Leita í fréttum mbl.is

Hinn beiski bikar

Icelandair er greindur í leiđara Harđar Ćgissonar í Fréttablađinu í dag.

Ţar fer Hörđur yfir ţá stöđu sem félagiđ okkar er statt í. Ţađ er umkringt forynjum gömlu verkalýđsfélaganna sem vilja heldur knésetja félagiđ en ađ gefa ţumlung eftir af forneskju sinni. Verkalýđsfélög eru heilagar kýr hjá ţví fyrirferđarmikla fólki í forystu stéttarfélaga  sem ofbeldi beita viđ öll tćkifćri. Ákvćđi stjórnarskrár um rétt manna til ađ standa utan félaga eru fótum trođin í ţjóđmálum og hafa lengi svo veriđ.

Hörđur lýkur grein sinni svofellt:

"...Viđ ţessar ađstćđur eru allir nauđbeygđir til ađ taka á sig einhvern skell. Hluthafar hafa nú ţegar tapađ nánast öllu sínu og flugstéttunum, sem munu áfram njóta betri kjara en almennt ţekkist hjá öđrum flugfélögum, er engin vorkunn ađ samţykkja aukiđ vinnuframlag.

Önnur flugfélög hafa fyrir margt löngu náđ fram sambćrilegum breytingum á kjarasamningum viđ sín stéttarfélög og Icelandair fer nú fram á. Sömu flugfélög, međal annars Lufthansa, reyna nú ađ auka enn samkeppnishćfnina međ betri nýtingu á flugáhöfnum en ţau félög sem gera ekkert munu eiga erfitt um vik ađ ná viđspyrnu ţegar kreppunni lýkur.

Međ hliđsjón af slíkum ađgerđum annarra félaga er ţví ljóst ađ hugsanlegir fjárfestar ađ Icelandair munu spyrja sig hvort samkeppnisstađan verđi í raun óbreytt, jafnvel ţótt kjarasamningar náist, og félagiđ enn einu skrefi á eftir sínum helstu keppinautum.

Samninganefnd Flugfreyjufélagsins hefur veriđ stutt áfram af forystu verkalýđshreyfingarinnar sem nýtir hvert tćkifćri fyrir skemmdarverkastarfsemi.

Formađur ASÍ og VR, sem hafa hótađ ađ beita sér gegn ţví ađ lífeyrissjóđirnir fjárfesti í Icelandair ef félagiđ semur viđ flugliđa utan Flugfreyjufélagsins, segja ekki sjóđunum fyrir verkum. Ummćlin eru skýrt merki um skuggastjórnun og hljóta ađ verđa til ţess ađ Fjármálaeftirlitiđ taki máliđ til skođunar.

Lífeyrissjóđirnir, sem hafa umbođsskyldur gagnvart sjóđsfélögum, fjárfesta ekki í Icelandair nema á viđskiptalegum forsendum og međ arđsemismarkmiđ ađ leiđarljósi. Einn liđur í ţví er ađ styrkja rekstrarhorfur til frambúđar međ hagrćđingu í launakostnađi. Klukkan tifar."

Sú kúgunarstarfsemi sem ASÍ og verkalýđsfélögin hafa á oddinum gagnvart Icelandair, sem má í raun yfirfćra á íslenska samfélagiđ allt og heldur ţví í helgreipum eins og margsinnis hefur sannast, er alvarlegast hindrunin sem viđ er ađ eiga í alţjóđlegum samanburđi efnhagslífs. Sá tími ţegar verkalýđsbarátta var álitin nauđvörn fátćks fólks er löngu liđinn og viđ hefur tekiđ hrein ofbeldisstudd fákeppnisstarfsemi sem alţjóđleg orđ ná yfir.

Heldur ekki neitt flug heldur en ađ okkar völd séu rýrđ er hinn beiski bikar ţjóđar í skugga COVID19.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband