-tala skráð) 23.4.2020 kl. 21:16

3 identicon

Sömuleiðis Kæri Halldór og allra þinna vina á blogginu. GLEÐILEGT SUMAR á eftirminnanlegu ári 2020.

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 24.4.2020 kl. 12:23

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Píratatilvistin býður raunverulega uppá viðvarandi áhyggjur af velferð þjóðarinnar.

Halldór Jónsson, 25.4.2020 kl. 09:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband